Úrslitin ráðast í kvöld

Úrslitin ráðast í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld þegar að Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í oddaleik úrslitaeinvígis deildarinnar í Síkinu. Það er allt undir og sigurliðið verður Íslandsmeistari. Okkar maður, Stefán Árni Pálsson er í stemningunni á Sauðárkróki.

22
01:44

Vinsælt í flokknum Körfubolti