Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Útlit er fyrir hæga breytilega átt eða hafgolu í dag. Á Suður- og Vesturlandi verður skýjað að mestu, en smávegis glufur gætu þó myndast í skýjahuluna þegar líður á daginn. Veður 21.8.2025 07:05
Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við Aldrei hafa fleiri hlauparar skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþonið sem haldið er árlega á Menningarnótt. Veðurfræðingur spáir hægum vind á laugardagsmorgun en bæta mun í þegar líður á morguninn. Innlent 20.8.2025 13:15
Hægviðri og hiti að nítján stigum Yfir Íslandi er nú allmikil hæð sem heldur velli í dag og á morgun. Vindar eru því almennt hægir og skýjað á vestanverðu landinu og með Norðurströndinni í morgunsárið, en léttir síðan til. Veður 20.8.2025 07:07
Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Björgunarsveitin Húnar Hvammstanga hafði í nógu að snúast í dag á Holtavörðuheiðinni. Vonskuveður var þar sem olli truflunum og erfiðleikum á meðal ferðalanga. Innlent 15. ágúst 2025 22:39
Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur farið í átján útköll vegna vatnstjóns á höfuðborgarsvæðinu á um tveimur klukkustundum. Meðal útkalla var vatnstjón á Kjarvalsstöðum. Innlent 15. ágúst 2025 18:16
Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Hjólhýsi hafa, að sögn lögreglu, sprungið á Holtavörðuheiðinni vegna vonskuveðurs sem gengur þar yfir. Innlent 15. ágúst 2025 17:08
Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Höfuðborgarsvæðið og Suðurland hafa bæst í hóp þeirra landshluta þar sem gul viðvörun er nú í gildi. Viðvaranirnar eru vegna eldinga- og þrumuveðurs. Veður 15. ágúst 2025 16:30
Spá eldingum á Vesturlandi Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna eldingaspár á vestanverðu landinu í dag en eldingar hafa mælst vestur af landinu og má búast við eldingum á vestanverðu landinu fram yfir hádegi. Innlent 15. ágúst 2025 08:47
Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestan kalda eða strekkingi á landinu í dag, en að síðdegis megi búast við allhvössum eða jafnvel hvössum vindstrengjum norðvestantil á landinu, frá Snæfellsnesi til Eyjafjarðar. Veður 15. ágúst 2025 07:11
Gular viðvaranir í þremur landshlutum Gular viðvaranir munu taka gildi í þremur landshlutum um helgina. Það er í Breiðafirði, á Vestfjörðum, og á Ströndum og Norðurlandi vestra. Veður 14. ágúst 2025 11:47
Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Hitamet falla nú hvert af öðru í Evrópu, meðal annars í suðurhluta Frakklands og Króatíu. Á sama tíma geisa gróðureldar víða um álfuna og hafa farið yfir 4.000 ferkílómetra. Erlent 13. ágúst 2025 09:03
Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Veðurstofan gerir ráð fyrir rólegu veðri í dag þar sem verður þungbúið og sums staðar lítilsháttar væta fyrir norðan og fremur svalt, en sunnan heiða bjart og hlýtt. Veður 13. ágúst 2025 07:06
Úrkoma í öllum landshlutum Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægum eða breytilegum áttum í dag með úrkomu í öllum landshlutum, ýmist skúrum eða rigningu, enda sé lægð vestan við landið á leið austur yfir landið. Veður 12. ágúst 2025 07:10
„Það er nóg eftir af sumrinu“ „Það er nóg eftir af sumrinu. Það er ekkert sem bendir til þess að hér sé að kólna. Þó það hafi komið ein frostnótt, þá er það engin vísbending um að sumarið sé að verða búið eða komið haust fyrr en venjulega. Síður en svo.“ Veður 11. ágúst 2025 17:12
27 daga frostlausum kafla lokið Nú í morgunsárið er hægur vindur á landinu og víða bjart og fallegt veður. Það kólnaði niður fyrir frostmark á Þingvöllum í nótt, fór niður í 1,3 gráðu frost, en þetta var í fyrsta sinn sem mældist frost á landinu síðan 13. júlí. Veður 11. ágúst 2025 07:47
Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Grunn lægð gengur til norðausturs fyrir suðaustan land í dag, áttin verður því norðlæg eða breytileg og vindur fremur hægur. Dálítil væta norðaustan- og austanlands, og samfelld rigning allra syðst, en þurrt að mestu í öðrum landshlutum. Veður 10. ágúst 2025 07:46
Viðrar vel til gleðigöngu Minnkandi lægðasvæði austur af landinu stjórnar veðrinu á landinu í dag. Áttin verður því norðlæg eða norðvestlæg, víða gola eða kaldi og súld eða rigning með köflum á Norður- og Austurlandi, en bjart að mestu suðvestan- og vestantil. Veður 9. ágúst 2025 07:19
Esjan snjólaus og það óvenju snemma Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn, óvenju snemma á árinu. Einungis tvisvar sinnum áður hefur skaflinn horfið fyrr á árinu, árin 1941 og 2010, en þau ár hvarf hann í júlí. Innlent 8. ágúst 2025 10:14
Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, fimm til tíu metrum á sekúndu en öllu hvassara norðvestantil fram að hádegi. Veður 8. ágúst 2025 07:02
Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, átta til þrettán metrum á sekúndu, og rigningu með köflum á norðanverðu landinu. Veður 7. ágúst 2025 07:23
Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítið lægð suðvestur af landinu hreyfist austur á bóginn og mun úrkomusvæði hennar fara yfir sunnan- og vestanvert landið í dag. Veður 6. ágúst 2025 07:09
Dálítil væta en fremur hlýtt Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri, suðvestlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Það mun smám saman þykkna upp og má reikna með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands upp úr hádegi, en skúrir á stöku stað í öðrum landshlutum. Veður 5. ágúst 2025 07:02
Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Tugir kvenna í Vestmannaeyjum komu þjóðhátíðargestum til hjálpar í nótt og þurrkuðu föt þeirra og sængur sem höfðu blotnað í óveðrinu sem gekk yfir eyjarnar. Gestir voru ánægðir með þjónustuna. Innlent 2. ágúst 2025 21:00
Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Þjóðhátíðarbrennan í Vestmannaeyjum verður haldin á morgun klukkan 22 þar sem henni var frestað var í gær vegna verðurs. Brennan verður því hluti af kvöldvökunni. Búið er að reisa nýtt danstjald í stað þess sem fauk í gær. Innlent 2. ágúst 2025 18:02