Þessir þurfa að heilla Amorim Manchester United á enn eftir að tapa leik á undirbúningstímabilinu. Að því tilefni fór ESPN yfir hvaða leikmenn þyrftu að heilla þjálfarann Ruben Amorim til að eiga möguleika á að fá mínútur á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 23:00
Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski framherjinn Callum Wilson hefur komist að samkomulagi við West Ham United og mun leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 22:15
Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði tvö mörk þegar Groningen lagði Hollywood-lið Wrexham í æfingaleik á laugardag. Groningen leikur í efstu deild Hollands á meðan Wrexham er nýliði í ensku B-deildinni þrátt fyrir að vera staðsett í Wales. Fótbolti 2.8.2025 20:45
„Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Liðum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta verður ekki fækkað úr 20 niður í 18. Þetta segir framkvæmdastjóri deildarinnar, Richard Masters, en mikil togstreita er milli deildarinnar og FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna fjölda landsleikja. Enski boltinn 2. ágúst 2025 07:01
Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enska knattspyrnufélagið Manhester United virðist virkilega trúa því að það gæti landað Gianluigi Donnarumma, markverði París Saint-Germain og ítalska landsliðsins, í sumar. Það væri þó aldrei að Donnarumma væri púslið sem gæti gert Man United samkeppnishæft? Enski boltinn 1. ágúst 2025 23:15
Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Enski boltinn 1. ágúst 2025 19:47
Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. Enski boltinn 1. ágúst 2025 18:01
Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Sýn mótmælir tímabundinni ákvörðun Fjarskiptastofu um að skylda Sýn að dreifa efni sínu í gegnum Símann. Pakkarnir sem Síminn og Sýn bjóða upp á séu ekki sambærilegir. Viðskipti innlent 1. ágúst 2025 17:47
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1. ágúst 2025 11:41
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Enski boltinn 1. ágúst 2025 10:03
Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Liverpool hóf í dag formlega samstarf með þýska Adidas íþróttavöruframleiðandanum og spilar því ekki lengur í Nike. Enski boltinn 1. ágúst 2025 09:36
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. Enski boltinn 1. ágúst 2025 08:00
Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og brasilíska landsliðsins, hefur verið hreinsaður af ásökunum sínum um veðmálasvindl. Enski boltinn 1. ágúst 2025 07:30
Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Englandsmeistarar Liverpool eru í dag að kynna nýtt samstarf við Adidas sem hefst formlega 1. ágúst. Enski boltinn 1. ágúst 2025 07:01
Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt. Enski boltinn 1. ágúst 2025 07:00
Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Julia Zigiotti Olme hefur samið við Manchester United til næstu tveggja ára með möguleika á eins árs framlengingu. Hún lék síðast með Glódísi Perlu Viggósdóttur hjá Bayern München þar sem liðið varð Þýskalands- og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Enski boltinn 31. júlí 2025 19:17
Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Manchester United vann 4-1 sigur á Bournemouth í sérstöku upphitunarmóti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi tímabil á Soldier Field í Chicago í nótt. Enski boltinn 31. júlí 2025 13:37
Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Arsenal tapaði fyrir nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í æfingarleik í Hong Kong í dag. Enski boltinn 31. júlí 2025 13:29
Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Enski boltinn 31. júlí 2025 12:03
Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. Enski boltinn 31. júlí 2025 11:30
Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. Enski boltinn 31. júlí 2025 10:45
Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Manchester United sýndi á sér allt aðra og betri hlið í sigri á Bournemouth í nótt í æfingarleik á Soldier Field í Chicago. Enski boltinn 31. júlí 2025 10:30
Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Tom Brady var ekkert bara upp á punt þegar kemur að enska fótboltaliðinu Birmingham City. Þessi NFL goðsögn hafði sterkar skoðanir á stjóra og leikmönnum félagsins. Enski boltinn 31. júlí 2025 07:31
Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Manchester United er í dauðaleit að nýjum framherja áður en enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um miðjan ágústmánuð. Nú greina enskir fjölmiðlar að Benjamin Šeško sé helsta skotmark Man Utd. Enski boltinn 30. júlí 2025 22:31