„Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“

Dagskrá menningarnætur tekur breytingum í ár til að bregðast við harmleik sem skók þjóðina í fyrra. Fólk er hvatt til passa upp á hvert annað og flykkjast í miðbæ Reykjavíkur í bleikum klæðum til að heiðra minningu Bryndísar Klöru.

70
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir