Sjónarspil þegar hrefna fer á veiðar

Rónni í Eskifirði var raskað þegar einmana hrefna var við veiðar í gær og komst í gott. Ari Egilsson, íbúi á Eskifirði, náði myndbandi af sjónarspilinu, þar sem hrefnan sést stinga sér til sunds undir síldartorfuna áður en hún birtist í miðri torfunni með tilheyrandi látum.

5422
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir