Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. nóvember 2025 10:37 Er það hafið eða fjöllin sem að laða mig hér að? Eða, er það kannski fólkið á þessum stað. Fjallabróðirinn Halldór Gunnar Pálsson frumsýnir á Vísi í dag tónlistarmyndband við lagið „Hafið eða fjöllin“ sem Sverrir Bergmann syngur. Útgáfa þeirra félaga er sérstaklega áhrifamikil yfir myndefni af samheldnum Grindvíkingum og áhrifum jarðhræringanna á Grindavíkurbæ. Lagið er að finna á plötunni Grindavík sem inniheldur 33 lög sem Halldór samdi fyrir samnefnda heimildarþáttaseríu sem var sýnd á Stöð 2 Sport í fyrra og er að finna á Sýn+. Halldór gaf plötuna út í gær í tilefni af því að tvö ár voru liðin frá því að Grindavíkurbær var rýmdur vegna jarðhræringa á Reykjanesi. „Hafið eða fjöllin“ í flutningi þeirra félaga er kynngimagnað og í tónlistarmyndbandinu má sjá myndefni af Grindavík sem Egill Birgisson klippti úr heimildarþáttunum Grindavík. Áhrifin á körfuboltann í Grindavík Heimildarþáttaserían Grindavík fjallar um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Leikstjórinn Garðar Örn Arnarson gerði þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni sem fylgdi leikmönnum Grindavíkur vel eftir í marga mánuði. Þættirnir voru verðlaunaðir á Íslensku sjónvarpsverðlaununum í síðasta mánuði sem heimildaefni ársins 2024 og var sömuleiðis valið íþróttaefni ársins á síðasta ári. Tónlist Grindavík UMF Grindavík Tengdar fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31. október 2025 11:30 „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. 8. janúar 2025 07:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Lagið er að finna á plötunni Grindavík sem inniheldur 33 lög sem Halldór samdi fyrir samnefnda heimildarþáttaseríu sem var sýnd á Stöð 2 Sport í fyrra og er að finna á Sýn+. Halldór gaf plötuna út í gær í tilefni af því að tvö ár voru liðin frá því að Grindavíkurbær var rýmdur vegna jarðhræringa á Reykjanesi. „Hafið eða fjöllin“ í flutningi þeirra félaga er kynngimagnað og í tónlistarmyndbandinu má sjá myndefni af Grindavík sem Egill Birgisson klippti úr heimildarþáttunum Grindavík. Áhrifin á körfuboltann í Grindavík Heimildarþáttaserían Grindavík fjallar um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Leikstjórinn Garðar Örn Arnarson gerði þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni sem fylgdi leikmönnum Grindavíkur vel eftir í marga mánuði. Þættirnir voru verðlaunaðir á Íslensku sjónvarpsverðlaununum í síðasta mánuði sem heimildaefni ársins 2024 og var sömuleiðis valið íþróttaefni ársins á síðasta ári.
Tónlist Grindavík UMF Grindavík Tengdar fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31. október 2025 11:30 „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. 8. janúar 2025 07:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31. október 2025 11:30
„Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. 8. janúar 2025 07:02
Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01