Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. janúar 2026 07:02 Þessi tíu eru meðal þeirra sem fengu boð í nýársboðið á Bessastöðum. Vísir/Grafík Forseti Íslands bauð hátt í sex hundruð manns í fjölmennt nýársboð á þrettándanum. Á boðslistanum voru ýmsir háttsettir embættismenn, fulltrúar hagsmuna- og íþróttasamtaka, trúfélaga, atvinnulífsins og menningarstofnana. Þó eru nokkur áberandi nöfn sem vantaði. Halla Tómasdóttir brá út af þeirri áratugagömlu hefð að halda nýársboð forseta á nýársdag og færði það fram á þrettándann, 6. janúar. Var það gert til að koma til móts við ábendingar gesta sem vildu frekar verja nýársdegi með fjölskyldu sinni. Fjölbreyttum hópi var boðið á Bessastaði í ár, alls voru 589 á boðslistanum. Þar á meðal voru fyrrverandi forsetar, fulltrúar dómstóla, hagsmunasamtaka, þrótta- og frístundasamtaka, trúfélaga, mannúðarsamtaka, menningarstofnanna, menntastofnanna, sveitarfélaga, núverandi og fyrrverandi forstöðumenn ríkisstofnanna, heiðurslistamenn, sendiherrar og ræðismenn auk ráðherra og þingforseta. Engin Katrín, Jóhanna, Geir eða Össur Af ráðherrahópnum má nefna alla núverandi og fyrrverandi ráðherra í sitjandi ríkisstjórn en einnig urmul fyrrverandi ráðherra úr eldri ríkisstjórnum. Meðal fyrrverandi ráðherra sem eru á boðslistanum eru Álfheiður Ingadóttir, Árni M. Mathiesen, Áslaug Arna, Ásmundur Einar, Ásta R. Jóhannsdóttir, Ásthildur Lóa, Bjarni Benediktsson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Einar Kr. Guðfinnsson, Eygló Harðar, Finnur Ingólfsson, Friðrik Sophusson, Guðmundur Árni, Guðmundur Bjarnason, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Guðni Ágústsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Gunnar Bragi, Hjörleifur Guttormsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Ingibjörg Sólrún, Jón Bjarnason, Jón Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Jónína Bjartmarz, Júlíus Sólnes, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristján Möller, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Alfreðsdóttir, Oddný Harðar, Óli Þ. Guðbjartsson, Óttarr Proppé, Ragna Árnadóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Sighvatur Björgvinsson, Sigmundur Davíð, Sigríður Þórðardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Siv Friðleifsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Steingrímur J., Tómas Igni Olrich, Valgerður Sverrisdóttir, Þórdís Kolbrún, Ögmundur Jónasson og Willum Þór Þórsson. Sigríður Andersen, Guðlaugur Þór, Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir voru ekki á gestalistanum.Vísir/Vilhelm Athygli vekur að þó nokkur áberandi nöfn vantar. Af nýlegum ráðherrum vantar Katrínu Jakobsdóttur, Guðlaug Þór Þórðarson, Svandísi Svavarsdóttur, Sigríði Á. Andersen og Jón Gunnarsson. Af eldri nöfnum vantar ráðherra á borð við Össur Skarphéðinsson, Jóhönnu Sigurðardóttur, Geir H. Haarde, Jón Baldvin Hannibalsson, Þorstein Pálsson, Illuga Gunnarsson, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Benedikt Jóhannesson, Árna Pál Árnason og Þorstein Víglundsson. Össur og Þorsteinn fengu ekki boð en Már Guðmundsson gerði það.Vísir/Anton Brink Borgarstjórar en bara sumir bæjarstjórar Sendiherrar og ræðismenn eru fyrirferðamiklir á listanum, í kringum 160 talsins. Meðal ræðismanna á listanum eru nöfn á borð við Andrés Jónsson, Ara Edwald, Eyþór Arnalds og Ingu Lind Karlsdóttur. Þá er fjöldi ráðuneytisstjóra, forstöðumenn ríkisstofnana og sveitastjórnarfólk á listanum. Borgarstjórinn Heiða Björg Hilmisdóttir er þar ásamt forverum sínum, Einari Þorsteinssyni, Degi B. Eggertssyni og Jóni Gnarr. Sá síðastnefndi er einn tveggja mótframbjóðanda Höllu í forsetakosningunum sem var boðið, hinn er Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Einari og Heiðu var báðum boðið.Vísir/Vilhelm Aðrir bæjarstjórar sem fengu boð eru Valdimar Víðisson í Hafnarfirði, Fannar Jónasson í Grindavík og Kjartan Már Kjartansson í Reykjanesbæ. Hvorki Ásdís Kristjánsdóttir í Kópavogi, Almar Guðmundsson í Garðabæ né Ásthildur Sturludóttir á Akureyri virðast því hafa fengið boð (né aðrir í smærri sveitarfélögum). Formenn hinna ýmsu íþrótta-, frístundasamtaka og hagsmunasamtaka eiga sína fulltrúa. Höllu Gunnars var boðið en ekki Sólveigu Önnu.Vísir/Vilhelm Verkalýðsforkólfarnir Vilhjálmur Birgisson hjá SGS, Halla Gunnarsdóttir hjá VR og Finnbjörn A. Hermannsson hjá ASÍ eru á listanum og líka fulltrúar atvinnulífsins, Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI. Aftur á móti er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, ekki á listanum. Fólk úr menningu og listum fékk líka sína fulltrúa. Leikhússtjórunum Magnúsi Geir Þórðarsyni og Agli Heiðari Antoni Pálssyni var boðið auk forstöðumanna ýmissa safna. Útgefendur fjögurra stærstu forlaganna, Forlagsins, Bjarts-Veraldar, Benedikts og Uglu, fengu einnig boð semog formenn ýmissa hagsmunasamtaka listafólks. Þá var átta af 25 listamönnum sem þiggja heiðurslaun boðið: Einari Hákonarsyni, Friðriki Þór Friðrikssyni, Ragnheiði Jónsdóttur, Siggu á Grund, Steinu Vasulka, Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Þórarni Eldjárn og Þórhildi Þorleifsdóttur. Meðal heiðurslistamanna sem eru ekki á listanum má nefna Bubba, Kristbjörgu Kjeld, Kristínu Jóhannesdóttur, Megas og Vigdísi Grímsdóttur. Hins vegar tróð Bubbi upp á Bessastöðum með hljómsveit sinni og komst þannig inn. Skólameisturum og rektorum íslenskra framhalds- og háskóla var einnig boðið en athygli vekur að skólameistari Borgarholtsskóla, Ársæll Guðmundsson, sem átti í orðaskaki við Ingu Sæland vegna týnds skópars barnabarns hennar á síðasta ári og hlaut ekki áframhaldandi skipun, er ekki meðal nafna á listanum. Ótaldir hér að ofan eru fjölmargir sem fengu boð en listann í heild sinni má sjá hér að neðan (titlar koma frá forsetaembættinu): Aðalsteinn E. Jónasson (Landsréttardómari) Aðalsteinn Leifsson (Fv. ríkissáttasemjari) Agnes M. Sigurðardóttir (Fv. biskup) Albert Jónsson (Fv. sendiherra) Alexander Jóhönnuson (Formaður Samtaka sprotafyrirtækja) Alma D. Möller (Heilbrigðisráðherra) Alma Ýr Ingólfsdóttir (Formaður Öryrkjabandalags Íslands) Andrea Róbertsdóttir (Framkvæmdastjóri FKA) André Úlfur Visage (Ræðismaður Suður-Afríku) Andrés Jónsson (Ræðismaður Indónesíu) Andri Stefánsson (Framkvæmdastjóri ÍSÍ) Andri Þór Guðmundsson (Formaður Viðskiptaráðs) Andrjes Guðmundsson (Formaður Samtaka lungnasjúklinga) Anna Elísabet Ólafsdóttir (Fv. forstjóri Lýðheilsustöðvar) Anna Eyjólfsdóttir (Formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna) Anna Fr. Blöndal (Fjölumdæmisstjóri Lions) Anna H. Pétursdóttir (Formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur) Anna Hildur Guðmundsdóttir (Formaður SÁÁ) Anna Hjartardóttir (Skrifstofustjóri skrifstofu alþjóðapólitískra málefna) Anna Jóhannsdóttir (Sendiherra) Ari Edwald (Ræðismaður Marokkós) Ari Skúlason (Formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja) Aríel Pétursson (stjórnarformaður Sjómannadagsráðs) Arna Kristín Einarsdóttir (Fv. framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands) Arnar Már Elíasson (Forstjóri Byggðastofnunar) Arnar Már Ólafsson (Ferðamálastjóri) Arndís Anna K. Gunnarsdóttir (Stjórnarformaður Siðmenntar) Auðunn Atlason (Sendiherra) Auður Ákadóttir (Formaður Einhverfusamtakanna) Auður Tinna Aðalbjarnardóttir (Formaður Borðtennissambands Íslands) Ágúst Hjörtur Ingþórsson (Forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Íslands) Ágúst Sigurðsson (Forstjóri Lands og skógar) Ágúst Þór Jónsson (Ræðismaður Sri Lanka) Álfheiður Ingadóttir (Fv. ráðherra) Ármann Jakobsson (Forseti Hins íslenska bókmenntafélags) Ármann Kojic (Ræðismaður Serbíu) Árni Bragason (Fv. landgræðslustjóri) Árni Finnsson (Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands) Árni Ísaksson (Fv. veiðimálastjóri) Árni M. Mathiesen (fv. ráðherra) Árni Magnússon (Forstjóri ÍSOR) Árni Ólason (Skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum) Árni Sigurjónsson (Formaður Samtaka iðnaðarins) Árni Sigurjónsson (Skrifstofustjóri) Árni Snorrason (Fv. veðurstofustjóri) Árni Sverrisson (Formaður Félags skipstjórnarmanna) Árni Þór Sigurðsson (Sendiherra) Ása Ólafsdóttir (Hæstaréttardómari) Ásdís Halla Bragadóttir (Ráðuneytisstjóri) Ásgeir Jónsson (Seðlabankastjóri) Ásgerður Jóna Flosadóttir (Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands) Ásgerður Ragnarsdóttir (Landsréttardómari) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Áslaug Ásgeirsdóttir (Rektor Háskólans á Akureyri) Ásmundur Einar Daðason (Fv. ráðherra) Ásmundur Helgason (Landsréttardómari) Ásta R. Jóhannesdóttir (Fv. forseti Alþingis) Ásta Sigríður Fjeldsted (Ræðismaður Slóveníu) Ásta Sigrún Helgadóttir (Umboðsmaður skuldara) Ásta Valdimarsdóttir (Ráðuneytisstjóri) Ásthildur Lóa Þórsdóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Ástráður Haraldsson (Ríkissáttasemjari) Baldvin M. Zarioh (Formaður Félags háskólakennara) Bára Eyfjörð Heimisdóttir (Formaður Dýralæknafélags Íslands) Benedikt Árnason (Ráðuneytisstjóri) Benedikt Ásgeirsson (Fv. sendiherra) Benedikt Barðason (Skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri) Benedikt Bogason (Forseti Hæstaréttar) Benedikt Höskuldsson (sendiherra) Benedikt Jónsson (Fv. sendiherra) Benedikt Ófeigsson (Formaður Klifursambands Íslands) Bergdís Ellertsdóttir (Sendiherra) Berglind Ásgeirsdóttir (Fv. sendiherra) Berglind Kristófersdóttir (Formaður Flugfreyjufélags Íslands) Bergur Þorgeirsson (Forstöðumaður Snorrastofu) Bergþóra Þorkelsdóttir (Forstjóri Vegagerðarinnar) Bernhard Þór Bernhardsson (Aðalræðismaður Hollands) Birgir Ármannsson (Fv. forseti Alþingis) Birgir Jónsson (Skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands) Birgir Þröstur Jóhannsson (Ræðismaður Króatíu) Birna Hafstein (Formaður Félags íslenskra leikara) Bjarndís Helga Tómasdóttir (Formaður Samtakanna ´78) Bjarni Benediktsson (Alþingismaður, fv. forsætisráðherra) Bjarni Gíslason (Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar) Bjarni Ingimarsson (Formaður Landssamb. slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna) Bjarni Markússon (Ræðismaður Lúxemborgar) Bjarni Már Svavarsson (Formaður Hjólreiðasambands Íslands) Björg Thorarensen (Hæstaréttardómari) Björg Valsdóttir (Forstöðumaður Óháða söfnuðarins) Björn Bjarnason (Fv. ráðherra) Björn Brynjúlfur Björnsson (Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs) Björn Ingi Knútsson (Fv. flugvallarstjóri) Björn Sigurðsson (Formaður Sundsambands Íslands) Björn Snæbjörnsson (Formaður Landssambands eldri borgara) Bogi Ágústsson (Orðunefndarmaður) Borghildur Erlingsdóttir (Forstjóri Hugverkastofu) Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir (Stjórnarformaður Landsbjargar) Bragi Valdimar Skúlason (Formaður Félags tónskálda og textahöfunda) Breki Karlsson (Formaður Neytendasamtakanna) Bryndís Helgadóttir (Ráðuneytisstjóri) Bryndís Hlöðversdóttir (Ráðuneytisstjóri) Bryndís Kjartansdóttir (Sendiherra) Bryndís Malla Elídóttir (Prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra) Brynhildur Arthúrsdóttir (Formaður Laufs) Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir (Formaður Visku) Bryony Mathew (Sendiherra Bretlands) Cecilie Annette Willoch (Sendiherra Noregs) Clara Ganslandt (Sendiherra Evrópusambandsins) Clarissa Duvigneau (Sendiherra Þýskalands) Daði Már Kristófersson (Fjármála- og efnahagsráðherra) Dagmar Elín Sigurðardóttir (Forseti Kvenfélagasambands Íslands) Dagur B. Eggertsson (Fv. borgarstjóri, alþingismaður) Davíð B. Tencer (Biskup kaþólskra) Davíð Oddsson (Fv. forsætisráðherra) Davíð Þór Björgvinsson (Fv. landsréttardómari) Drífa Hjartardóttir (Orðunefndarmaður) Drífa Snædal (Talskona Stígamóta) Edda Björg Jónsdóttir (Formaður Félags húsgagna- og innanhússarkitekta) Eggert B. Guðmundsson (Settur forstjóri Hafrannsóknastofnunar) Egill Heiðar Pálsson (Leikhússtjóri) Einar Benediktsson (Fv. sendiherra) Einar Gunnarsson (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Einar Hákonarson (Heiðurslistamaður) Einar Kr. Guðfinnsson (Fv. forseti Alþingis, fv. ráðherra) Einar Þorsteinsson (Fv. borgarstjóri) Eiríkur G. Guðmundsson (fv. þjóðskjalavörður) Eiríkur Jónsson (Landsréttardómari) Elías Skúli Skúlason (Ræðismaður Úganda) Elín Björg Ragnarsdóttir (Fiskistofustjóri) Elín Flygenring (Sendiherra, fv. prótokollstjóri) Elín Rósa Sigurðardóttir (Sendiherra) Elínborg Sturludóttir (Dómkirkjuprestur) Elísabet Dolinda Ólafsdóttir (Forstjóri Geislavarna ríkisins) Erik Vilstrup Lorenzen (Sendiherra Danmerkur) Erin A. Sawyer (Starfandi sendiherra) Erla S. Ragnarsdóttir (Skólameistari Flensborgarskólans) Erlendur Gíslason (Ræðismaður Úrúgvæs) Erna Gísladóttir (Ræðismaður Suður-Kóreu) Erna Kristín Blöndal (Ráðuneytisstjóri) Estrid Brekkan (Fv. sendiherra, fv. prótokollstjóri) Eva Björk Valdimarsdóttir (Biskupsritari) Eva Einarsdóttir (Formaður Íslandsdeildar Amnesty International) Eva Harðardóttir (Framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna) Eva Hauksdóttir (Formaður Félags lífeindafræðinga) Eva Signý Berger (Formaður Félags leikmynda- og búningahöfunda) Eydís L. Finnbogadóttir (forstjóri Náttúrufræðistofnunar) Eygló Þóra Harðardóttir (Fv. ráðherra) Eyjólfur Ármannsson (Innviðaráðherra) Eyvindur G. Gunnarsson (Landsréttardómari) Eyþór Arnalds (Ræðismaður Botsvana) Fannar Jónasson (Bæjarstjóri Grindavíkur) Fanney Rós Þorsteinsdóttir (Ríkislögmaður) Finnbjörn A. Hermannsson (Forseti ASÍ) Finnur Ingólfsson (Fv. ráðherra, fv. seðlabankastjóri) Fjölnir Sæmundsson (Formaður Landssambands lögreglumanna) Freyr Ólafsson (Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands) Friðgeir Björnsson (Fv. dómstjóri) Friðrik Ingi Friðriksson (Formaður Félags atvinnurekenda) Friðrik Jónsson (Sendiherra) Friðrik Sophusson (Fv. ráðherra) Friðrik Þór Friðriksson (Heiðurslistamaður) Fríða Rún Þórðardóttir (Formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands) Geir Gunnlaugsson (Fv. landlæknir) Georg K. Lárusson (Forstjóri Landhelgisgæslu Íslands) Gestur Pétursson (forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar) Gísli Egilsson (Formaður Júdósambands Íslands) Gísli Rafn Ólafsson (Framkvæmdastjóri Rauða krossins) Gísli Reynisson (Formaður Skíðasambands Íslands) Gréta Gunnarsdóttir (Sendiherra) Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir (Formaður Málbjargar) Guðbjörg Jóhannesdóttir (Prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra) Guðgeir Eyjólfsson (Fv. sýslumaður) Guðjón Ragnar Jónasson (Skólameistari Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu) Guðjón Sigurðsson (Formaður MND félagsins á Íslandi) Guðmundur Ármann Pétursson (Stjórnarformaður Þroskahjálpar) Guðmundur Árnason (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Guðmundur Árni Stefánsson (Fv. ráðherra) Guðmundur Bjarnason (Fv. ráðherra) Guðmundur Eiríksson (Fv. sendiherra) Guðmundur Gústafsson (Formaður Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands) Guðmundur Helgi Þórarinsson (Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna) Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Fv. ráðherra) Guðmundur Ingi Kristinsson (Mennta- og barnamálaráðherra) Guðmundur Johnsen (Formaður Félags lesblindra á Íslandi) Guðmundur Örn Guðjónsson (Formaður Bogfimisambands Íslands) Guðni Ágústsson (Fv. ráðherra) Hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid (Fv. forseti Íslands) Guðni Tómasson (Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands) Guðríður Hrund Helgadóttir (Skólameistari Menntaskólans í Kópavogi) Guðríður Sigurðardóttir (Ræðismaður Perús) Guðrún Hafsteinsdóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Guðrún Harpa Heimisdóttir (Formaður Hugarfars) Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti) Guðrún Inga Sívertsen (Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands) Guðrún Karls Helgudóttir (Biskup Íslands) Guðrún Nordal (Forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar) Guðrún Pétursdóttir Guðrún Vilmundardóttir (Útgefandi Benedikts) Guillaume Bazard (Sendiherra Frakklands) Gunnar Bragi Sveinsson (Fv. ráðherra) Gunnar Haraldsson (Ræðismaður Belgíu) Gunnar Hrafnsson (Formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna) Gunnar Ólafur Haraldsson (Formaður Siglingasambands Íslands) Gunnar Pálsson (fv. sendiherra) Gunnar Snorri Gunnarsson (Fv. sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Gunnar Tryggvason (Ræðismaður Tyrklands) Gunnar Þór Bjarnason (Formaður Hagþenkis) Gunnar Þór Pétursson (deildarforseti) Gunnlaug Thorlacius (Formaður Geðverndarfélags Íslands) Gunnlaugur K. Jónsson (Forseti NLFÍ) Gunnlaugur Már Briem (Formaður Félags sjúkraþjálfara) Gunnþór Ingvason (Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi) Halla Bergþóra Björnsdóttir (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu) Halla Gunnarsdóttir (Formaður VR) Halldór Axelsson (Formaður Skotíþróttasambands Íslands) Halldór Guðmundsson (Ræðismaður Mexíkós) Halldór Jón Gíslason (Skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík) Halldór Ó. Sigurðsson (Fv. forstjóri Ríkiskaupa) Hanna í Horni (Forstöðumaður sendiskrifstofu Færeyja) Hanna Katrín Friðriksson (Atvinnuvegaráðherra) Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir (Forstjóri Vinnueftirlitsins) Hannes Bjarnason (Svæðisforingi Hjálpræðishersins á Íslandi) Hannes Heimisson (Sendiherra, fv. prótokollstjóri) Hans Guðberg Alfreðsson (Prófastur Kjalarnesprófastsdæmis) Harald Aspelund (Sendiherra) Haraldur Freyr Gíslason (Formaður Félags leikskólakennara) Haraldur Örn Sturluson (Formaður Félags íslenskra símamanna) Harpa Ósk Valgeirsdóttir (Skátahöfðingi) Harpa Þorláksdóttir (Formaður Lyftingasambands Íslands) Harpa Þórsdóttir (Þjóðminjavörður) HE, Rulong (Sendiherra Kína) Heiða Björg Hilmisdóttir (borgarstjóri Reykjavíkur) Heiðar Ingi Svansson (Formaður Félags íslenskra bókaútgefenda) Heiðdís Dögg Eiríksdóttir (Formaður Félags heyrnarlausra) Heiðrún Kristjánsdóttir Heiðrún Tryggvadóttir (Skólameistari Menntaskólans á Ísafirði) Helga Björg Gísladóttir (Formaður Dansíþróttasambands Íslands) Helga Guðrún Vilmundardóttir (formaður Arkitektafélags Íslands) Helga Hauksdóttir (Sendiherra) Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir (Formaður Nýrnafélagsins) Helga Jóhannsdóttir (Settur rektor Menntaskólans við Hamrahlíð) Helga Jónsdóttir (Fv. form. orðunefndar, fv. ráðuneytisstjóri) Helga Kristín Kolbeins (Skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum) Helga Rósa Másdóttir (Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga) Helga Sigríður Þórsdóttir (Rektor Menntaskólans við Sund) Helga Þórarinsdóttir (Fv. deildarstjóri við forsetaembættið) Helga Þórisdóttir (Forstjóri Persónuverndar) Helgi Ágústsson (Fv. ráðuneytisstjóri, fv. sendiherra) Helgi Guðnason (Forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar) Helgi Kemp Georgsson (Formaður Samtaka sykursjúkra) Helgi Páll Þórisson (Formaður Íshokkísambands Íslands) Hermann Jónasson (Forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar) Hermann Sæmundsson (Ráðuneytisstjóri) Hermann Örn Ingólfsson (Sendiherra) Hervör Lilja Þorvaldsdóttir (Forseti Landsréttar) Hildur Árnadóttir (Stjórnarformaður Íslandsstofu) Hildur Ingvarsdóttir (Skólameistari Tækniskólans) Hildur Ragnarsdóttir (Forstjóri Þjóðskrár Íslands) Hilmar Harðarson (Formaður Samiðnar, sambands iðnfélaga) Hilmar Örn Hilmarsson (Allsherjargoði Ásatrúarfélagsins) Hjálmar W. Hannesson (Fv. sendiherra) Hjördís Sigursteinsdóttir (Formaður Félags háskólakennara á Akureyri) Hjörleifur Guttormsson (Fv. ráðherra) Hjörtur Magni Jóhannsson (Forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík) Hlynur Guðjónsson (Sendiherra) Hólmfríður Sveinsdóttir (Rektor Háskólans á Hólum) Hólmfríður Úa Matthíasdóttir (Útgefandi Forlagsins) Hrafnhildur Arnkelsdóttir (Hagstofustjóri) Hrafnhildur Hallvarðsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga) Hrafnkell V. Gíslason (Forstjóri Fjarskiptastofu) Hrannar Björn Arnarsson (Ræðismaður Georgíu) Hrefna Róbertsdóttir (Þjóðskjalavörður) Hreinn Pálsson (sendiherra) Hrönn Marinósdóttir (Framkvæmdastjóri RIFF kvikmyndahátíðarinnar) Hrönn Ólína Jörundsdóttir (Forstjóri Matvælastofnunar) Hrönn Stefánsdóttir (Formaður Gigtarfélags Íslands) Hrönn Sveinsdóttir (Formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra) Huld Magnúsdóttir (Forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins) Hulda Bjarnadóttir (Forseti Golfsambands Íslands) Högni S. Kristjánsson (Sendiherra) Hörður Arnarson (Forstjóri Landsvirkjunar) Inga Lind Karlsdóttir (Ræðismaður Spánar) Inga Minelgaité (Ræðismaður Litáens) Inga Sæland (Félags- og húsnæðismálaráðherra) Ingibjörg Ásgeirsdóttir (Fv. forstöðumaður Námsgagnastofnunar) Ingibjörg Jóhannsdóttir (Safnstjóri Listasafns Íslands) Ingibjörg Pálmadóttir (fv. ráðherra) Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir (Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Fv. ráðherra) Ingilín Kristmannsdóttir (Ráðuneytisstjóri) Ingvar Ágúst Ingvarsson (Formaður SPOEX) Ingþór Karl Eiríksson (Fjársýslustjóri) Jakob F. Ásgeirsson (Bókaútgefandi – Uglu) Jennifer Tannis Hill (Sendiherra Kanada) Jens Þórðarson (Aðalræðismaður Írlands) Jóhann Gunnar Arnarsson (Fv. staðarhaldari á Bessastöðum) Jóhann Gunnar Þórarinsson (Formaður Stéttarfélags lögfræðinga) Jóhann Páll Jóhannsson (Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra) Jóhann R. Benediktsson (Fv. sýslumaður) Jóhann Sigurjónsson (Fv. forstjóri Hafrannsóknastofnunar) Jóhann Steinar Ingimundarson (Formaður UMFÍ) Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (Forseti Skáksambands Íslands) Jóhanna Fríður Bjarnadóttir (Formaður Póstmannafélags Íslands) Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (Ræðismaður Sviss) Jóhannes Sigurðsson (Landsréttardómari) Jón Ásgeir Sigurvinsson (Prófastur, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra) Jón Birkir Lúðvíksson (Formaður Hnefaleikasambands Íslands) Jón Bjarnason (fv. ráðherra) Jón Björn Hákonarson (Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga) Jón Egill Egilsson (Fv. sendiherra) Jón Finnbjörnsson (Fv. landsréttardómari) Jón Gnarr (Fv. borgarstjóri, alþingismaður) Jón Gunnar Jónsson (Forstjóri Samgöngustofu) Jón Halldórsson (Formaður Handknattleikssambands Íslands) Jón Höskuldsson (Landsréttardómari) Jón Kjartan Kristinsson (Formaður Umhyggju) Jón Kristinn Snæhólm (Ræðismaður Seychelleseyja) Jón Kristjánsson (Fv. ráðherra) Jón Ólafur Halldórsson (Formaður Samtaka atvinnulífsins) Jón Sigurðsson (formaður félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd) Jón Sigurðsson (Fv. ráðherra, fv. seðlabankastjóri) Jón Þorkelsson (Formaður Stómasamtaka Íslands) Jón Þór Jónsson (Formaður Akstursíþróttasambands Íslands) Jóna Hrönn Bolladóttir (Sóknarprestur í Garðaprestakalli) Jóna Katrín Hilmarsdóttir (Skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni) Jónas Gunnar Allansson (sendiherra) Jónína Bjartmarz (Fv. ráðherra) Jórunn Edda Óskarsdóttir (Formaður GLÓ) Júlíus Hafstein (fv. sendiherra) Júlíus Óli Einarsson (Fv. umsjónarmaður á Bessastöðum) Júlíus Sólnes (Fv. ráðherra, fv. prófessor) Jörundur Valtýsson (Sendiherra) Karl Frímannsson (Skólameistari Menntaskólans á Akureyri) Katrín Bjarney Guðjónsdóttir (Formaður Parkinsonsamtakanna á Íslandi) Katrín Einarsdóttir (Prótokollstjóri) Katrín Fjeldsted Katrín Sigurðardóttir (Formaður Félags geislafræðinga) Kári Sigurðsson (Formaður Sameykis) Keizo Takewaka (Sendiherra Japans) Kjartan Bjarni Björgvinsson (Landsréttardómari) Kjartan Már Kjartansson (bæjarstjóri Reykjanesbæjar) Kjartan Páll Sveinsson (Formaður Landssambands smábátaeigenda) Knútur Óskarsson (Ræðismaður Nepals) Kolbrún Halldórsdóttir (Formaður BHM) Kolfinna Jóhannesdóttir (Rektor Kvennaskólans í Reykjavík) Kristbjörg Stephensen (Landsréttardómari) Kristinn Albertsson (Formaður Körfuknattleikssambands Íslands) Kristinn F. Árnason (Fv. sendiherra) Kristinn Halldórsson (Landsréttardómari) Kristinn Þorsteinsson (Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ) Kristín A. Árnadóttir (Fv. sendiherra) Kristín Benediktsdóttir (Umboðsmaður Alþingis) Kristín Eysteinsdóttir (Rektor Listaháskóla Íslands) Kristín Ingólfsdóttir og Einar Sigurðsson (Formaður orðunefndar og fv. rektor) Kristín Lena Þorvaldsdóttir (Forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra) Kristín Ólafsdóttir (Fv. ráðsmaður á Bessastöðum) Kristín Völundardóttir (Forstjóri Útlendingastofnunar) Kristján Andri Stefánsson (Sendiherra) Kristján Arnar Ingason (Skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ) Kristján Ásmundsson (Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja) Kristján Daníelsson (Formaður Badmintonsambands Íslands) Kristján L. Möller (fv. ráðherra) Kristján Sverrisson (Forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands) Kristján Þ. Davíðsson (Framkvæmdastjóri SOS barnaþorpanna) Kristján Þór Júlíusson (fv. ráðherra) Kristján Þórarinn Davíðsson (Ræðismaður Brasilíu) Kristrún Frostadóttir (Forsætisráðherra) Lars Vilhelm Cantell (Sendiherra Finnlands) Laufey Agnarsdóttir (Formaður Kraftlyftingasambands Íslands) Laufey Elísabet Gissurardóttir (Formaður Þroskaþjálfafélags Íslands) Lára B. Pétursdóttir (Ræðismaður Dóminíska lýðveldisins) Lára Sóley Jóhannsdóttir (Listrænn stjórnandi Listahátíðar) Lára Stefánsdóttir (Skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga) Lilja Alfreðsdóttir (Fv. ráðherra) Lilja Björk Haraldsdóttir (Formaður Félags íslenskra listdansara) Lilja Guðmundsdóttir (Formaður Samtaka um endometríósu) Linda Björk Gunnlaugsdóttir (Formaður Landssambands hestamannafélaga) Logi Einarsson (Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra) Louise Calais (Sendiherra Svíþjóðar) Lóa Steinunn Kristjánsdóttir (Forseti Sögufélags) Magnús Geir Þórðarson (Þjóðleikhússtjóri) Magnús Ingvason (Skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla) Magnús Ragnarsson (Formaður Tennissambands Íslands) Magnús Þór Jónsson (Formaður Kennarasambands Íslands) Margrét Hallgrímsdóttir (Skrifstofustjóri, fv. þjóðminjavörður) Margrét Hauksdóttir (Fv. forstjóri Þjóðskrár Íslands) Margrét Hrafnsdóttir (Formaður Félags íslenskra tónlistarmanna) Margrét Jónsdóttir Njarðvík (Rektor Háskólans á Bifröst) Margrét S. Björnsdóttir (Ræðismaður Nikaragva) Margrét Tryggvadóttir (Formaður Rithöfundasambands Íslands) Maria Priscilla Zanoria (Ræðismaður Filippseyja) Marina Isabel Pimenta de Quintanilha e Mendonca (Ræðismaður Portúgals) María Erla Marelsdóttir (Sendiherra) María Mjöll Jónsdóttir (Sendiherra) María Rut Reynisdóttir (Framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar) Maríanna H. Helgadóttir (Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga) Marín Guðrún Hrafnsdóttir (Forstöðumaður Hljóðbókasafns Íslands) Martha Lilja Olsen (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu) Martin Eyjólfsson (Ráðuneytisstjóri) Maru Aleman (Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna) Már Guðmundsson (fv. seðlabankastjóri) Nikolay Ivanov Mateev (Formaður Skylmingasambands Íslands) Oddný G. Harðardóttir (Fv. ráðherra) Oddur Gunnarsson (Forstjóri Matís ohf.) Ólafur Árnason (Forstjóri Skipulagsstofnunar) Ólafur Egilsson (Formaður Félags leikstjóra á Íslandi) Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Ólafur Þór Hauksson (Héraðssaksóknari) Óli Þ. Guðbjartsson (Fv. ráðherra) Ólöf Ásta Farestveit (Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu) Ólöf Finnsdóttir (Skrifstofustjóri Hæstaréttar) Ólöf Kristín Sívertsen (Forseti Ferðafélags Íslands) Óskar Hafnfjörð Gunnarsson (Formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands) Óskar Jósefsson (Forstjóri Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna) Óttarr Proppé (fv. ráðherra) Páll Egill Winkel (Forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins) Páll Gunnar Pálsson (Forstjóri Samkeppniseftirlitsins) Páll Ragnar Pálsson (Formaður Tónskáldafélags Íslands) Pétur Ásgeirsson (Sendiherra) Pétur Maack (Formaður Sálfræðingafélags Íslands) Pétur Már Jónsson (Ræðismaður Eistlands) Pétur Már Ólafsson (Bókaútgefandi – Veröld) Pétur Þorsteinn Óskarsson (Framkvæmdastjóri Íslandsstofu) Phramahaprasit Boonkam (Forstöðumaður Búddistafélags Íslands) Rafn Alexander Sigurðsson (Aðalræðismaður Grikklands) Ragna Árnadóttir (Fv. ráðherra) Ragna Þórhallsdóttir (Fv. deildarstjóri) Ragnar G. Kristjánsson (sendiherra) Ragnar Schram (Framkvæmdastjóri SOS barnaþorpanna) Ragnheiður Bragadóttir (Landsréttardómari) Ragnheiður Harðardóttir (Landsréttardómari) Ragnheiður I. Þórarinsdóttir (Rektor Landbúnaðarháskóla Íslands) Ragnheiður Jónsdóttir (Heiðurslistamaður) Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Formaður Alzheimersamtakanna) Ragnhildur Helgadóttir (Rektor Háskólans í Reykjavík) Rannveig Guðmundsdóttir (Fv. ráðherra) Rannveig Gunnarsdóttir (Fv. forstöðumaður Lyfjastofnunar) Rannveig Rist (Forstjóri Rio Tinto á Íslandi) Reinharð V. Reinharðsson (Formaður Karatesambands Íslands) Renáta Ilona Juhász Iván (Ræðismaður Ungverjalands) Rósa Björg Jónsdóttir (Aðalræðismaður Ítalíu) Runólfur Oddsson (Ræðismaður Slóvakíu) Rúna Hauksdóttir Hvannberg (Forstjóri Lyfjastofnunar) Rúnar Björn Herrera (Formaður SEM-samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra) Rúnar Leifsson (Forstöðumaður Minjastofnunar Íslands) Rögnvaldur Ólafsson (Formaður Glímusambands Íslands) Sabina Westerholm (Forstjóri Norræna hússins) Salome Þorkelsdóttir (Fv. forseti Alþingis) Salvör Nordal (Umboðsmaður barna) Samír Hasan (Ræðismaður Jórdaníu) Sandra B. Franks (Formaður Sjúkraliðafélags Íslands) Sanna Magdalena Mörtudóttir (Forseti borgarstjórnar) Saso Andonov (Ræðismaður Makedóníu) Selma Barðdal Reynisdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra) Selma Dögg Víglundsdóttir (Formaður Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra) Sigga á Grund (Sigríður Jóna Kristjánsdóttir) (Heiðurslistamaður) Sighvatur Björgvinsson (Fv. ráðherra) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Fv. forsætisráðherra, alþingismaður) Sigríður Anna Þórðardóttir (fv. ráðherra, fv. sendiherra) Sigríður Ásdís Snævarr (Orðunefndarmaður) Sigríður Björk Gunnarsdóttir (Umdæmisstjóri Rotary) Sigríður Dóra Magnúsdóttir (Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins) Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Fv. sendiherra) Sigríður Dögg Auðunsdóttir (Formaður Blaðamannafélags Íslands) Sigríður Ingvarsdóttir (Ræðismaður Búlgaríu) Sigríður J. Friðjónsdóttir (Ríkissaksóknari) Sigríður Kristinsdóttir (sýslumaður) Sigríður Lillý Baldursdóttir (Fv. forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins) Sigríður Margrét Oddsdóttir (Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins) Sigríður Rut Jónsdóttir (Formaður Hróa hattar – barnavinafélags) Sigríður Stefánsdóttir (Formaður Rauða kross Íslands) Sigrún Ágústsdóttir (forstjóri Náttúruverndarstofnunar) Sigrún Brynja Einarsdóttir (Ráðuneytisstjóri) Sigrún Magnúsdóttir (fv. ráðherra) Sigrún Ólafsdóttir (Formaður Félags prófessora við ríkisháskóla) Sigurbjörg Fjölnisdóttir (Formaður Fimleikasambands Íslands) Sigurbjörg Fjölnisdóttir (Forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins) Sigurbjörn Árni Arngrímsson (Orðunefndarmaður) Sigurbjörn G Eggertsson (Formaður Blaksambands Íslands) Sigurður Atli Jónsson (Ræðismaður Kasakstans) Sigurður Einar Sigurðsson (Umdæmisstjóri Kiwanis) Sigurður Guðjónsson (Fv. forstjóri Hafrannsóknastofnunar) Sigurður H. Helgason (Forstjóri Sjúkratrygginga) Sigurður Hannesson (Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins) Sigurður Ingi Jóhannsson (Fv. forsætisráðherra, alþingismaður) Sigurður Tómas Magnússon (Varaforseti hæstaréttar) Sigurgeir Tryggvason (Forstöðumaður Fríkirkjunnar í Hafnarfirði) Sigþór U. Hallfreðsson (Formaður Blindrafélagsins) Sigþrúður Gunnarsdóttir (Framkvæmdastjóri Forlagsins) Silja Bára R. Ómarsdóttir (Rektor Háskóla Íslands) Sindri Viborg (Formaður Tourette-samtakanna á Íslandi) Siv Friðleifsdóttir (Fv. ráðherra) Símon Sigvaldason (Landsréttardómari) Skúli Eggert Þórðarson (Fv. ráðuneytisstjóri) Skúli Magnússon (Hæstaréttardómari) Snorri Olsen (Ríkisskattstjóri) Soffía Sveinsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands) Sonja Ýr Þorbergsdóttir (Formaður BSRB) Sólveig G. Hannesdóttir (Rektor Menntaskólans í Reykjavík) Sólveig Pétursdóttir (Fv. forseti Alþingis, fv. ráðherra) Sveinn Valgeirsson (dómkirkjuprestur) Sri R Ravindra (Sendiherra Indlands) Stefán Guðmundsson (Ráðuneytisstjóri) Stefán Haukur Jóhannesson (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Stefán Lárus Stefánsson (Sendiherra, fv. forsetaritari) Stefán Sigurður Guðjónsson (Aðalræðismaður Bangladess) Stefán Skjaldarson (Fv. sendiherra) Stefán Þór Björnsson (Formaður Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga) Steina Vasulka (Steinunn Bjarnadóttir) (Heiðurslistamaður) Steinar Örn Steinarsson (Formaður háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins – FHSS) Steingrímur Dúi Másson (Formaður Félags kvikmyndagerðarmanna) Steingrímur J. Sigfússon (fv. forseti Alþingis, fv. ráðherra) Steinunn Bergmann (Formaður Félagsráðgjafafélags Íslands) Steinunn Inga Óttarsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands) Steinunn Þórðardóttir (Formaður Læknafélags Íslands) Stella Soffía Jóhannesdóttir (Framkvæmdastjóri Bókmenntahátíðar) Sturla Sigurjónsson (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Svanhildur Hólm Valsdóttir (Sendiherra) Svanhildur Konráðsdóttir (Forstjóri Hörpu) Svava Arnardóttir (Formaður Geðhjálpar) Svava Hróðný Jónsdóttir (Formaður Skautasambands Íslands) Svavar G. Jónsson (Formaður HIV-Ísland) Sveinbjörn I. Baldvinsson (Formaður Félags leikskálda og handritshöfunda) Sveinn Guðmundsson (Formaður SÍBS) Sveinn Snær Kristjánsson (formaður Stamfélags Íslands) Sverrir Haukur Gunnlaugsson (Fv. ráðuneytisstjóri, fv. sendiherra) Sverrir Jónsson (Skrifstofustjóri Alþingis) Sylvía Speight (Formaður Taekwondosambands Íslands) Sævar Freyr Þráinsson (Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur) Tatjana Latinovic (Formaður Kvenréttindafélags Íslands) Telma Sigtryggsdóttir (Formaður Heyrnarhjálpar) Tinna Grétarsdóttir (Framkvæmdastjóri Listahátíðar) Tómas H. Heiðar (Fv. sendiherra) Tómas Ingi Olrich (Fv. ráðherra, fv. sendiherra) Trausti Hjálmarsson (Formaður Bændasamtaka Íslands) Tryggvi Axelsson (Fv. forstjóri Neytendastofu) Una Sighvatsdóttir Unnar Örn Ólafsson (Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins) Unnur Berglind Friðriksdóttir (formaður Ljósmæðrafélags Íslands) Unnur Orradóttir Ramette (Sendiherra) Unnur Sverrisdóttir (Forstjóri Vinnumálastofnunar) Úlfar Bragason (Fv. forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals) Valdimar Víðisson (Bæjarstjóri Hafnarfjarðar) Valerie Helene Maier (Formaður Þríþrautarsambands Íslands) Valgerður Gunnarsdóttir Valgerður Rún Benediktsdóttir (Formaður Keilusambands Íslands) Valgerður Sverrisdóttir (Fv. ráðherra) Valmundur Valmundsson (Formaður Sjómannasambands Íslands) Valtýr Sigurðsson (Fv. ríkissaksóknari) Vésteinn Ólason (Fv. forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar) Vigdís Bjarnadóttir (Fv. deildarstjóri við forsetaembættið) frú Vigdís Finnbogadóttir (fv. forseti Íslands) Vilhjálmur Birgisson (Formaður Starfsgreinasambands Íslands) Vilhjálmur Hjálmarsson (Formaður ADHD-samtakanna) William Hollis Long II (Sendiherra Bandaríkjanna) Willum Þór Þórsson (Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands) Þorbjörg Höskuldsdóttir (Heiðurslistamaður) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (Dómsmálaráðherra) Þorgeir Ingi Njálsson (Landsréttardómari) Þorgeir Pálsson (Fv. flugmálastjóri) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Utanríkisráðherra) Þorgerður Kristín Þráinsdóttir (Forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins) Þorgerður M. Þorbjarnardóttir (Formaður Landverndar) Þorgrímur Daníelsson (Formaður Prestafélags Íslands) Þorkell Heiðarsson (Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga) Þorlákur Kristinsson Þorsteinn Árnason Sürmeli (Formaður MS-félags Íslands) Þorvaldur Örlygsson (Formaður Knattspyrnusambands Íslands) Þóra Leósdóttir (Formaður Iðjuþjálfafélags Íslands) Þóra Sigríður Ingólfsdóttir (Forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands) Þórarinn Eldjárn (Heiðurslistamaður) Þórdís Jóna Sigurðardóttir (Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu) Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Þórður Árni Hjaltested (Formaður Íþróttasambands fatlaðra) Þórður Höskuldsson (Formaður Áss styrktarfélags) Þórður Ægir Óskarsson (Fv. sendiherra) Þórhildur Ólöf Helgadóttir (Forstjóri Íslandspósts) Þórhildur Þorleifsdóttir (Heiðurslistamaður) Þórir Ibsen (Sendiherra) Þórir Steingrímsson (Formaður Heilaheilla) Þórunn Anna Árnadóttir (Forstjóri Neytendastofu) Þórunn Sveinbjarnardóttir (Forseti Alþingis) Þuríður Harpa Sigurðardóttir (Formaður Sjálfsbjargar) Ögmundur Jónasson (fv. ráðherra) Ögmundur Skarphéðinsson (Ræðismaður Tékkneska lýðveldisins) Örn Hrafnkelsson (Landsbókavörður) Örnólfur Thorsson (Fv. forsetaritari) Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Áramót Samkvæmislífið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Halla Tómasdóttir brá út af þeirri áratugagömlu hefð að halda nýársboð forseta á nýársdag og færði það fram á þrettándann, 6. janúar. Var það gert til að koma til móts við ábendingar gesta sem vildu frekar verja nýársdegi með fjölskyldu sinni. Fjölbreyttum hópi var boðið á Bessastaði í ár, alls voru 589 á boðslistanum. Þar á meðal voru fyrrverandi forsetar, fulltrúar dómstóla, hagsmunasamtaka, þrótta- og frístundasamtaka, trúfélaga, mannúðarsamtaka, menningarstofnanna, menntastofnanna, sveitarfélaga, núverandi og fyrrverandi forstöðumenn ríkisstofnanna, heiðurslistamenn, sendiherrar og ræðismenn auk ráðherra og þingforseta. Engin Katrín, Jóhanna, Geir eða Össur Af ráðherrahópnum má nefna alla núverandi og fyrrverandi ráðherra í sitjandi ríkisstjórn en einnig urmul fyrrverandi ráðherra úr eldri ríkisstjórnum. Meðal fyrrverandi ráðherra sem eru á boðslistanum eru Álfheiður Ingadóttir, Árni M. Mathiesen, Áslaug Arna, Ásmundur Einar, Ásta R. Jóhannsdóttir, Ásthildur Lóa, Bjarni Benediktsson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Einar Kr. Guðfinnsson, Eygló Harðar, Finnur Ingólfsson, Friðrik Sophusson, Guðmundur Árni, Guðmundur Bjarnason, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Guðni Ágústsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Gunnar Bragi, Hjörleifur Guttormsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Ingibjörg Sólrún, Jón Bjarnason, Jón Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Jónína Bjartmarz, Júlíus Sólnes, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristján Möller, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Alfreðsdóttir, Oddný Harðar, Óli Þ. Guðbjartsson, Óttarr Proppé, Ragna Árnadóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Sighvatur Björgvinsson, Sigmundur Davíð, Sigríður Þórðardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Siv Friðleifsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Steingrímur J., Tómas Igni Olrich, Valgerður Sverrisdóttir, Þórdís Kolbrún, Ögmundur Jónasson og Willum Þór Þórsson. Sigríður Andersen, Guðlaugur Þór, Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir voru ekki á gestalistanum.Vísir/Vilhelm Athygli vekur að þó nokkur áberandi nöfn vantar. Af nýlegum ráðherrum vantar Katrínu Jakobsdóttur, Guðlaug Þór Þórðarson, Svandísi Svavarsdóttur, Sigríði Á. Andersen og Jón Gunnarsson. Af eldri nöfnum vantar ráðherra á borð við Össur Skarphéðinsson, Jóhönnu Sigurðardóttur, Geir H. Haarde, Jón Baldvin Hannibalsson, Þorstein Pálsson, Illuga Gunnarsson, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Benedikt Jóhannesson, Árna Pál Árnason og Þorstein Víglundsson. Össur og Þorsteinn fengu ekki boð en Már Guðmundsson gerði það.Vísir/Anton Brink Borgarstjórar en bara sumir bæjarstjórar Sendiherrar og ræðismenn eru fyrirferðamiklir á listanum, í kringum 160 talsins. Meðal ræðismanna á listanum eru nöfn á borð við Andrés Jónsson, Ara Edwald, Eyþór Arnalds og Ingu Lind Karlsdóttur. Þá er fjöldi ráðuneytisstjóra, forstöðumenn ríkisstofnana og sveitastjórnarfólk á listanum. Borgarstjórinn Heiða Björg Hilmisdóttir er þar ásamt forverum sínum, Einari Þorsteinssyni, Degi B. Eggertssyni og Jóni Gnarr. Sá síðastnefndi er einn tveggja mótframbjóðanda Höllu í forsetakosningunum sem var boðið, hinn er Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Einari og Heiðu var báðum boðið.Vísir/Vilhelm Aðrir bæjarstjórar sem fengu boð eru Valdimar Víðisson í Hafnarfirði, Fannar Jónasson í Grindavík og Kjartan Már Kjartansson í Reykjanesbæ. Hvorki Ásdís Kristjánsdóttir í Kópavogi, Almar Guðmundsson í Garðabæ né Ásthildur Sturludóttir á Akureyri virðast því hafa fengið boð (né aðrir í smærri sveitarfélögum). Formenn hinna ýmsu íþrótta-, frístundasamtaka og hagsmunasamtaka eiga sína fulltrúa. Höllu Gunnars var boðið en ekki Sólveigu Önnu.Vísir/Vilhelm Verkalýðsforkólfarnir Vilhjálmur Birgisson hjá SGS, Halla Gunnarsdóttir hjá VR og Finnbjörn A. Hermannsson hjá ASÍ eru á listanum og líka fulltrúar atvinnulífsins, Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI. Aftur á móti er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, ekki á listanum. Fólk úr menningu og listum fékk líka sína fulltrúa. Leikhússtjórunum Magnúsi Geir Þórðarsyni og Agli Heiðari Antoni Pálssyni var boðið auk forstöðumanna ýmissa safna. Útgefendur fjögurra stærstu forlaganna, Forlagsins, Bjarts-Veraldar, Benedikts og Uglu, fengu einnig boð semog formenn ýmissa hagsmunasamtaka listafólks. Þá var átta af 25 listamönnum sem þiggja heiðurslaun boðið: Einari Hákonarsyni, Friðriki Þór Friðrikssyni, Ragnheiði Jónsdóttur, Siggu á Grund, Steinu Vasulka, Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Þórarni Eldjárn og Þórhildi Þorleifsdóttur. Meðal heiðurslistamanna sem eru ekki á listanum má nefna Bubba, Kristbjörgu Kjeld, Kristínu Jóhannesdóttur, Megas og Vigdísi Grímsdóttur. Hins vegar tróð Bubbi upp á Bessastöðum með hljómsveit sinni og komst þannig inn. Skólameisturum og rektorum íslenskra framhalds- og háskóla var einnig boðið en athygli vekur að skólameistari Borgarholtsskóla, Ársæll Guðmundsson, sem átti í orðaskaki við Ingu Sæland vegna týnds skópars barnabarns hennar á síðasta ári og hlaut ekki áframhaldandi skipun, er ekki meðal nafna á listanum. Ótaldir hér að ofan eru fjölmargir sem fengu boð en listann í heild sinni má sjá hér að neðan (titlar koma frá forsetaembættinu): Aðalsteinn E. Jónasson (Landsréttardómari) Aðalsteinn Leifsson (Fv. ríkissáttasemjari) Agnes M. Sigurðardóttir (Fv. biskup) Albert Jónsson (Fv. sendiherra) Alexander Jóhönnuson (Formaður Samtaka sprotafyrirtækja) Alma D. Möller (Heilbrigðisráðherra) Alma Ýr Ingólfsdóttir (Formaður Öryrkjabandalags Íslands) Andrea Róbertsdóttir (Framkvæmdastjóri FKA) André Úlfur Visage (Ræðismaður Suður-Afríku) Andrés Jónsson (Ræðismaður Indónesíu) Andri Stefánsson (Framkvæmdastjóri ÍSÍ) Andri Þór Guðmundsson (Formaður Viðskiptaráðs) Andrjes Guðmundsson (Formaður Samtaka lungnasjúklinga) Anna Elísabet Ólafsdóttir (Fv. forstjóri Lýðheilsustöðvar) Anna Eyjólfsdóttir (Formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna) Anna Fr. Blöndal (Fjölumdæmisstjóri Lions) Anna H. Pétursdóttir (Formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur) Anna Hildur Guðmundsdóttir (Formaður SÁÁ) Anna Hjartardóttir (Skrifstofustjóri skrifstofu alþjóðapólitískra málefna) Anna Jóhannsdóttir (Sendiherra) Ari Edwald (Ræðismaður Marokkós) Ari Skúlason (Formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja) Aríel Pétursson (stjórnarformaður Sjómannadagsráðs) Arna Kristín Einarsdóttir (Fv. framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands) Arnar Már Elíasson (Forstjóri Byggðastofnunar) Arnar Már Ólafsson (Ferðamálastjóri) Arndís Anna K. Gunnarsdóttir (Stjórnarformaður Siðmenntar) Auðunn Atlason (Sendiherra) Auður Ákadóttir (Formaður Einhverfusamtakanna) Auður Tinna Aðalbjarnardóttir (Formaður Borðtennissambands Íslands) Ágúst Hjörtur Ingþórsson (Forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Íslands) Ágúst Sigurðsson (Forstjóri Lands og skógar) Ágúst Þór Jónsson (Ræðismaður Sri Lanka) Álfheiður Ingadóttir (Fv. ráðherra) Ármann Jakobsson (Forseti Hins íslenska bókmenntafélags) Ármann Kojic (Ræðismaður Serbíu) Árni Bragason (Fv. landgræðslustjóri) Árni Finnsson (Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands) Árni Ísaksson (Fv. veiðimálastjóri) Árni M. Mathiesen (fv. ráðherra) Árni Magnússon (Forstjóri ÍSOR) Árni Ólason (Skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum) Árni Sigurjónsson (Formaður Samtaka iðnaðarins) Árni Sigurjónsson (Skrifstofustjóri) Árni Snorrason (Fv. veðurstofustjóri) Árni Sverrisson (Formaður Félags skipstjórnarmanna) Árni Þór Sigurðsson (Sendiherra) Ása Ólafsdóttir (Hæstaréttardómari) Ásdís Halla Bragadóttir (Ráðuneytisstjóri) Ásgeir Jónsson (Seðlabankastjóri) Ásgerður Jóna Flosadóttir (Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands) Ásgerður Ragnarsdóttir (Landsréttardómari) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Áslaug Ásgeirsdóttir (Rektor Háskólans á Akureyri) Ásmundur Einar Daðason (Fv. ráðherra) Ásmundur Helgason (Landsréttardómari) Ásta R. Jóhannesdóttir (Fv. forseti Alþingis) Ásta Sigríður Fjeldsted (Ræðismaður Slóveníu) Ásta Sigrún Helgadóttir (Umboðsmaður skuldara) Ásta Valdimarsdóttir (Ráðuneytisstjóri) Ásthildur Lóa Þórsdóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Ástráður Haraldsson (Ríkissáttasemjari) Baldvin M. Zarioh (Formaður Félags háskólakennara) Bára Eyfjörð Heimisdóttir (Formaður Dýralæknafélags Íslands) Benedikt Árnason (Ráðuneytisstjóri) Benedikt Ásgeirsson (Fv. sendiherra) Benedikt Barðason (Skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri) Benedikt Bogason (Forseti Hæstaréttar) Benedikt Höskuldsson (sendiherra) Benedikt Jónsson (Fv. sendiherra) Benedikt Ófeigsson (Formaður Klifursambands Íslands) Bergdís Ellertsdóttir (Sendiherra) Berglind Ásgeirsdóttir (Fv. sendiherra) Berglind Kristófersdóttir (Formaður Flugfreyjufélags Íslands) Bergur Þorgeirsson (Forstöðumaður Snorrastofu) Bergþóra Þorkelsdóttir (Forstjóri Vegagerðarinnar) Bernhard Þór Bernhardsson (Aðalræðismaður Hollands) Birgir Ármannsson (Fv. forseti Alþingis) Birgir Jónsson (Skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands) Birgir Þröstur Jóhannsson (Ræðismaður Króatíu) Birna Hafstein (Formaður Félags íslenskra leikara) Bjarndís Helga Tómasdóttir (Formaður Samtakanna ´78) Bjarni Benediktsson (Alþingismaður, fv. forsætisráðherra) Bjarni Gíslason (Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar) Bjarni Ingimarsson (Formaður Landssamb. slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna) Bjarni Markússon (Ræðismaður Lúxemborgar) Bjarni Már Svavarsson (Formaður Hjólreiðasambands Íslands) Björg Thorarensen (Hæstaréttardómari) Björg Valsdóttir (Forstöðumaður Óháða söfnuðarins) Björn Bjarnason (Fv. ráðherra) Björn Brynjúlfur Björnsson (Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs) Björn Ingi Knútsson (Fv. flugvallarstjóri) Björn Sigurðsson (Formaður Sundsambands Íslands) Björn Snæbjörnsson (Formaður Landssambands eldri borgara) Bogi Ágústsson (Orðunefndarmaður) Borghildur Erlingsdóttir (Forstjóri Hugverkastofu) Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir (Stjórnarformaður Landsbjargar) Bragi Valdimar Skúlason (Formaður Félags tónskálda og textahöfunda) Breki Karlsson (Formaður Neytendasamtakanna) Bryndís Helgadóttir (Ráðuneytisstjóri) Bryndís Hlöðversdóttir (Ráðuneytisstjóri) Bryndís Kjartansdóttir (Sendiherra) Bryndís Malla Elídóttir (Prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra) Brynhildur Arthúrsdóttir (Formaður Laufs) Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir (Formaður Visku) Bryony Mathew (Sendiherra Bretlands) Cecilie Annette Willoch (Sendiherra Noregs) Clara Ganslandt (Sendiherra Evrópusambandsins) Clarissa Duvigneau (Sendiherra Þýskalands) Daði Már Kristófersson (Fjármála- og efnahagsráðherra) Dagmar Elín Sigurðardóttir (Forseti Kvenfélagasambands Íslands) Dagur B. Eggertsson (Fv. borgarstjóri, alþingismaður) Davíð B. Tencer (Biskup kaþólskra) Davíð Oddsson (Fv. forsætisráðherra) Davíð Þór Björgvinsson (Fv. landsréttardómari) Drífa Hjartardóttir (Orðunefndarmaður) Drífa Snædal (Talskona Stígamóta) Edda Björg Jónsdóttir (Formaður Félags húsgagna- og innanhússarkitekta) Eggert B. Guðmundsson (Settur forstjóri Hafrannsóknastofnunar) Egill Heiðar Pálsson (Leikhússtjóri) Einar Benediktsson (Fv. sendiherra) Einar Gunnarsson (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Einar Hákonarson (Heiðurslistamaður) Einar Kr. Guðfinnsson (Fv. forseti Alþingis, fv. ráðherra) Einar Þorsteinsson (Fv. borgarstjóri) Eiríkur G. Guðmundsson (fv. þjóðskjalavörður) Eiríkur Jónsson (Landsréttardómari) Elías Skúli Skúlason (Ræðismaður Úganda) Elín Björg Ragnarsdóttir (Fiskistofustjóri) Elín Flygenring (Sendiherra, fv. prótokollstjóri) Elín Rósa Sigurðardóttir (Sendiherra) Elínborg Sturludóttir (Dómkirkjuprestur) Elísabet Dolinda Ólafsdóttir (Forstjóri Geislavarna ríkisins) Erik Vilstrup Lorenzen (Sendiherra Danmerkur) Erin A. Sawyer (Starfandi sendiherra) Erla S. Ragnarsdóttir (Skólameistari Flensborgarskólans) Erlendur Gíslason (Ræðismaður Úrúgvæs) Erna Gísladóttir (Ræðismaður Suður-Kóreu) Erna Kristín Blöndal (Ráðuneytisstjóri) Estrid Brekkan (Fv. sendiherra, fv. prótokollstjóri) Eva Björk Valdimarsdóttir (Biskupsritari) Eva Einarsdóttir (Formaður Íslandsdeildar Amnesty International) Eva Harðardóttir (Framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna) Eva Hauksdóttir (Formaður Félags lífeindafræðinga) Eva Signý Berger (Formaður Félags leikmynda- og búningahöfunda) Eydís L. Finnbogadóttir (forstjóri Náttúrufræðistofnunar) Eygló Þóra Harðardóttir (Fv. ráðherra) Eyjólfur Ármannsson (Innviðaráðherra) Eyvindur G. Gunnarsson (Landsréttardómari) Eyþór Arnalds (Ræðismaður Botsvana) Fannar Jónasson (Bæjarstjóri Grindavíkur) Fanney Rós Þorsteinsdóttir (Ríkislögmaður) Finnbjörn A. Hermannsson (Forseti ASÍ) Finnur Ingólfsson (Fv. ráðherra, fv. seðlabankastjóri) Fjölnir Sæmundsson (Formaður Landssambands lögreglumanna) Freyr Ólafsson (Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands) Friðgeir Björnsson (Fv. dómstjóri) Friðrik Ingi Friðriksson (Formaður Félags atvinnurekenda) Friðrik Jónsson (Sendiherra) Friðrik Sophusson (Fv. ráðherra) Friðrik Þór Friðriksson (Heiðurslistamaður) Fríða Rún Þórðardóttir (Formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands) Geir Gunnlaugsson (Fv. landlæknir) Georg K. Lárusson (Forstjóri Landhelgisgæslu Íslands) Gestur Pétursson (forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar) Gísli Egilsson (Formaður Júdósambands Íslands) Gísli Rafn Ólafsson (Framkvæmdastjóri Rauða krossins) Gísli Reynisson (Formaður Skíðasambands Íslands) Gréta Gunnarsdóttir (Sendiherra) Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir (Formaður Málbjargar) Guðbjörg Jóhannesdóttir (Prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra) Guðgeir Eyjólfsson (Fv. sýslumaður) Guðjón Ragnar Jónasson (Skólameistari Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu) Guðjón Sigurðsson (Formaður MND félagsins á Íslandi) Guðmundur Ármann Pétursson (Stjórnarformaður Þroskahjálpar) Guðmundur Árnason (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Guðmundur Árni Stefánsson (Fv. ráðherra) Guðmundur Bjarnason (Fv. ráðherra) Guðmundur Eiríksson (Fv. sendiherra) Guðmundur Gústafsson (Formaður Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands) Guðmundur Helgi Þórarinsson (Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna) Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Fv. ráðherra) Guðmundur Ingi Kristinsson (Mennta- og barnamálaráðherra) Guðmundur Johnsen (Formaður Félags lesblindra á Íslandi) Guðmundur Örn Guðjónsson (Formaður Bogfimisambands Íslands) Guðni Ágústsson (Fv. ráðherra) Hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid (Fv. forseti Íslands) Guðni Tómasson (Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands) Guðríður Hrund Helgadóttir (Skólameistari Menntaskólans í Kópavogi) Guðríður Sigurðardóttir (Ræðismaður Perús) Guðrún Hafsteinsdóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Guðrún Harpa Heimisdóttir (Formaður Hugarfars) Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti) Guðrún Inga Sívertsen (Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands) Guðrún Karls Helgudóttir (Biskup Íslands) Guðrún Nordal (Forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar) Guðrún Pétursdóttir Guðrún Vilmundardóttir (Útgefandi Benedikts) Guillaume Bazard (Sendiherra Frakklands) Gunnar Bragi Sveinsson (Fv. ráðherra) Gunnar Haraldsson (Ræðismaður Belgíu) Gunnar Hrafnsson (Formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna) Gunnar Ólafur Haraldsson (Formaður Siglingasambands Íslands) Gunnar Pálsson (fv. sendiherra) Gunnar Snorri Gunnarsson (Fv. sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Gunnar Tryggvason (Ræðismaður Tyrklands) Gunnar Þór Bjarnason (Formaður Hagþenkis) Gunnar Þór Pétursson (deildarforseti) Gunnlaug Thorlacius (Formaður Geðverndarfélags Íslands) Gunnlaugur K. Jónsson (Forseti NLFÍ) Gunnlaugur Már Briem (Formaður Félags sjúkraþjálfara) Gunnþór Ingvason (Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi) Halla Bergþóra Björnsdóttir (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu) Halla Gunnarsdóttir (Formaður VR) Halldór Axelsson (Formaður Skotíþróttasambands Íslands) Halldór Guðmundsson (Ræðismaður Mexíkós) Halldór Jón Gíslason (Skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík) Halldór Ó. Sigurðsson (Fv. forstjóri Ríkiskaupa) Hanna í Horni (Forstöðumaður sendiskrifstofu Færeyja) Hanna Katrín Friðriksson (Atvinnuvegaráðherra) Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir (Forstjóri Vinnueftirlitsins) Hannes Bjarnason (Svæðisforingi Hjálpræðishersins á Íslandi) Hannes Heimisson (Sendiherra, fv. prótokollstjóri) Hans Guðberg Alfreðsson (Prófastur Kjalarnesprófastsdæmis) Harald Aspelund (Sendiherra) Haraldur Freyr Gíslason (Formaður Félags leikskólakennara) Haraldur Örn Sturluson (Formaður Félags íslenskra símamanna) Harpa Ósk Valgeirsdóttir (Skátahöfðingi) Harpa Þorláksdóttir (Formaður Lyftingasambands Íslands) Harpa Þórsdóttir (Þjóðminjavörður) HE, Rulong (Sendiherra Kína) Heiða Björg Hilmisdóttir (borgarstjóri Reykjavíkur) Heiðar Ingi Svansson (Formaður Félags íslenskra bókaútgefenda) Heiðdís Dögg Eiríksdóttir (Formaður Félags heyrnarlausra) Heiðrún Kristjánsdóttir Heiðrún Tryggvadóttir (Skólameistari Menntaskólans á Ísafirði) Helga Björg Gísladóttir (Formaður Dansíþróttasambands Íslands) Helga Guðrún Vilmundardóttir (formaður Arkitektafélags Íslands) Helga Hauksdóttir (Sendiherra) Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir (Formaður Nýrnafélagsins) Helga Jóhannsdóttir (Settur rektor Menntaskólans við Hamrahlíð) Helga Jónsdóttir (Fv. form. orðunefndar, fv. ráðuneytisstjóri) Helga Kristín Kolbeins (Skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum) Helga Rósa Másdóttir (Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga) Helga Sigríður Þórsdóttir (Rektor Menntaskólans við Sund) Helga Þórarinsdóttir (Fv. deildarstjóri við forsetaembættið) Helga Þórisdóttir (Forstjóri Persónuverndar) Helgi Ágústsson (Fv. ráðuneytisstjóri, fv. sendiherra) Helgi Guðnason (Forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar) Helgi Kemp Georgsson (Formaður Samtaka sykursjúkra) Helgi Páll Þórisson (Formaður Íshokkísambands Íslands) Hermann Jónasson (Forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar) Hermann Sæmundsson (Ráðuneytisstjóri) Hermann Örn Ingólfsson (Sendiherra) Hervör Lilja Þorvaldsdóttir (Forseti Landsréttar) Hildur Árnadóttir (Stjórnarformaður Íslandsstofu) Hildur Ingvarsdóttir (Skólameistari Tækniskólans) Hildur Ragnarsdóttir (Forstjóri Þjóðskrár Íslands) Hilmar Harðarson (Formaður Samiðnar, sambands iðnfélaga) Hilmar Örn Hilmarsson (Allsherjargoði Ásatrúarfélagsins) Hjálmar W. Hannesson (Fv. sendiherra) Hjördís Sigursteinsdóttir (Formaður Félags háskólakennara á Akureyri) Hjörleifur Guttormsson (Fv. ráðherra) Hjörtur Magni Jóhannsson (Forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík) Hlynur Guðjónsson (Sendiherra) Hólmfríður Sveinsdóttir (Rektor Háskólans á Hólum) Hólmfríður Úa Matthíasdóttir (Útgefandi Forlagsins) Hrafnhildur Arnkelsdóttir (Hagstofustjóri) Hrafnhildur Hallvarðsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga) Hrafnkell V. Gíslason (Forstjóri Fjarskiptastofu) Hrannar Björn Arnarsson (Ræðismaður Georgíu) Hrefna Róbertsdóttir (Þjóðskjalavörður) Hreinn Pálsson (sendiherra) Hrönn Marinósdóttir (Framkvæmdastjóri RIFF kvikmyndahátíðarinnar) Hrönn Ólína Jörundsdóttir (Forstjóri Matvælastofnunar) Hrönn Stefánsdóttir (Formaður Gigtarfélags Íslands) Hrönn Sveinsdóttir (Formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra) Huld Magnúsdóttir (Forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins) Hulda Bjarnadóttir (Forseti Golfsambands Íslands) Högni S. Kristjánsson (Sendiherra) Hörður Arnarson (Forstjóri Landsvirkjunar) Inga Lind Karlsdóttir (Ræðismaður Spánar) Inga Minelgaité (Ræðismaður Litáens) Inga Sæland (Félags- og húsnæðismálaráðherra) Ingibjörg Ásgeirsdóttir (Fv. forstöðumaður Námsgagnastofnunar) Ingibjörg Jóhannsdóttir (Safnstjóri Listasafns Íslands) Ingibjörg Pálmadóttir (fv. ráðherra) Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir (Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Fv. ráðherra) Ingilín Kristmannsdóttir (Ráðuneytisstjóri) Ingvar Ágúst Ingvarsson (Formaður SPOEX) Ingþór Karl Eiríksson (Fjársýslustjóri) Jakob F. Ásgeirsson (Bókaútgefandi – Uglu) Jennifer Tannis Hill (Sendiherra Kanada) Jens Þórðarson (Aðalræðismaður Írlands) Jóhann Gunnar Arnarsson (Fv. staðarhaldari á Bessastöðum) Jóhann Gunnar Þórarinsson (Formaður Stéttarfélags lögfræðinga) Jóhann Páll Jóhannsson (Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra) Jóhann R. Benediktsson (Fv. sýslumaður) Jóhann Sigurjónsson (Fv. forstjóri Hafrannsóknastofnunar) Jóhann Steinar Ingimundarson (Formaður UMFÍ) Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (Forseti Skáksambands Íslands) Jóhanna Fríður Bjarnadóttir (Formaður Póstmannafélags Íslands) Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (Ræðismaður Sviss) Jóhannes Sigurðsson (Landsréttardómari) Jón Ásgeir Sigurvinsson (Prófastur, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra) Jón Birkir Lúðvíksson (Formaður Hnefaleikasambands Íslands) Jón Bjarnason (fv. ráðherra) Jón Björn Hákonarson (Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga) Jón Egill Egilsson (Fv. sendiherra) Jón Finnbjörnsson (Fv. landsréttardómari) Jón Gnarr (Fv. borgarstjóri, alþingismaður) Jón Gunnar Jónsson (Forstjóri Samgöngustofu) Jón Halldórsson (Formaður Handknattleikssambands Íslands) Jón Höskuldsson (Landsréttardómari) Jón Kjartan Kristinsson (Formaður Umhyggju) Jón Kristinn Snæhólm (Ræðismaður Seychelleseyja) Jón Kristjánsson (Fv. ráðherra) Jón Ólafur Halldórsson (Formaður Samtaka atvinnulífsins) Jón Sigurðsson (formaður félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd) Jón Sigurðsson (Fv. ráðherra, fv. seðlabankastjóri) Jón Þorkelsson (Formaður Stómasamtaka Íslands) Jón Þór Jónsson (Formaður Akstursíþróttasambands Íslands) Jóna Hrönn Bolladóttir (Sóknarprestur í Garðaprestakalli) Jóna Katrín Hilmarsdóttir (Skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni) Jónas Gunnar Allansson (sendiherra) Jónína Bjartmarz (Fv. ráðherra) Jórunn Edda Óskarsdóttir (Formaður GLÓ) Júlíus Hafstein (fv. sendiherra) Júlíus Óli Einarsson (Fv. umsjónarmaður á Bessastöðum) Júlíus Sólnes (Fv. ráðherra, fv. prófessor) Jörundur Valtýsson (Sendiherra) Karl Frímannsson (Skólameistari Menntaskólans á Akureyri) Katrín Bjarney Guðjónsdóttir (Formaður Parkinsonsamtakanna á Íslandi) Katrín Einarsdóttir (Prótokollstjóri) Katrín Fjeldsted Katrín Sigurðardóttir (Formaður Félags geislafræðinga) Kári Sigurðsson (Formaður Sameykis) Keizo Takewaka (Sendiherra Japans) Kjartan Bjarni Björgvinsson (Landsréttardómari) Kjartan Már Kjartansson (bæjarstjóri Reykjanesbæjar) Kjartan Páll Sveinsson (Formaður Landssambands smábátaeigenda) Knútur Óskarsson (Ræðismaður Nepals) Kolbrún Halldórsdóttir (Formaður BHM) Kolfinna Jóhannesdóttir (Rektor Kvennaskólans í Reykjavík) Kristbjörg Stephensen (Landsréttardómari) Kristinn Albertsson (Formaður Körfuknattleikssambands Íslands) Kristinn F. Árnason (Fv. sendiherra) Kristinn Halldórsson (Landsréttardómari) Kristinn Þorsteinsson (Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ) Kristín A. Árnadóttir (Fv. sendiherra) Kristín Benediktsdóttir (Umboðsmaður Alþingis) Kristín Eysteinsdóttir (Rektor Listaháskóla Íslands) Kristín Ingólfsdóttir og Einar Sigurðsson (Formaður orðunefndar og fv. rektor) Kristín Lena Þorvaldsdóttir (Forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra) Kristín Ólafsdóttir (Fv. ráðsmaður á Bessastöðum) Kristín Völundardóttir (Forstjóri Útlendingastofnunar) Kristján Andri Stefánsson (Sendiherra) Kristján Arnar Ingason (Skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ) Kristján Ásmundsson (Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja) Kristján Daníelsson (Formaður Badmintonsambands Íslands) Kristján L. Möller (fv. ráðherra) Kristján Sverrisson (Forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands) Kristján Þ. Davíðsson (Framkvæmdastjóri SOS barnaþorpanna) Kristján Þór Júlíusson (fv. ráðherra) Kristján Þórarinn Davíðsson (Ræðismaður Brasilíu) Kristrún Frostadóttir (Forsætisráðherra) Lars Vilhelm Cantell (Sendiherra Finnlands) Laufey Agnarsdóttir (Formaður Kraftlyftingasambands Íslands) Laufey Elísabet Gissurardóttir (Formaður Þroskaþjálfafélags Íslands) Lára B. Pétursdóttir (Ræðismaður Dóminíska lýðveldisins) Lára Sóley Jóhannsdóttir (Listrænn stjórnandi Listahátíðar) Lára Stefánsdóttir (Skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga) Lilja Alfreðsdóttir (Fv. ráðherra) Lilja Björk Haraldsdóttir (Formaður Félags íslenskra listdansara) Lilja Guðmundsdóttir (Formaður Samtaka um endometríósu) Linda Björk Gunnlaugsdóttir (Formaður Landssambands hestamannafélaga) Logi Einarsson (Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra) Louise Calais (Sendiherra Svíþjóðar) Lóa Steinunn Kristjánsdóttir (Forseti Sögufélags) Magnús Geir Þórðarson (Þjóðleikhússtjóri) Magnús Ingvason (Skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla) Magnús Ragnarsson (Formaður Tennissambands Íslands) Magnús Þór Jónsson (Formaður Kennarasambands Íslands) Margrét Hallgrímsdóttir (Skrifstofustjóri, fv. þjóðminjavörður) Margrét Hauksdóttir (Fv. forstjóri Þjóðskrár Íslands) Margrét Hrafnsdóttir (Formaður Félags íslenskra tónlistarmanna) Margrét Jónsdóttir Njarðvík (Rektor Háskólans á Bifröst) Margrét S. Björnsdóttir (Ræðismaður Nikaragva) Margrét Tryggvadóttir (Formaður Rithöfundasambands Íslands) Maria Priscilla Zanoria (Ræðismaður Filippseyja) Marina Isabel Pimenta de Quintanilha e Mendonca (Ræðismaður Portúgals) María Erla Marelsdóttir (Sendiherra) María Mjöll Jónsdóttir (Sendiherra) María Rut Reynisdóttir (Framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar) Maríanna H. Helgadóttir (Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga) Marín Guðrún Hrafnsdóttir (Forstöðumaður Hljóðbókasafns Íslands) Martha Lilja Olsen (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu) Martin Eyjólfsson (Ráðuneytisstjóri) Maru Aleman (Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna) Már Guðmundsson (fv. seðlabankastjóri) Nikolay Ivanov Mateev (Formaður Skylmingasambands Íslands) Oddný G. Harðardóttir (Fv. ráðherra) Oddur Gunnarsson (Forstjóri Matís ohf.) Ólafur Árnason (Forstjóri Skipulagsstofnunar) Ólafur Egilsson (Formaður Félags leikstjóra á Íslandi) Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Ólafur Þór Hauksson (Héraðssaksóknari) Óli Þ. Guðbjartsson (Fv. ráðherra) Ólöf Ásta Farestveit (Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu) Ólöf Finnsdóttir (Skrifstofustjóri Hæstaréttar) Ólöf Kristín Sívertsen (Forseti Ferðafélags Íslands) Óskar Hafnfjörð Gunnarsson (Formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands) Óskar Jósefsson (Forstjóri Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna) Óttarr Proppé (fv. ráðherra) Páll Egill Winkel (Forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins) Páll Gunnar Pálsson (Forstjóri Samkeppniseftirlitsins) Páll Ragnar Pálsson (Formaður Tónskáldafélags Íslands) Pétur Ásgeirsson (Sendiherra) Pétur Maack (Formaður Sálfræðingafélags Íslands) Pétur Már Jónsson (Ræðismaður Eistlands) Pétur Már Ólafsson (Bókaútgefandi – Veröld) Pétur Þorsteinn Óskarsson (Framkvæmdastjóri Íslandsstofu) Phramahaprasit Boonkam (Forstöðumaður Búddistafélags Íslands) Rafn Alexander Sigurðsson (Aðalræðismaður Grikklands) Ragna Árnadóttir (Fv. ráðherra) Ragna Þórhallsdóttir (Fv. deildarstjóri) Ragnar G. Kristjánsson (sendiherra) Ragnar Schram (Framkvæmdastjóri SOS barnaþorpanna) Ragnheiður Bragadóttir (Landsréttardómari) Ragnheiður Harðardóttir (Landsréttardómari) Ragnheiður I. Þórarinsdóttir (Rektor Landbúnaðarháskóla Íslands) Ragnheiður Jónsdóttir (Heiðurslistamaður) Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Formaður Alzheimersamtakanna) Ragnhildur Helgadóttir (Rektor Háskólans í Reykjavík) Rannveig Guðmundsdóttir (Fv. ráðherra) Rannveig Gunnarsdóttir (Fv. forstöðumaður Lyfjastofnunar) Rannveig Rist (Forstjóri Rio Tinto á Íslandi) Reinharð V. Reinharðsson (Formaður Karatesambands Íslands) Renáta Ilona Juhász Iván (Ræðismaður Ungverjalands) Rósa Björg Jónsdóttir (Aðalræðismaður Ítalíu) Runólfur Oddsson (Ræðismaður Slóvakíu) Rúna Hauksdóttir Hvannberg (Forstjóri Lyfjastofnunar) Rúnar Björn Herrera (Formaður SEM-samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra) Rúnar Leifsson (Forstöðumaður Minjastofnunar Íslands) Rögnvaldur Ólafsson (Formaður Glímusambands Íslands) Sabina Westerholm (Forstjóri Norræna hússins) Salome Þorkelsdóttir (Fv. forseti Alþingis) Salvör Nordal (Umboðsmaður barna) Samír Hasan (Ræðismaður Jórdaníu) Sandra B. Franks (Formaður Sjúkraliðafélags Íslands) Sanna Magdalena Mörtudóttir (Forseti borgarstjórnar) Saso Andonov (Ræðismaður Makedóníu) Selma Barðdal Reynisdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra) Selma Dögg Víglundsdóttir (Formaður Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra) Sigga á Grund (Sigríður Jóna Kristjánsdóttir) (Heiðurslistamaður) Sighvatur Björgvinsson (Fv. ráðherra) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Fv. forsætisráðherra, alþingismaður) Sigríður Anna Þórðardóttir (fv. ráðherra, fv. sendiherra) Sigríður Ásdís Snævarr (Orðunefndarmaður) Sigríður Björk Gunnarsdóttir (Umdæmisstjóri Rotary) Sigríður Dóra Magnúsdóttir (Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins) Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Fv. sendiherra) Sigríður Dögg Auðunsdóttir (Formaður Blaðamannafélags Íslands) Sigríður Ingvarsdóttir (Ræðismaður Búlgaríu) Sigríður J. Friðjónsdóttir (Ríkissaksóknari) Sigríður Kristinsdóttir (sýslumaður) Sigríður Lillý Baldursdóttir (Fv. forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins) Sigríður Margrét Oddsdóttir (Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins) Sigríður Rut Jónsdóttir (Formaður Hróa hattar – barnavinafélags) Sigríður Stefánsdóttir (Formaður Rauða kross Íslands) Sigrún Ágústsdóttir (forstjóri Náttúruverndarstofnunar) Sigrún Brynja Einarsdóttir (Ráðuneytisstjóri) Sigrún Magnúsdóttir (fv. ráðherra) Sigrún Ólafsdóttir (Formaður Félags prófessora við ríkisháskóla) Sigurbjörg Fjölnisdóttir (Formaður Fimleikasambands Íslands) Sigurbjörg Fjölnisdóttir (Forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins) Sigurbjörn Árni Arngrímsson (Orðunefndarmaður) Sigurbjörn G Eggertsson (Formaður Blaksambands Íslands) Sigurður Atli Jónsson (Ræðismaður Kasakstans) Sigurður Einar Sigurðsson (Umdæmisstjóri Kiwanis) Sigurður Guðjónsson (Fv. forstjóri Hafrannsóknastofnunar) Sigurður H. Helgason (Forstjóri Sjúkratrygginga) Sigurður Hannesson (Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins) Sigurður Ingi Jóhannsson (Fv. forsætisráðherra, alþingismaður) Sigurður Tómas Magnússon (Varaforseti hæstaréttar) Sigurgeir Tryggvason (Forstöðumaður Fríkirkjunnar í Hafnarfirði) Sigþór U. Hallfreðsson (Formaður Blindrafélagsins) Sigþrúður Gunnarsdóttir (Framkvæmdastjóri Forlagsins) Silja Bára R. Ómarsdóttir (Rektor Háskóla Íslands) Sindri Viborg (Formaður Tourette-samtakanna á Íslandi) Siv Friðleifsdóttir (Fv. ráðherra) Símon Sigvaldason (Landsréttardómari) Skúli Eggert Þórðarson (Fv. ráðuneytisstjóri) Skúli Magnússon (Hæstaréttardómari) Snorri Olsen (Ríkisskattstjóri) Soffía Sveinsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands) Sonja Ýr Þorbergsdóttir (Formaður BSRB) Sólveig G. Hannesdóttir (Rektor Menntaskólans í Reykjavík) Sólveig Pétursdóttir (Fv. forseti Alþingis, fv. ráðherra) Sveinn Valgeirsson (dómkirkjuprestur) Sri R Ravindra (Sendiherra Indlands) Stefán Guðmundsson (Ráðuneytisstjóri) Stefán Haukur Jóhannesson (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Stefán Lárus Stefánsson (Sendiherra, fv. forsetaritari) Stefán Sigurður Guðjónsson (Aðalræðismaður Bangladess) Stefán Skjaldarson (Fv. sendiherra) Stefán Þór Björnsson (Formaður Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga) Steina Vasulka (Steinunn Bjarnadóttir) (Heiðurslistamaður) Steinar Örn Steinarsson (Formaður háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins – FHSS) Steingrímur Dúi Másson (Formaður Félags kvikmyndagerðarmanna) Steingrímur J. Sigfússon (fv. forseti Alþingis, fv. ráðherra) Steinunn Bergmann (Formaður Félagsráðgjafafélags Íslands) Steinunn Inga Óttarsdóttir (Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands) Steinunn Þórðardóttir (Formaður Læknafélags Íslands) Stella Soffía Jóhannesdóttir (Framkvæmdastjóri Bókmenntahátíðar) Sturla Sigurjónsson (Sendiherra, fv. ráðuneytisstjóri) Svanhildur Hólm Valsdóttir (Sendiherra) Svanhildur Konráðsdóttir (Forstjóri Hörpu) Svava Arnardóttir (Formaður Geðhjálpar) Svava Hróðný Jónsdóttir (Formaður Skautasambands Íslands) Svavar G. Jónsson (Formaður HIV-Ísland) Sveinbjörn I. Baldvinsson (Formaður Félags leikskálda og handritshöfunda) Sveinn Guðmundsson (Formaður SÍBS) Sveinn Snær Kristjánsson (formaður Stamfélags Íslands) Sverrir Haukur Gunnlaugsson (Fv. ráðuneytisstjóri, fv. sendiherra) Sverrir Jónsson (Skrifstofustjóri Alþingis) Sylvía Speight (Formaður Taekwondosambands Íslands) Sævar Freyr Þráinsson (Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur) Tatjana Latinovic (Formaður Kvenréttindafélags Íslands) Telma Sigtryggsdóttir (Formaður Heyrnarhjálpar) Tinna Grétarsdóttir (Framkvæmdastjóri Listahátíðar) Tómas H. Heiðar (Fv. sendiherra) Tómas Ingi Olrich (Fv. ráðherra, fv. sendiherra) Trausti Hjálmarsson (Formaður Bændasamtaka Íslands) Tryggvi Axelsson (Fv. forstjóri Neytendastofu) Una Sighvatsdóttir Unnar Örn Ólafsson (Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins) Unnur Berglind Friðriksdóttir (formaður Ljósmæðrafélags Íslands) Unnur Orradóttir Ramette (Sendiherra) Unnur Sverrisdóttir (Forstjóri Vinnumálastofnunar) Úlfar Bragason (Fv. forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals) Valdimar Víðisson (Bæjarstjóri Hafnarfjarðar) Valerie Helene Maier (Formaður Þríþrautarsambands Íslands) Valgerður Gunnarsdóttir Valgerður Rún Benediktsdóttir (Formaður Keilusambands Íslands) Valgerður Sverrisdóttir (Fv. ráðherra) Valmundur Valmundsson (Formaður Sjómannasambands Íslands) Valtýr Sigurðsson (Fv. ríkissaksóknari) Vésteinn Ólason (Fv. forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar) Vigdís Bjarnadóttir (Fv. deildarstjóri við forsetaembættið) frú Vigdís Finnbogadóttir (fv. forseti Íslands) Vilhjálmur Birgisson (Formaður Starfsgreinasambands Íslands) Vilhjálmur Hjálmarsson (Formaður ADHD-samtakanna) William Hollis Long II (Sendiherra Bandaríkjanna) Willum Þór Þórsson (Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands) Þorbjörg Höskuldsdóttir (Heiðurslistamaður) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (Dómsmálaráðherra) Þorgeir Ingi Njálsson (Landsréttardómari) Þorgeir Pálsson (Fv. flugmálastjóri) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Utanríkisráðherra) Þorgerður Kristín Þráinsdóttir (Forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins) Þorgerður M. Þorbjarnardóttir (Formaður Landverndar) Þorgrímur Daníelsson (Formaður Prestafélags Íslands) Þorkell Heiðarsson (Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga) Þorlákur Kristinsson Þorsteinn Árnason Sürmeli (Formaður MS-félags Íslands) Þorvaldur Örlygsson (Formaður Knattspyrnusambands Íslands) Þóra Leósdóttir (Formaður Iðjuþjálfafélags Íslands) Þóra Sigríður Ingólfsdóttir (Forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands) Þórarinn Eldjárn (Heiðurslistamaður) Þórdís Jóna Sigurðardóttir (Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu) Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (Alþingismaður, fv. ráðherra) Þórður Árni Hjaltested (Formaður Íþróttasambands fatlaðra) Þórður Höskuldsson (Formaður Áss styrktarfélags) Þórður Ægir Óskarsson (Fv. sendiherra) Þórhildur Ólöf Helgadóttir (Forstjóri Íslandspósts) Þórhildur Þorleifsdóttir (Heiðurslistamaður) Þórir Ibsen (Sendiherra) Þórir Steingrímsson (Formaður Heilaheilla) Þórunn Anna Árnadóttir (Forstjóri Neytendastofu) Þórunn Sveinbjarnardóttir (Forseti Alþingis) Þuríður Harpa Sigurðardóttir (Formaður Sjálfsbjargar) Ögmundur Jónasson (fv. ráðherra) Ögmundur Skarphéðinsson (Ræðismaður Tékkneska lýðveldisins) Örn Hrafnkelsson (Landsbókavörður) Örnólfur Thorsson (Fv. forsetaritari)
Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Áramót Samkvæmislífið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira