„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. nóvember 2025 08:00 Arnar Pétursson leggur áherslu á mikilvægi þess að nýta stórleikinn til að byggja liðið upp. vísir / hulda margrét „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02