Skógareldar geisa á Íberíuskaganum
Skógareldar geisa enn á Íberíuskaganum og hafa franskir slökkviliðsmenn verið sendir til Spánar til að hjálpa kollegum sínum þar að berjast við eldana.
Skógareldar geisa enn á Íberíuskaganum og hafa franskir slökkviliðsmenn verið sendir til Spánar til að hjálpa kollegum sínum þar að berjast við eldana.