Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu verðbólgutölurnar sem birtar voru í morgun. 30.10.2025 11:36
Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fyrirskipað Bandaríkjaher að hefja að nýju tilraunir með kjarnorkuvopn en slíkar tilraunir hafa ekki verið gerðar í rúm þrjátíu ár. 30.10.2025 07:56
Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar Í hádegisfréttum gerum við upp ófærðina sem hrelldi Reykvíkinga í gær en snjókoma gærdagsins virtist koma mörgum að óvörum. 29.10.2025 11:34
Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Snjómoksturstæki hafa unnið að mokstri í alla nótt en þrátt fyrir það er færðin enn nokkuð þung og má búast við að umferðin gangi hægt framan af morgni. 29.10.2025 07:51
Milei vann stórsigur í Argentínu Javíer Milei forseti Argentínu leiddi flokk sinn til stórsigurs í þingkosningum sem fram fóru í landinu um helgina. Kosið er um hluta þingsæta á miðju kjörtímabili fosetans og er sigurinn sagður skýrt merki um að landsmenn séu margir ánægðir með áherslur hans í efnahagsmálum sem hafa endurspeglast í miklum niðurskurði og frjálshyggju. 27.10.2025 07:30
Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Kvennaverkfallið verður í fyrirrúmi í fréttatímanum nú í hádeginu. Undirbúningur er í fullum gangi fyrir dagskrá á Asturvelli síðar í dag og í öðrum sveitarfélögum hófst hún jafnvel strax í morgun. 24.10.2025 11:37
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vera hættur öllum viðræðum við Kanadamenn um tolla og viðskipti á milli landanna. Ástæðan er auglýsing sem sýnd hefur verið í Kanada þar sem tollahækkanir Trumps eru harðlega gagnrýndar. 24.10.2025 07:28
Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Í hádegisfréttum fjöllum við um húsnæðismarkaðinn hér á landi en sjaldan áður hefur verið eins erfitt að komast inn á þann markað. 23.10.2025 11:36
Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Þrír fyrrverandi stjórnendur Kaupþings í Lúxemborg samþykktu á dögunum að ljúka máli sem höfðað var gegn þeim þar í landi með því að fallast á að greiða 75 þúsund evrur í sekt, eða sem nemur rúmlega tíu og hálfri milljón íslenskra króna. 23.10.2025 07:50
Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna sem upp er komin á Grundartanga eftir bilun sem varð í álverinu á staðnum. 22.10.2025 11:38