Grateful Dead-söngkona látin Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 11:53 Donna Jean Godchaux-MacKay á tónleikum árið 2016. Getty Bandaríska söngkonan Donna Jean Godchaux-MacKay, sem var um árabil söngkona í sveitinni Grateful Dead, er látin, 78 ára að aldri. Talsmaður Godchaux-MacKay segir hana hafa látist af völdum krabbameins í Nashville síðastliðinn sunnudag. Godchaux-MacKay var messósópran sem vakti meðal annars athygli sem bakraddasöngkona í lögum á borð við Suspicious Minds og When a Man Loves a Woman á sjöunda áratugnum og þá var hún söngkona sveitarinnar Grateful Dead mestan hluta áttunda áratugarins. Godchaux-MacKay og aðrir meðlimir Grateful Dead voru teknir inn í Frægðarhöll rokksins árið 1994. Godchaux-MacKay fæddist Donna Jean Thatcher í Florence í Alabama og söng mikið inn á sálar- og blúsplötur. Hún var bakrödd í flutningi Elvis Presley á Suspicious Minds, flutningi Percy Sledge á When a Man Loves a Woman, auk fjölda laga með Neil Diamond, Boz Scaggs og Cher, að því er segir í frétt Variety. Þáverandi eiginmaður hennar, Keith Godchaux, gekk til liðs við Grateful Dead á áttunda áratugnum og áttu þau eftir að syngja inn á sjö plötur sveitarinnar, meðal annars Terrapin Station, Shakedown Street og From the Mars Hotel. Hjónin sögðu skilið við Grateful Dead árið 1979 og ætluðu sér að stofna eigin sveit en Keith lést árið 1980 í kjölfar bílslyss. Donna giftist svo bassaleikaranum David MacKay árið 1981. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Talsmaður Godchaux-MacKay segir hana hafa látist af völdum krabbameins í Nashville síðastliðinn sunnudag. Godchaux-MacKay var messósópran sem vakti meðal annars athygli sem bakraddasöngkona í lögum á borð við Suspicious Minds og When a Man Loves a Woman á sjöunda áratugnum og þá var hún söngkona sveitarinnar Grateful Dead mestan hluta áttunda áratugarins. Godchaux-MacKay og aðrir meðlimir Grateful Dead voru teknir inn í Frægðarhöll rokksins árið 1994. Godchaux-MacKay fæddist Donna Jean Thatcher í Florence í Alabama og söng mikið inn á sálar- og blúsplötur. Hún var bakrödd í flutningi Elvis Presley á Suspicious Minds, flutningi Percy Sledge á When a Man Loves a Woman, auk fjölda laga með Neil Diamond, Boz Scaggs og Cher, að því er segir í frétt Variety. Þáverandi eiginmaður hennar, Keith Godchaux, gekk til liðs við Grateful Dead á áttunda áratugnum og áttu þau eftir að syngja inn á sjö plötur sveitarinnar, meðal annars Terrapin Station, Shakedown Street og From the Mars Hotel. Hjónin sögðu skilið við Grateful Dead árið 1979 og ætluðu sér að stofna eigin sveit en Keith lést árið 1980 í kjölfar bílslyss. Donna giftist svo bassaleikaranum David MacKay árið 1981.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira