Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Vín í borg

Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri.

Skoðun
Fréttamynd

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi í gær aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum EFTA dómstólsins um svokallaða frystiskyldu. Þessi mál koma til umræðu í þinginu núna á næstu vikum.

Skoðun
Fréttamynd

Já, við höfum gengið til góðs!

Við búum við heildstætt lífeyrissjóðakerfi fyrir alla landsmenn í anda samtryggingar, kerfi sem þykir á margan hátt til fyrirmyndar og horft er til af erlendum sjónarhólum.

Skoðun
Fréttamynd

Kjölfesta í 90 ár

Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki: Sjálfstæðisflokknum. Stefnumál hans skyldu annars vegar vera fullt sjálfstæði landsins, og hins vegar að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum.

Skoðun
Fréttamynd

1096 dagar

Í dag eru 1096 dagar síðan stjórnmálaaflið Viðreisn var stofnað.

Skoðun
Fréttamynd

Málþófið er séríslenskt

Lengi vel þótti það vitnisburður um elju og þrótt að vinna langa daga, en sú skoðun hefur á undanförnum árum látið undan þar sem við horfum til afkasta í stað vinnustunda.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki spila með framtíðina þeirra

Hlustum á ungt fólk og tökum þátt í því að tryggja þá framtíð sem það kallar eftir. Byggjum upp betra, opnara, frjálsara, grænna og alþjóðlegra samfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Förum vel með almannafé

Þessa dagana er unnið hörðum höndum við nýtt skipulag Reykjavíkurborgar, vegferð sem við lögðum upp í fyrr á árinu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun í náttúruvernd

Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít.

Skoðun
Fréttamynd

Hringanafnavitleysa

Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli.

Skoðun
Fréttamynd

Samhengislaust stjórnarráð, aftur

Í um tvo áratugi hef ég fjallað töluvert um þróun byggðarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Gamli bærinn í höfuðborg Íslands er ekki stór en hann var engu að síður merkilegur.

Skoðun
Fréttamynd

Brúarskóli stækkaður?

Á dagskrá borgarstjórnar í dag er tillaga Flokks fólksins þess efnis að byggt verði við Brúar skóla til þess að hann geti stækkað og tekið við fleiri nemendum.

Skoðun
Fréttamynd

Fötluð börn af erlendum uppruna

Réttindi – Skilningur – Aðstoð var yfirskrift afar fróðlegrar ráðstefnu Þroskahjálpar, um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Er Reykjavík að verða að draugabæ?

Allt stefnir nú í að gerðar verði stórvægilegar breytingar á miðborginni og Hlemmi í óþökk fjölmargra, þar með talda rekstrar- og hagsmunaaðila en einnig fjölmargra Reykvíkinga.

Skoðun
Fréttamynd

Friður og frelsi lundans í Akurey

Friðlýsing Akureyjar er í sjónmáli í þessum skrifuðu orðum. Eftir daginn í dag lýkur formlegum auglýsingatíma og þá á bara eftir að ganga frá formsatriðum.

Skoðun
Fréttamynd

Upp brekkuna

Það eru breyttar aðstæður í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og aukinni hlutdeild almennings í þeim mikla auði sem skapaður er í landinu okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Út um borg og bí

Við sem myndum sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins spönnum breitt pólitískt litróf. Við höfum ólíka sýn og áherslur en við sameinumst um lífsgæði íbúanna og uppbyggingu samgangna til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Strandveiðar efldar!

Reynslan af síðasta sumri sýndi að meiri möguleikar voru á að veiða verðmeiri fisk sem dreifðist jafnar inn til vinnslu yfir hvern mánuð.

Skoðun
Fréttamynd

Áratug síðar

Nær lygilegur viðsnúningur efnahagslífsins hófst í ársbyrjun 2011. Frá þeim tíma hefur hagkerfið vaxið um þriðjung, þjóðhagslegur sparnaður fjórfaldast og hrein erlend staða þjóðarbúsins tekið snarpa beygju upp á við.

Skoðun
Fréttamynd

Lífskjarasamningar!

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum.

Skoðun