Heilbrigðismál

Fréttamynd

Allt að 19 mánaða bið til að greina einhverfu

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins sinnir ekki lagaskyldu vegna fjársveltis. Á fjórða hundrað barna bíða eftir greiningu. Biðin vel á annað ár á mikilvægum tíma í þroska barna. Forstöðumaður segir um 200 milljónir vanta í reksturinn.

Innlent
Fréttamynd

Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla

Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Fíkniefnið sykur

Viðbættur sykur er viðvarandi vandamál í neyslumynstri fólks. Íslensk börn fá of stóran hluta hitaeininga úr viðbættum sykri. Rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla sykurs sé ávanabindandi og að hún valdi til dæmis hjartasjúkdómum, sykursýki og sams konar áhrifum á lifrina og óhófleg

Erlent