Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 20:29 Gísli Þorgeir Kristjánsson vann Meistaradeild Evrópu aftur með Magdeburg og var aftur valinn verðmætastur. Getty/Jürgen Fromme Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið SC Magdeburg. Þetta kemur fram á miðlum félagsins í kvöld. Gísli Þorgeir skrifaði síðast undir samning við félagið árið 2023 en sá samningur var til sumarsins 2028. Nýi samningurinn er til 30. júní 2030 en þá verður Gísli orðinn 31 árs gamall. Gísli er mjög sáttur í austurhluta Þýskalands enda að spila fyrir topplið þýsku deildarinnar og ríkjandi Meistaradeildarmeistara. Íslenski leikstjórnandinn kom til Magdeburg frá Kiel árið 2020 og hefur síðan orðið að einum besta leikmanni heims í sinni stöðu. Gísli hefur unnið þýsku deildina tvisvar og Meistaradeildina tvisvar á þessum tíma. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í bæði skiptin sem Magdeburg vann Meistaradeildina, þar á meðal síðasta vor. „Gísli er leikmaður sem með elju sinni og ástríðu stendur fyrir allt sem SC Magdeburg táknar. Það sem hann leggur á sig á hverjum degi, það sem hann afrekar á vellinum og hvernig hann fer aftur og aftur út fyrir eigin mörk gerir hann að einstökum leikmanni í mínum augum,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburg, í frétt á heimasíðu félagsins. „Gísli er ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar, bæði íþróttalega og mannlega, og ég er ótrúlega ánægður með að við gátum framlengt við hann,“ sagði Wiegert. „Hvernig fólkið í Magdeburg lifir og fagnar handboltanum, hugarfarið hér, andrúmsloftið í höllinni – allt þetta líkar mér mjög vel við. Þú tekur eftir því á hverjum degi í borginni og þú tekur líka eftir því innan félagsins. Hvernig við höfum þróast sem lið síðustu ár er eftirtektarvert. Við viljum alltaf meira. Ég hlakka til að halda áfram á þessari braut með SCM,“ sagði Gísli Kristjánsson sjálfur í frétt á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Gísli Þorgeir skrifaði síðast undir samning við félagið árið 2023 en sá samningur var til sumarsins 2028. Nýi samningurinn er til 30. júní 2030 en þá verður Gísli orðinn 31 árs gamall. Gísli er mjög sáttur í austurhluta Þýskalands enda að spila fyrir topplið þýsku deildarinnar og ríkjandi Meistaradeildarmeistara. Íslenski leikstjórnandinn kom til Magdeburg frá Kiel árið 2020 og hefur síðan orðið að einum besta leikmanni heims í sinni stöðu. Gísli hefur unnið þýsku deildina tvisvar og Meistaradeildina tvisvar á þessum tíma. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í bæði skiptin sem Magdeburg vann Meistaradeildina, þar á meðal síðasta vor. „Gísli er leikmaður sem með elju sinni og ástríðu stendur fyrir allt sem SC Magdeburg táknar. Það sem hann leggur á sig á hverjum degi, það sem hann afrekar á vellinum og hvernig hann fer aftur og aftur út fyrir eigin mörk gerir hann að einstökum leikmanni í mínum augum,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburg, í frétt á heimasíðu félagsins. „Gísli er ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar, bæði íþróttalega og mannlega, og ég er ótrúlega ánægður með að við gátum framlengt við hann,“ sagði Wiegert. „Hvernig fólkið í Magdeburg lifir og fagnar handboltanum, hugarfarið hér, andrúmsloftið í höllinni – allt þetta líkar mér mjög vel við. Þú tekur eftir því á hverjum degi í borginni og þú tekur líka eftir því innan félagsins. Hvernig við höfum þróast sem lið síðustu ár er eftirtektarvert. Við viljum alltaf meira. Ég hlakka til að halda áfram á þessari braut með SCM,“ sagði Gísli Kristjánsson sjálfur í frétt á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira