Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar 9. desember 2025 08:03 Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hannes S. Jónsson Íþróttir barna Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun