NBA-leikmaður með krabbamein Nikola Topic, bakvörður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, hefur hafið krabbameinslyfjameðferð eftir að hafa greinst með eistnakrabbamein. 31.10.2025 07:33
Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Gervigreindin er orðin það öflug og algeng að fólk þarf að efast um það sem það sér á netinu þótt það líti trúanlega út. Gott dæmi um það er meintur nýr knattspyrnuleikvangur sem átt að byggja fyrir HM í fótbolta 2034. 31.10.2025 06:31
Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Norska handboltakonan Sanna Solberg-Isaksen verður ekki með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í næsta mánuði. 30.10.2025 17:45
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 30.10.2025 15:18
Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld KR tekur á móti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld en félögin eru að mætast í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í meira en 25 ár. 30.10.2025 14:31
Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. 30.10.2025 14:00
Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Manchester United-goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Paul Scholes ætlar að minnka við sig í sérfræðingastörfum á næstunni 30.10.2025 12:32
Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey er staddur í fótboltaævintýri í Mexíkó en það hefur breyst í hálfgerðan fjölskylduharmleik eftir að þau lentu í því að týna hundinum sínum. 30.10.2025 12:00
Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Bayern München vann í gær fjórtánda leikinn í röð í öllum keppnum og bætti liðið þar með Evrópumet yfir flesta sigurleiki í röð í upphafi tímabils. 30.10.2025 11:03
Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vandræði Liverpool versna og stækka með hverjum leik og hverju tapi. Liðið steinlá 3-0 á heimavelli á móti Crystal Palace í enska deildabikarnum í gærkvöldi. 30.10.2025 10:30