Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. desember 2025 12:01 Sigurður Sigurðsson er framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Vísir/Magnús Hlynur Um 70% landsmanna eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta sýnir glæný könnun Prósents. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla kveðst fylgjandi banni en segir bann án fræðslu stoða lítið. Könnunin var framkvæmd dagana 12. til 29. desember og sýnir að afgerandi meirihluti er hlynntur slíku banni eða um sjötíu prósent. Aðeins tólf prósent sögðust andvíg banni og átján prósent höfðu ekki skoðun á banninu. Mesta andstaðan við samfélagsmiðlabann ungmenna fannst hjá yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, en í þeim hópi sögðust sextíu prósent fylgjandi banni og 22 prósent andvíg. Afgerandi niðurstöður könnunarinnar komu Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla, ekki á óvart. „Nei, þær koma ekki á óvart. Við hjá Heimili og skóla höfum verið með fræðslu til foreldra um samfélagsmiðla og stafræna borgaravitund í mörg ár og við finnum að það er sveifla í samfélaginu sem finnst ekki eðlilegt að börn séu að fara svona ung á samfélagsmiðla. Hvað finnst ykkur sjálfum hjá Heimili og skóla? „Ég myndi alveg segja að við værum fylgjandi svona banni en bann eitt og sér er ekki nóg. Það þarf mikla fræðslu til foreldra og barna um bæði gagnsemi og skaðsemi samfélagsmiðla.“Í könnuninni er miðað við samfélagsmiðlabann hjá börnum sextán ára og yngri en hvert er æskilegasta aldursviðmiðið að mati Sigurðar?„Ég mundi segja að besta línan sé í rauninni eftir 10. bekk, ég held það sé mjög gott viðmið þannig að við séum ekki með árekstra innan grunnskóla þannig að bara tíundi bekkur eða bara 9. og 10. bekkur megi vera á samfélagsmiðlum heldur fara þau bara á samfélagsmiðla í framhaldsskóla með mikilli fræðslu í grunnskólum og því tengdu.“„Eins og við höfum tekið eftir bæði í viðræðum við börn og foreldra að þau eru ekki tilbúin á þessa miðla. Þau eru enn þá að þroskast. Við verðum að leiða þau betur inn í þetta. Við sjáum það bara á rannsóknum að viðmiðið sem er 13 ára aldur er að þau eru hreinlega ekki tilbúin í þetta að standa ein,“ sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Börn og uppeldi Samfélagsmiðlar Skóla- og menntamál Tengdar fréttir 70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22 Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01 Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Fleiri fréttir Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Sjá meira
Könnunin var framkvæmd dagana 12. til 29. desember og sýnir að afgerandi meirihluti er hlynntur slíku banni eða um sjötíu prósent. Aðeins tólf prósent sögðust andvíg banni og átján prósent höfðu ekki skoðun á banninu. Mesta andstaðan við samfélagsmiðlabann ungmenna fannst hjá yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, en í þeim hópi sögðust sextíu prósent fylgjandi banni og 22 prósent andvíg. Afgerandi niðurstöður könnunarinnar komu Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla, ekki á óvart. „Nei, þær koma ekki á óvart. Við hjá Heimili og skóla höfum verið með fræðslu til foreldra um samfélagsmiðla og stafræna borgaravitund í mörg ár og við finnum að það er sveifla í samfélaginu sem finnst ekki eðlilegt að börn séu að fara svona ung á samfélagsmiðla. Hvað finnst ykkur sjálfum hjá Heimili og skóla? „Ég myndi alveg segja að við værum fylgjandi svona banni en bann eitt og sér er ekki nóg. Það þarf mikla fræðslu til foreldra og barna um bæði gagnsemi og skaðsemi samfélagsmiðla.“Í könnuninni er miðað við samfélagsmiðlabann hjá börnum sextán ára og yngri en hvert er æskilegasta aldursviðmiðið að mati Sigurðar?„Ég mundi segja að besta línan sé í rauninni eftir 10. bekk, ég held það sé mjög gott viðmið þannig að við séum ekki með árekstra innan grunnskóla þannig að bara tíundi bekkur eða bara 9. og 10. bekkur megi vera á samfélagsmiðlum heldur fara þau bara á samfélagsmiðla í framhaldsskóla með mikilli fræðslu í grunnskólum og því tengdu.“„Eins og við höfum tekið eftir bæði í viðræðum við börn og foreldra að þau eru ekki tilbúin á þessa miðla. Þau eru enn þá að þroskast. Við verðum að leiða þau betur inn í þetta. Við sjáum það bara á rannsóknum að viðmiðið sem er 13 ára aldur er að þau eru hreinlega ekki tilbúin í þetta að standa ein,“ sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla.
Börn og uppeldi Samfélagsmiðlar Skóla- og menntamál Tengdar fréttir 70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22 Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01 Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Fleiri fréttir Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Sjá meira
70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22
Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01
Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent