Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Regalo 27. nóvember 2025 15:08 Hver pakki er hugsaður til að færa hárinu ást, styrk, glans og dálitla dagsbirtu inn í dimman veturinn. Á hverju ári, þegar veturinn leggst yfir og jólaljósin lýsa upp leitum við að gjöfum sem gleðja. Hárvörukassar hátíðarinnar hafa orðið að einni vinsælustu fegurðargjöf ársins og ekki að ástæðulausu. Þeir sameina gæði, fagþekkingu og hátíðlega umhyggju í fallegum pökkum sem gera bæði hárið og hjartað hlýrra. Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari. Í ár bjóða mörg af þekktustu hárvörumerkjum heims upp á glæsilega jólaútgáfu sem er fullkomin fyrir bæði gjafir og smá dekur. Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf mælir hér með nokkrum sniðugum jólagjafapökkum. Hátíðarpakkar fyrir þá sem elska alvöru lúxus Kérastase hefur lengi verið táknmynd franskrar fegurðar og hárumhirðu og það sést glöggt í jólagjafapökkum þeirra í ár. Kassarnir eru hannaðir í París, innblásnir af franskri hátíðarlist, arkitektúr og glæsileika sem minnir á jólaljósin við Champs-Élysées og gullnu smáatriðin í Parísarhöllunum. Þeir bera með sér hinn dæmigerða Kérastase-lúxus, silkimjúk áferð á umbúðunum, gullrík prentun, djúpir litir og einstaklega fínleg grafík sem gerir það að verkum að pakkinn sjálfur er lúxusgjöf. Í hverjum pakka eru þrjár vörur úr mest seldu línunum. Nutritive – nærandi og rakagefandi lína sem hentar öllum hárgerðum, sérstaklega yfir veturinn. Fyrir ljósa hárið Blond Absolu sem styrkir allt ljóst hár og veitir því fallegan glans. Genesis ein vinsælasta línan þeirra á heimsvísu, hönnuð til að draga úr hárlosi vegna hárbrots og styrkja hársekkina. Gloss Absolu er nýjasta stjarnan frá Kérastase – lína sem umbreytir áferð hársins og gefur því spegilslétta glans. Argan olíu töfrar og ilmandi upplifun Moroccanoil er eitt þeirra merkja sem breytti hárumhirðuheiminum sem byrjaði á einni byltingarkenndri blöndu með arganolíu formúlu. Frá þeirri stundu varð Moroccanoil heimsfrægt og í dag kannast nánast allir við túrkísbláa litinn, ilminn og þann lúxus sem fylgir. Í ár töfra þeir fram einstaklega fallegum snyrtitöskurnar eru mótaðar í stílhreinum Miðjarðarhafs-anda þar sem túrkísblár litur, gylltir tónar og mjúkar línur spegla fegurð og einfaldleika Marrakesh- innblásturs sem merkið er þekkt fyrir. New York jólatöfrar Redken heldur tryggð við uppruna sinn í ár og kynnir jólagjafakassa sem fanga allt það sem merkið stendur fyrir fagmennsku, gæði og ómótstæðilegan New York karakter. Kassarnir eru hannaðar með glæsilegri street-sketch teikningu sem minnir á 5th Avenue í December þar sem hátíðarljós, skýjakljúfar og jólagluggar glóa í myrkrinu. Jólagjafakassarnir innihalda þrjár vörur úr þeirra sterkustu línum, sem eru sérvaldar til að styrkja, nærir og vernda hárið yfir veturinn. Nýr spennandi hárilmur Maria Nila er sænskt merki sem hefur vakið heimsathygli fyrir 100% vegan vörur, kolefnisjafnaðar umbúðir og fallega hönnun sem fangar hjartað. Merkið sameinar milda formúlugerð, hreina umhirðu og sterka siðferðislega sýn. Hápunktur pakkanna í ár er hin nýja stjarna: Floral Mist – sjarmandi hármist með léttum og upplífgandi blómailm. Ilmurinn er þróaður í samstarfi við hið heimsþekkta franska ilmhús Robertet Group – meistarar náttúrulegra innihaldsefna og ilmlistar síðan 1850. Saman hafa þau skapað ilm sem sameinar mjúka blómatóna, ferskan sítrus og mildan moska í hlýrri, hátíðlegri upplifun sem er bæði nútímaleg og klassísk. Styrkur, glans og gleði Joico er eitt af ástsælustu fagmerkjum hárgreiðslufólks um allan heim og það er engin tilviljun. Merkið varð til í Kaliforníu á áttunda áratugnum og setti ný viðmið með uppbyggjandi formúlum sem endurbyggðu hár innan frá og það er enn kjarninn í því sem Joico stendur fyrir og töfrar þeir nú stórri vörulínu þar sem einhvað er til fyrir allar hárgerðir. Í ár eru kassarnir fallegir og innihalda sjampó og næringu úr öllum vörulínum þeirra á sértökum hátíðarkjörum. Gjöf sem gleður og enn meira þegar hárið fær að njóta kraftsins í formúlunum. Vísindi, sparkling hönnun og framtíð hárumhirðu L’Oréal Professionnel kemur í ár með tvo einstaklega spennandi hátíðarkassa sem sameina allt það sem merkið stendur fyrir, sterk vísindi, áratuga rannsóknir og faglega hárumhirðu sem skilar árangri. Kassarnir eru glæsilegir í svörtum, glitrandi umbúðum sem minna á stjörnuljós himinis. Þetta eru pakkar sem fanga athygli á sekúndubroti og innihaldið er ekki síðra.Hvort sem þú vilt endurbyggja hárið á molecular-stigi eða halda litnum ferskum og glansandi yfir jólin, þá er L’Oréal Professionnel með gjöfina sem gleður, nærir og skilar sýnilegum árangri langt fram á nýtt ár. Í ár eru hátíðarkassar meira en bara falleg gjöf – þeir eru upplifun. Hver pakki er hugsaður til að færa hárinu ást, styrk, glans og dálitla dagsbirtu inn í dimman veturinn. Þetta eru gjafir sem byggja á ástríðu, fagþekkingu og mikilli umhyggju fyrir hári og það er nákvæmlega það sem gerir þær að fullkominni jólagjöf. Sölustaðir eru hárgreiðslustofur um land sem eru með mismunandi úrval merkjanna. Allar vörurnar fást í Beautybar, hjá miomio og Sápa. Hár og förðun Jól Tíska og hönnun Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Sjá meira
Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari. Í ár bjóða mörg af þekktustu hárvörumerkjum heims upp á glæsilega jólaútgáfu sem er fullkomin fyrir bæði gjafir og smá dekur. Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf mælir hér með nokkrum sniðugum jólagjafapökkum. Hátíðarpakkar fyrir þá sem elska alvöru lúxus Kérastase hefur lengi verið táknmynd franskrar fegurðar og hárumhirðu og það sést glöggt í jólagjafapökkum þeirra í ár. Kassarnir eru hannaðir í París, innblásnir af franskri hátíðarlist, arkitektúr og glæsileika sem minnir á jólaljósin við Champs-Élysées og gullnu smáatriðin í Parísarhöllunum. Þeir bera með sér hinn dæmigerða Kérastase-lúxus, silkimjúk áferð á umbúðunum, gullrík prentun, djúpir litir og einstaklega fínleg grafík sem gerir það að verkum að pakkinn sjálfur er lúxusgjöf. Í hverjum pakka eru þrjár vörur úr mest seldu línunum. Nutritive – nærandi og rakagefandi lína sem hentar öllum hárgerðum, sérstaklega yfir veturinn. Fyrir ljósa hárið Blond Absolu sem styrkir allt ljóst hár og veitir því fallegan glans. Genesis ein vinsælasta línan þeirra á heimsvísu, hönnuð til að draga úr hárlosi vegna hárbrots og styrkja hársekkina. Gloss Absolu er nýjasta stjarnan frá Kérastase – lína sem umbreytir áferð hársins og gefur því spegilslétta glans. Argan olíu töfrar og ilmandi upplifun Moroccanoil er eitt þeirra merkja sem breytti hárumhirðuheiminum sem byrjaði á einni byltingarkenndri blöndu með arganolíu formúlu. Frá þeirri stundu varð Moroccanoil heimsfrægt og í dag kannast nánast allir við túrkísbláa litinn, ilminn og þann lúxus sem fylgir. Í ár töfra þeir fram einstaklega fallegum snyrtitöskurnar eru mótaðar í stílhreinum Miðjarðarhafs-anda þar sem túrkísblár litur, gylltir tónar og mjúkar línur spegla fegurð og einfaldleika Marrakesh- innblásturs sem merkið er þekkt fyrir. New York jólatöfrar Redken heldur tryggð við uppruna sinn í ár og kynnir jólagjafakassa sem fanga allt það sem merkið stendur fyrir fagmennsku, gæði og ómótstæðilegan New York karakter. Kassarnir eru hannaðar með glæsilegri street-sketch teikningu sem minnir á 5th Avenue í December þar sem hátíðarljós, skýjakljúfar og jólagluggar glóa í myrkrinu. Jólagjafakassarnir innihalda þrjár vörur úr þeirra sterkustu línum, sem eru sérvaldar til að styrkja, nærir og vernda hárið yfir veturinn. Nýr spennandi hárilmur Maria Nila er sænskt merki sem hefur vakið heimsathygli fyrir 100% vegan vörur, kolefnisjafnaðar umbúðir og fallega hönnun sem fangar hjartað. Merkið sameinar milda formúlugerð, hreina umhirðu og sterka siðferðislega sýn. Hápunktur pakkanna í ár er hin nýja stjarna: Floral Mist – sjarmandi hármist með léttum og upplífgandi blómailm. Ilmurinn er þróaður í samstarfi við hið heimsþekkta franska ilmhús Robertet Group – meistarar náttúrulegra innihaldsefna og ilmlistar síðan 1850. Saman hafa þau skapað ilm sem sameinar mjúka blómatóna, ferskan sítrus og mildan moska í hlýrri, hátíðlegri upplifun sem er bæði nútímaleg og klassísk. Styrkur, glans og gleði Joico er eitt af ástsælustu fagmerkjum hárgreiðslufólks um allan heim og það er engin tilviljun. Merkið varð til í Kaliforníu á áttunda áratugnum og setti ný viðmið með uppbyggjandi formúlum sem endurbyggðu hár innan frá og það er enn kjarninn í því sem Joico stendur fyrir og töfrar þeir nú stórri vörulínu þar sem einhvað er til fyrir allar hárgerðir. Í ár eru kassarnir fallegir og innihalda sjampó og næringu úr öllum vörulínum þeirra á sértökum hátíðarkjörum. Gjöf sem gleður og enn meira þegar hárið fær að njóta kraftsins í formúlunum. Vísindi, sparkling hönnun og framtíð hárumhirðu L’Oréal Professionnel kemur í ár með tvo einstaklega spennandi hátíðarkassa sem sameina allt það sem merkið stendur fyrir, sterk vísindi, áratuga rannsóknir og faglega hárumhirðu sem skilar árangri. Kassarnir eru glæsilegir í svörtum, glitrandi umbúðum sem minna á stjörnuljós himinis. Þetta eru pakkar sem fanga athygli á sekúndubroti og innihaldið er ekki síðra.Hvort sem þú vilt endurbyggja hárið á molecular-stigi eða halda litnum ferskum og glansandi yfir jólin, þá er L’Oréal Professionnel með gjöfina sem gleður, nærir og skilar sýnilegum árangri langt fram á nýtt ár. Í ár eru hátíðarkassar meira en bara falleg gjöf – þeir eru upplifun. Hver pakki er hugsaður til að færa hárinu ást, styrk, glans og dálitla dagsbirtu inn í dimman veturinn. Þetta eru gjafir sem byggja á ástríðu, fagþekkingu og mikilli umhyggju fyrir hári og það er nákvæmlega það sem gerir þær að fullkominni jólagjöf. Sölustaðir eru hárgreiðslustofur um land sem eru með mismunandi úrval merkjanna. Allar vörurnar fást í Beautybar, hjá miomio og Sápa.
Hár og förðun Jól Tíska og hönnun Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Sjá meira