varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sendir tvö þúsund þjóð­varð­liða til við­bótar til Los Angeles

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heimilað að senda tvö þúsund þjóðvarðliða til viðbótar, auk sjö hundruð landgönguliða, til Los Angeles í Kaliforníu vegna mótmælanna í borginni sem nú hafa staðið hafa í fjóra daga. Mótmæli gærkvöldsins voru nokkuð rólegri en síðustu daga.

Reyndi að stinga lög­reglu af á stolnum bíl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann sem reyndi af stinga lögreglu af á stolnum bíl í hverfi 105 í Reykjavík og ók hann meðal annars yfir grasbala til að reyna að koma sér undan.

118 ára sögu Hans Peter­sen að ljúka

Ljósmyndaverslun Hans Petersen við Grensásveg 12 í Reykjavík verður skellt í lás næstkomandi föstudag. Um er að ræða einu verslun Hans Petersen og er þar með ljóst að 118 ára sögu fyrirtækisins er lokið.

Verður nýr yfir­lög­fræðingur SFF

Íris Björk Hreinsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og hefur þegar hafið störf.

Af­lýsa óvissu­stigi vegna norðanáhlaupsins

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi Almannavarna.

Sjá meira