Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 22:50 Martine Damborg fagnar EM-gulli sínu með danska fánann í kvöld. Getty/Andrea Masini Danska sundkonan Martine Damborg vann í kvöld gullverðlaun á Evrópumótinu í sundi í annað sinn á nokkrum dögum. Það eru ekki nema tveir dagar síðan hin átján ára Damborg kom öllum á óvart og vann gull í 50 metra flugsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Póllandi. Danski táningurinn vann gull í 100 metra flugsundi í kvöld þegar hún kom í mark á 55,52 sekúndeum sem var Evrópumet unglinga. Hún er alsæl með árangurinn. „Þetta er mjög yfirþyrmandi. Síðustu tveir sólarhringar, sérstaklega í gær [þegar hún varð síðust í úrslitum í 100 metra fjórsundi], hafa verið mjög tilfinningaþrungnir fyrir mig. Það náði hámarki í gær þegar þetta varð aðeins of mikið í úrslitunum,“ sagði Damborg við DR. „Þetta er sannarlega andlegur sigur,“ sagði Damborg. Táningurinn var í sjötta sæti eftir fyrsta snúning í úrslitasundinu í kvöld. Eftir 50 metra hafði hún synt sig upp um eitt sæti og eftir 75 metra hafði hún komist upp í þriðja sætið. Á síðustu 25 metrunum tók hún ótrúlegan endasprett og í æsispennandi keppni tók danska stjarnan gullið, þremur hundraðshlutum úr sekúndu á undan keppandanum í öðru sæti sem var Tessa Giele frá Hollandi. Svíin Louise Hansson varð í þriðja sæti. Sund Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Það eru ekki nema tveir dagar síðan hin átján ára Damborg kom öllum á óvart og vann gull í 50 metra flugsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Póllandi. Danski táningurinn vann gull í 100 metra flugsundi í kvöld þegar hún kom í mark á 55,52 sekúndeum sem var Evrópumet unglinga. Hún er alsæl með árangurinn. „Þetta er mjög yfirþyrmandi. Síðustu tveir sólarhringar, sérstaklega í gær [þegar hún varð síðust í úrslitum í 100 metra fjórsundi], hafa verið mjög tilfinningaþrungnir fyrir mig. Það náði hámarki í gær þegar þetta varð aðeins of mikið í úrslitunum,“ sagði Damborg við DR. „Þetta er sannarlega andlegur sigur,“ sagði Damborg. Táningurinn var í sjötta sæti eftir fyrsta snúning í úrslitasundinu í kvöld. Eftir 50 metra hafði hún synt sig upp um eitt sæti og eftir 75 metra hafði hún komist upp í þriðja sætið. Á síðustu 25 metrunum tók hún ótrúlegan endasprett og í æsispennandi keppni tók danska stjarnan gullið, þremur hundraðshlutum úr sekúndu á undan keppandanum í öðru sæti sem var Tessa Giele frá Hollandi. Svíin Louise Hansson varð í þriðja sæti.
Sund Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira