Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. Enski boltinn 10. desember 2025 11:31
„Hvað getur Slot gert?“ Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 10. desember 2025 09:32
„Endanlegt ippon fyrir Slot“ Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool. Enski boltinn 10. desember 2025 08:31
Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. Enski boltinn 10. desember 2025 07:01
Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. Enski boltinn 9. desember 2025 23:43
Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúman stundarfjórðung fyrir Preston North End þegar að liðið gerði jafntefli við topplið ensku B-deildarinnar. Coventry City. Fótbolti 9. desember 2025 22:43
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9. desember 2025 15:16
Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 9. desember 2025 13:00
Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. Enski boltinn 9. desember 2025 12:30
Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9. desember 2025 11:30
Ofsótt af milljarðamæringi Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Enski boltinn 9. desember 2025 08:32
Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. Enski boltinn 9. desember 2025 08:17
Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. Enski boltinn 9. desember 2025 07:01
Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. Enski boltinn 8. desember 2025 21:55
Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Manchester United fær verðugt verkefni. Enski boltinn 8. desember 2025 19:56
Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki vita hvort Mohamed Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn 8. desember 2025 19:15
Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Joey Barton, fyrrverandi fótboltamaður, var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ummæli sín um þrjá einstaklinga á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 8. desember 2025 17:45
Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Mohamed Salah ferðast ekki með Liverpool yfir til Ítalíu og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter Milan í Meistaradeildinni Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 8. desember 2025 16:04
Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Leikmenn Liverpool bjuggust við því að Mohamed Salah myndi tjá sig um stöðu sína hjá félaginu eftir að hafa verið ónotaður varamaður gegn Leeds United um komandi helgi. Það kom stjórnendum Liverpool hins vegar á óvart hversu harðorður Salah var um samband sitt við þjálfarann Arne Slot. Enski boltinn 8. desember 2025 13:31
Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Paul Scholes er ævareiður vegna þess að miðjumaðurinn Kobbie Mainoo fær ekki að spila hjá Ruben Amorim, þjálfara United. Enski boltinn 8. desember 2025 13:00
Búist við að Salah verði hent úr hóp Búist er við því að Mohamed Salah ferðist ekki með Liverpool yfir til Ítalíu í dag og verði ekki í hóp á morgun er liðið mætir Inter Milan í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8. desember 2025 12:41
Dæmd í fjögurra ára fangelsi Kona sem kúgaði fé af suður-kóreska fótboltamanninn Heung Min Son hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi. Fótbolti 8. desember 2025 11:32
Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. Fótbolti 8. desember 2025 11:01
Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Mohamed Salah hefur séð til þess að þessa tímabils verður líklega minnst frekar fyrir það sem hann gerði utan vallar en innan hans. Enski boltinn 8. desember 2025 10:31
„Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Það er óhætt að segja að Liverpool-miðvörðurinn Ibrahima Konaté hafi fengið að heyra það frá Messumönnum í gær þegar farið var yfir frammistöðu Frakkans á þessu vonbrigðartímabili fyrir Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 8. desember 2025 09:01
Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Brighton tryggði sér 1-1 jafntefli í lokin á móti West Ham og Crystal Palace vann 2-1 útisigur á Fulham. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum inni á Vísi. Enski boltinn 8. desember 2025 08:15
Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þetta hlýtur að koma til greina sem eitt af sprengifimustu viðtölum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Viðtal norska blaðamannsins við Mohamed Salah um helgina hefur búið til hálfgerða borgarastyrjöld innan herbúða Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 8. desember 2025 07:30
Landsliðsmaður handtekinn í London Lögregla handtók í fyrrinótt landsliðsmann í fótbolta í miðborg Lundúna, vegna gruns um líkamsárás. Um er að ræða 29 ára gamlan leikmann. Enski boltinn 7. desember 2025 23:15
Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ „Þetta var ótrúlegt viðtal,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, um risafréttir helgarinnar varðandi Mohamed Salah og stöðu hans hjá Liverpool. Enski boltinn 7. desember 2025 21:40
Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Fyrirliðinn Marc Guéhi kom Crystal Palace til bjargar í Lundúnaslagnum við Fulham á Craven Cottage í dag, með sigurmarki í lokin. Þar með situr Palace í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 7. desember 2025 18:25