Í fyrsta sinn í bikarúrslitum
Breiðablik og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á morgun. Hafnfirðingarnir þekkja ekki mikið þetta svið á meðan Blikar eru í áskrift af leiknum.
Breiðablik og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á morgun. Hafnfirðingarnir þekkja ekki mikið þetta svið á meðan Blikar eru í áskrift af leiknum.