Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2025 06:53 Mótmælin í Tsibli hafa staðið yfir í um það bil ár en í dag kalla mótmælendur meðal annars eftir lausn þeirra sem voru handteknir á mótmælunum í fyrra. Getty/NurPhoto/Sebastien Canaud Rannsóknir BBC og lækna í Georgíu benda til þess að yfirvöld í landinu hafi notað efnavopn sem notað var í fyrri heimstyrjöldinni gegn mótmælendum í fyrra. Efnt var til mótmælanna eftir að stjórnvöld ákváðu að setja aðildarviðræður við Evrópusambandið á ís. Yfirvöld neita því að efnavopninu hafi verið beitt gegn mótmælendum. BBC ræddi við sérfræðinga í efnavopnum, lækna og uppljóstrara innan óeirðarlögreglunnar í Georgíu um upplifun mótmælenda. Niðurstaðan var sú að efninu bromobenzyl cyanide hafi verið sprautað á mótmælendur úr vatnsbyssum. Bromobenzyl cyanide var notað af Frökkum gegn Þjóðverjum í fyrri heimstyrjöldinni og var á þeim tíma kallað „camite“. Notkun þess var hætt á millistríðsárunum vegna áhyggja af langvarandi afleiðiðingum og táragasi beitt eftir það. Barnalæknirinn Konstantine Chakhunashvili var meðal mótmælenda sem safnaðist saman fyrir utan þinghúsið í Tblisi og fékk á sig gusu úr vatnsbyssu. Hann segist í kjölfarið hafa upplifað þá tilfinningu að húð hans væri að brenna. Sú tillfinning hefði varað í marga daga og versnað ef hann reyndi að þrífa húðina. Chakhunashvili ákvað að athuga hvort fleiri hefðu lent í því sama og um 350 einstaklingar höfðu samband. Nærri helmingur sagðist hafa upplifað aukaverkanir í allt að 30 daga, svo sem höfuðverki, þreytu, hósta og uppköst. Læknirinn skoðaði 69 og komst að því að tíðni hjartsláttatruflana var meiri meðal þeirra en almennt gengur og gerist. Rannsókn Chakhunashvili hefur verið ritrýnd og mun birtast í tímaritinu Toxicology Reports. Hér má finna ítarlega umfjöllun BBC. Georgía Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Efnt var til mótmælanna eftir að stjórnvöld ákváðu að setja aðildarviðræður við Evrópusambandið á ís. Yfirvöld neita því að efnavopninu hafi verið beitt gegn mótmælendum. BBC ræddi við sérfræðinga í efnavopnum, lækna og uppljóstrara innan óeirðarlögreglunnar í Georgíu um upplifun mótmælenda. Niðurstaðan var sú að efninu bromobenzyl cyanide hafi verið sprautað á mótmælendur úr vatnsbyssum. Bromobenzyl cyanide var notað af Frökkum gegn Þjóðverjum í fyrri heimstyrjöldinni og var á þeim tíma kallað „camite“. Notkun þess var hætt á millistríðsárunum vegna áhyggja af langvarandi afleiðiðingum og táragasi beitt eftir það. Barnalæknirinn Konstantine Chakhunashvili var meðal mótmælenda sem safnaðist saman fyrir utan þinghúsið í Tblisi og fékk á sig gusu úr vatnsbyssu. Hann segist í kjölfarið hafa upplifað þá tilfinningu að húð hans væri að brenna. Sú tillfinning hefði varað í marga daga og versnað ef hann reyndi að þrífa húðina. Chakhunashvili ákvað að athuga hvort fleiri hefðu lent í því sama og um 350 einstaklingar höfðu samband. Nærri helmingur sagðist hafa upplifað aukaverkanir í allt að 30 daga, svo sem höfuðverki, þreytu, hósta og uppköst. Læknirinn skoðaði 69 og komst að því að tíðni hjartsláttatruflana var meiri meðal þeirra en almennt gengur og gerist. Rannsókn Chakhunashvili hefur verið ritrýnd og mun birtast í tímaritinu Toxicology Reports. Hér má finna ítarlega umfjöllun BBC.
Georgía Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira