Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Borgarsögusafn gagn­rýnir rang­færslur varðandi Holts­götu 10

Borgarsögusafn hefur nú gert athugasemd við að í greinargerð nýs deiliskipulags fyrir Holtsgötu 10 til 12 og Brekkustíg 16 í gamla vesturbænum í Reykjavík er ranglega fari með niðurstöðu safnsins um varðveislugildi eins hússins, Holtsgötu 10.

Á­tök blossa aftur upp á landa­mærum Taí­lands og Kambódíu

Taílenski herinn hóf í morgun loftárásir á Kambódíu og þúsundir hafa flúið heimili sín á landamærum ríkjanna. Árásirnar eru gerðar til að bregðast við átökum sem blossuðu aftur upp fyrr í nótt þar sem einn taílenskur hermaður er sagður hafa fallið og fleiri særst.

Vill Krist­rúnu fyrir dóm og ó­vissa um Euro­vision

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mál Ársæls Guðmundssonar skólameistara Borgarholtsskóla. Við ræðum við Guðmund Inga Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra í beinni en hann er í stuttu leyfi frá sjúkrahúsdvöl.

128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað

Yfirvöld í Hong Kong segja að slökkvistarfi sé nú lokið í Wang Fuk turnunum sem urðu eldi að bráð í fyrradag. Tala látinna stendur nú í 128 en um 200 er enn saknað og er nú verið að leita í brunarústunum.

Sjá meira