Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Árni Jóhannsson skrifar 7. nóvember 2025 18:46 DeAndre Kane er algjör lykilmaður hjá Grindavík. vísir/Anton Grindavík vann tólf stiga sigur gegn Keflavík í kvöld, 104-92, í leik sem þó var afar spennandi lengst af. Grindvíkingar eru því einir á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Uppgjörið og viðtöl koma hér inn innan skamms. Bónus-deild karla Grindavík Keflavík ÍF
Grindavík vann tólf stiga sigur gegn Keflavík í kvöld, 104-92, í leik sem þó var afar spennandi lengst af. Grindvíkingar eru því einir á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Uppgjörið og viðtöl koma hér inn innan skamms.