Adolf ekki lengur Hitler Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. desember 2025 20:46 Adolf sóttist eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningum í Namibíu. Hér má sjá íbúa landsins bíða eftir því að greiða atkvæði en myndin tengist fréttinni ekki beint. epa Adolf Hitler Uunona var endurkjörinn sveitarstjórnarfulltrúi í norðurhluta Namibíu. Eftir að hafa hlotið mikla athygli fyrir nafn sitt hefur hann ákveðið að breyta því og fjarlægja Hitler-nafnið. Stjórnmálamaðurinn var nefndur Adolf Hitler Uunona við fæðingu en að hans sögn valdi faðir hans nafnið. Hann hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir merkingu nafnsins. Adolf hóf stjórnmálaferil sinn árið 2004. Fyrir tveimur dögum var hann endurkjörinn sem sveitarstjórnarfulltrúi í Ompundja-kjördæminu á Oshana-svæðinu í norðurhluta Namibíu. Hann hefur fengið mikla athygli fyrir nafngiftina, sérstaklega út á stjórnmálaferilinn og hefur áður lýst því yfir í viðtali að hann sækjist ekki eftir alheimsyfirráðum. Þrátt fyrir neikvæð tengsl við nafnið er Adolf afar vel liðinn í kjördæmi sínu. Hann hlaut 1275 atkvæði í nýafstöðnum kosningum en andstæðingur hans einungis 148 samkvæmt Daily Sabah. Íbúar á svæðinu lýsa honum sem viðmótsgóðum og áhrifaríkum stjórnmálamanni. Nú hefur Adolf ákveðið að breyta nafninu sínu og fjarlægja Hitler-nafnið. „Ég vil ekki að metnaður minn og persónuleiki tengist einhverjum sem ég fordæmi gjörðir. Með því að fjarlægja nafnið geri ég það opinbert,“ segir Adolf. Namibía Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Stjórnmálamaðurinn var nefndur Adolf Hitler Uunona við fæðingu en að hans sögn valdi faðir hans nafnið. Hann hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir merkingu nafnsins. Adolf hóf stjórnmálaferil sinn árið 2004. Fyrir tveimur dögum var hann endurkjörinn sem sveitarstjórnarfulltrúi í Ompundja-kjördæminu á Oshana-svæðinu í norðurhluta Namibíu. Hann hefur fengið mikla athygli fyrir nafngiftina, sérstaklega út á stjórnmálaferilinn og hefur áður lýst því yfir í viðtali að hann sækjist ekki eftir alheimsyfirráðum. Þrátt fyrir neikvæð tengsl við nafnið er Adolf afar vel liðinn í kjördæmi sínu. Hann hlaut 1275 atkvæði í nýafstöðnum kosningum en andstæðingur hans einungis 148 samkvæmt Daily Sabah. Íbúar á svæðinu lýsa honum sem viðmótsgóðum og áhrifaríkum stjórnmálamanni. Nú hefur Adolf ákveðið að breyta nafninu sínu og fjarlægja Hitler-nafnið. „Ég vil ekki að metnaður minn og persónuleiki tengist einhverjum sem ég fordæmi gjörðir. Með því að fjarlægja nafnið geri ég það opinbert,“ segir Adolf.
Namibía Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira