Sendir tvö þúsund þjóðvarðliða til viðbótar til Los Angeles Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heimilað að senda tvö þúsund þjóðvarðliða til viðbótar, auk sjö hundruð landgönguliða, til Los Angeles í Kaliforníu vegna mótmælanna í borginni sem nú hafa staðið hafa í fjóra daga. Mótmæli gærkvöldsins voru nokkuð rólegri en síðustu daga. 10.6.2025 06:37
Reyndi að stinga lögreglu af á stolnum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann sem reyndi af stinga lögreglu af á stolnum bíl í hverfi 105 í Reykjavík og ók hann meðal annars yfir grasbala til að reyna að koma sér undan. 10.6.2025 06:03
118 ára sögu Hans Petersen að ljúka Ljósmyndaverslun Hans Petersen við Grensásveg 12 í Reykjavík verður skellt í lás næstkomandi föstudag. Um er að ræða einu verslun Hans Petersen og er þar með ljóst að 118 ára sögu fyrirtækisins er lokið. 7.6.2025 10:18
Keypti hús við Sóleyjargötu af borginni á 310 milljónir Reykjavíkurborg hefur selt húsið við Sóleyjargötu 27 til félags í gistiheimilarekstri á 310 milljónir króna. Um er að ræða um 360 fermetra eign, en ljóst er að ráðast þarf í viðamiklar endurbætur. 6.6.2025 14:12
Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið kjörin í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. Hún kemur ný inn í stjórn ásamt Ingu Rut Gylfadóttur landslagsarkitekt. 6.6.2025 12:48
Verður nýr yfirlögfræðingur SFF Íris Björk Hreinsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og hefur þegar hafið störf. 6.6.2025 11:41
Aflýsa óvissustigi vegna norðanáhlaupsins Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi Almannavarna. 6.6.2025 11:06
Ráðin forstöðumaður hjá Eimskip Unnur Andrea Sævarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip. 6.6.2025 10:51
Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Veðurstofan spáir fremur hægri norðlægri átt í dag, en norðvestan strekkingi eða allhvössum vindi á norðausturhorninu. 6.6.2025 07:18
Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu á körfuboltaskóm sem hann hafi keypt og vildi síðar meina að væru haldnir vanköntum og hefðu aflagast. 6.6.2025 06:33