Tottenham bjargar á línu

United næstum því búið að jafna leikinn eftir aukaspyrnu. Markmaðurinn kemur út og kýlir, stutt, á Rasmus Höjlund sem skallar í átt að markinu en Micky van de Ven stekkur niður á línu og bjargar marki.

696
00:42

Vinsælt í flokknum Fótbolti