Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar 20. nóvember 2025 07:48 Þetta voru meðal þeirra óábyrgu orða sem ómuðu um þingsal daginn sem fréttir bárust um verndartolla á Ísland og Noreg. Orð frá stjórnarandstöðu sem telur hagsmunum okkar best borgið þegar við erum lítil og óáreiðanleg í samskiptum við okkar helstu vina- og viðskiptaþjóðir.Hvert ætlar stjórnarandstaðan að snúa sér?Til Bandaríkjanna? Lands sem skellti á okkur 15% tollum án fyrirvara eða nokkurs samtals. Vilja þau snúa sér að Rússum? Eða er það Kína? Þetta er gamaldags hræðsluáróður sem talar niður til íslensks samfélags sem er best þegar það er opið, djarft og framsækið.Fá ríki, ef einhver, hafa hagnast jafn mikið og Ísland á því opna og frjálslynda kerfi sem reis úr rústum seinni heimsstyrjaldar. Það hefur tryggt okkur aðgengi að mörkuðum, tækifærum og samstarfi sem við hefðum annars aldrei haft. Nú er svo komið að 70% af okkar útflutningi er til EES landa.70% Heimurinn er breyttur Stórveldin mynda tollablokkir og við verðum að stíga ákveðið til jarðar og spyrja: Hvar ætlum við að staðsetja okkur í þessari nýju heimsmynd? Að tala fyrir einangrun, tortryggni eða útilokun er skaðlegur málflutningur.Slíkur málflutningur vinnur gegn hagsmunum Íslands, gegn atvinnulífi okkar, gegn öryggi okkar og gegn framtíðarmöguleikum okkar á alþjóðasviðinu. Ég er stoltur Íslendingur, stoltur af samfélaginu sem við höfum byggt og stoltur af því að vilja gera það enn betra. Við verndum ekki hagsmuni Íslands með því að gera það lítið, lokað og hrætt. Við verndum það með því að vera stórhuga,taka pláss, vera virkir og traustir þátttakendur í alþjóðasamfélaginu. Látum frjálslynda og sterka rödd Íslands heyrast hátt og skýrt. Því aðeins þannig tryggjum við framtíð sem er verðug þeirrar þjóðar sem við viljum vera. Höfundur er varaþingmaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Viðreisn Mest lesið Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson Skoðun Skoðun Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þetta voru meðal þeirra óábyrgu orða sem ómuðu um þingsal daginn sem fréttir bárust um verndartolla á Ísland og Noreg. Orð frá stjórnarandstöðu sem telur hagsmunum okkar best borgið þegar við erum lítil og óáreiðanleg í samskiptum við okkar helstu vina- og viðskiptaþjóðir.Hvert ætlar stjórnarandstaðan að snúa sér?Til Bandaríkjanna? Lands sem skellti á okkur 15% tollum án fyrirvara eða nokkurs samtals. Vilja þau snúa sér að Rússum? Eða er það Kína? Þetta er gamaldags hræðsluáróður sem talar niður til íslensks samfélags sem er best þegar það er opið, djarft og framsækið.Fá ríki, ef einhver, hafa hagnast jafn mikið og Ísland á því opna og frjálslynda kerfi sem reis úr rústum seinni heimsstyrjaldar. Það hefur tryggt okkur aðgengi að mörkuðum, tækifærum og samstarfi sem við hefðum annars aldrei haft. Nú er svo komið að 70% af okkar útflutningi er til EES landa.70% Heimurinn er breyttur Stórveldin mynda tollablokkir og við verðum að stíga ákveðið til jarðar og spyrja: Hvar ætlum við að staðsetja okkur í þessari nýju heimsmynd? Að tala fyrir einangrun, tortryggni eða útilokun er skaðlegur málflutningur.Slíkur málflutningur vinnur gegn hagsmunum Íslands, gegn atvinnulífi okkar, gegn öryggi okkar og gegn framtíðarmöguleikum okkar á alþjóðasviðinu. Ég er stoltur Íslendingur, stoltur af samfélaginu sem við höfum byggt og stoltur af því að vilja gera það enn betra. Við verndum ekki hagsmuni Íslands með því að gera það lítið, lokað og hrætt. Við verndum það með því að vera stórhuga,taka pláss, vera virkir og traustir þátttakendur í alþjóðasamfélaginu. Látum frjálslynda og sterka rödd Íslands heyrast hátt og skýrt. Því aðeins þannig tryggjum við framtíð sem er verðug þeirrar þjóðar sem við viljum vera. Höfundur er varaþingmaður Viðreisnar.
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar