Framleiðandi

Nanna Guðrún Sigurðardóttir

Nanna Guðrún er framleiðandi á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Maður þarf alltaf að hafa augun opin“

RAX hefur ósjaldan náð fréttamyndum þegar hann hefur verið á flugi og í sumum tilfellum var hann fyrir tilviljun á flugi þegar hann kom auga á fréttnæma atburði. Árið 1986 sá hann reyk við tjörnina í Reykjavík þegar hann kom fljúgandi frá Mýrum en reykurinn stafaði af eldi sem blossað hafði upp í Iðnó. RAX flaug yfir Iðnó og náði myndum af brunanum. Hann var einnig á flugi þremur árum fyrr þegar hann sá viðbúnað á Viðeyjarsundi en þá hafði sanddæluskipinu Sandey II hvolft.

Krakkatían: Narnía, krón­prins og sund­laugar

Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina.

Lykla-Pétur fauk á haf út

Í október árið 2004 gekk óveður yfir landið og vindhraðinn fór upp í 62 metra á sekúndu. Í óveðrinu braust út eldur í útihúsi á bænum Knerri á Snæfellsnesi sem varð til þess að hlaða og fjárhús brunnu og rúmlega hundrað ær fórust, þar á meðal mörg lömb.

Krakkatían: Leður­blöku­maðurinn, Elli Egils og 17. júní

Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina.

„Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“

Árið 1974 fékk RAX það verkefni að ljósmynda þriggja daga þjóðhátíð sem haldin var á Þingvöllum í tilefni 1100 ára byggðar á Íslandi. Hann var aðeins 16 ára gamall og verkefnið var risavaxið í hans augum. „Ég vildi ekki bregðast svo ég tók myndir af öllu.“ Sagði RAX um reynsluna.

Krakkatían: Lilo & Stitch, Skóla­hreysti og út­skriftir

Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni!Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina.

Sjá meira