Hjólabrettakappar sýndu listir sínar
Hjólabrettakappar sem bjóða til viðburðarins Skrans í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt sýndu listir sínar á Ingólfstorgi í aðdraganda blaðamannafunds vegna Menningarnætur.
Hjólabrettakappar sem bjóða til viðburðarins Skrans í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt sýndu listir sínar á Ingólfstorgi í aðdraganda blaðamannafunds vegna Menningarnætur.