Styttist í vegarbætur í bakgarði Reykjavíkur
Vegafarendur á leið um einn fjölfarnasta þjóðveg landsins, Suðurlandsveg í útjaðri Reykjavíkur, geta senn fagnað vegarbótum með bættu umferðarflæði og auknu öryggi. Í dag voru nýjar akreinar malbikaðar og Kristján Már var á vettvangi.