Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2025 13:57 Íbúar hafa áhyggjur af fjölda slíkra slysa. Ökumaður jeppa á leið til Reykjavíkur missti stjórn á honum í gær eftir umferðaróhapp á Suðurlandsvegi með þeim afleiðingum að bíllinn flaug yfir hringtorg og hafnaði í undirgöngum fyrir gangandi vegfarendur í Norðlingaholti. Íbúar hafa áhyggjur af öryggi gangandi í hverfinu. Mynd af jeppanum þar sem hann liggur að hluta í undirgöngunum er birt inni á íbúahópi Norðlingaholts á Facebook. „Þetta gerðist við undirgöngin austan við Olís í morgun. Þetta er í að minnsta kosti þriðja sinn á frekar skömmum tíma sem bíll húrrar niður af Suðurlandsvegi og út á göngustíga hér við hverfið,“ skrifar íbúi sem birtir myndina. „Enda stíganetið við stofnleiðirnar víða hannað þannig að stígar liggja meðfram vegunum og um leið fyrir neðan þá. Allir bílar sem fara út af veginum enda því á stígunum. Þetta er galin og óþolandi hætta gagnvart gangandi og hjólandi.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu barst umferðarlögreglu tilkynning um að ökutæki hafi verið skilið eftir við göngin eftir umferðaróhapp. Bílnum var ekið vestur eftir Suðurlandsvegi í átt til Reykjavíkur og svo yfir hringtorg og hafnaði hann út yfir vegi hinumegin og endaði í jarðgöngum vestan við hringtorgið. Bíllinn var fjarlægður, lögreglu var ekki kunnugt um slys á fólki. Ekki sé algengt að slík slys verði en að það hafi komið fyrir. Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Mynd af jeppanum þar sem hann liggur að hluta í undirgöngunum er birt inni á íbúahópi Norðlingaholts á Facebook. „Þetta gerðist við undirgöngin austan við Olís í morgun. Þetta er í að minnsta kosti þriðja sinn á frekar skömmum tíma sem bíll húrrar niður af Suðurlandsvegi og út á göngustíga hér við hverfið,“ skrifar íbúi sem birtir myndina. „Enda stíganetið við stofnleiðirnar víða hannað þannig að stígar liggja meðfram vegunum og um leið fyrir neðan þá. Allir bílar sem fara út af veginum enda því á stígunum. Þetta er galin og óþolandi hætta gagnvart gangandi og hjólandi.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu barst umferðarlögreglu tilkynning um að ökutæki hafi verið skilið eftir við göngin eftir umferðaróhapp. Bílnum var ekið vestur eftir Suðurlandsvegi í átt til Reykjavíkur og svo yfir hringtorg og hafnaði hann út yfir vegi hinumegin og endaði í jarðgöngum vestan við hringtorgið. Bíllinn var fjarlægður, lögreglu var ekki kunnugt um slys á fólki. Ekki sé algengt að slík slys verði en að það hafi komið fyrir.
Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira