Ekki stimpla mig! Lóa Jóhannsdóttir skrifar 30. nóvember 2025 18:01 Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun