Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Christian Brueckner hefur neitað því að ræða við bresk lögregluyfirvöld, sem vilja yfirheyra hann um hvarf Madeleine McCann. Brueckner er grunaður í málinu. 15.9.2025 07:40
Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Dramaþáttaröðin Adolescence kom, sá og sigraði á Emmy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar sem hún hlaut sex verðlaun. 15.9.2025 06:58
Ölvaðir og í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum fjölda útkalla í gærkvöldi og nótt þar sem einstaklingar í annarlegu ástandi komu við sögu og handtók meðal annars tvo grunaða um húsbrot. 15.9.2025 06:23
Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Bandaríkjastjórn hefur látið farga getnaðarvörnum sem metnar voru á 9,7 milljónir dala og voru ætlaðar til dreifingar í fátækjum ríkjum. Ákvörðunin var tekin þrátt fyrir að ýmsir aðilar hefðu boðist til að kaupa birgðirnar og dreifa þeim. 12.9.2025 08:55
Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Bandaríkjastjórn hefur höfðað mál á hendur Uber og saka bílstjóra fyrirtækisins um að mismuna fötluðum einstaklingum. Segja þau fötluðum oftsinnis neitað um far, til að mynda þegar þeim fylgja þjónustudýr eða hjálpartæki. 12.9.2025 07:37
Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo í tengslum við húsbrot í gærkvöldi eða nótt, í tveimur aðskildum málum, og þriðja sem er grunaður um að dvelja ólöglega á landinu. 12.9.2025 06:35
Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Alríkislögreglan hefur birt myndskeið sem sýnir einstaklinginn sem grunaður er um að hafa banað Charlie Kirk hlaupa eftir þaki byggingar, stökkva niður, og ganga í burtu. 12.9.2025 06:26
Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Íslenskum flugmálayfirvöldum bárust fyrst tilkynningar um afskipti af staðsetningarbúnaði flugvéla árið 2023. Þá var tilkynnt um sex atvik en tilkynningum hefur fjölgað verulega síðan. 11.9.2025 10:54
Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Lögreglunni á Íslandi bárust 612 tilkynningar um heimilisofbeldi á fyrstu sex mánuðum ársins, sem jafngildir 102 tilkynningum á mánuði að meðaltali. 11.9.2025 09:56
3,7 stiga skjálfti í Árnesi Snarpur skjálfti átti sér stað við Ketilsstaðaholt í Holtum í Rangárvallasýslu klukkan 08:39 í morgun. Hann var 3,7 stig að stærð. 11.9.2025 08:47