Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf

    „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Topplið Vals styrkir sig

    Valur hefur styrkt sig fyrir átök næsta vetrar í Olís deild karla en Þorgeir Bjarki Davíðsson mun leika með Valsmönnum á næstu leiktíð.

    Handbolti