Fótbolti

Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna

Valur Páll Eiríksson skrifar
Menn eru léttir í Varsjá.
Menn eru léttir í Varsjá. Vísir/Sigurður Már

Koma fer að úrslitastund í Varsjá þar sem Ísland mætir Úkraínu í leik upp á umspilssæti fyrir HM í dag. Ljóst er að HM-draumur annars hvors liðsins verður úti eftir daginn.

Þeir Valur Páll Eiríksson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason fylgja íslenska liðinu áfram eftir og hituðu upp fyrir leik dagsins.

Rætt var um möguleika íslenska liðsins, mögulegar breytingar á byrjunarliði og spáð í spilin fyrir leik dagsins.

Klippa: Leiðin á HM #9: Leikdagur í Varsjá

Þáttinn má sjá í spilaranum.


Tengdar fréttir

Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá

Leiðin á HM heldur áfram í Varsjá þar sem Ísland spilar hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssæti á HM 2026 á morgun. Pólskur landsliðsmarkvörður og fyrrum þjálfari Kjartans Henry koma við sögu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×