Hilmar afar spenntur: „Guð minn góður“
Hilmar Smári Henningsson átti erfitt með að halda aftur af brosinu vegna spennunnar sem fylgir því að vera á leið á sitt fyrsta stórmót í körfubolta.
Hilmar Smári Henningsson átti erfitt með að halda aftur af brosinu vegna spennunnar sem fylgir því að vera á leið á sitt fyrsta stórmót í körfubolta.