Þýski boltinn Müller er einfaldlega ekki til sölu Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna. Fótbolti 29.7.2015 10:13 Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. Fótbolti 27.7.2015 20:12 Bendtner skipað að mæta á einkaæfingar Þjálfari Wolfsburg hefur skipað Nicklas Bendtner að æfa einn næstu dagana eftir slaka frammistöðu í æfingarleik á dögunum. Fótbolti 21.7.2015 11:20 Lahm: Get ekki lofað að Müller verði áfram Fyrirliði Bayern Munchen vonar að markahrókurinn Thomas Müller verði áfram hjá þýsku meisturunum en segir að ekkert sé öruggt í þessum málum. Fótbolti 21.7.2015 15:09 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. Fótbolti 21.7.2015 08:32 Götze skoraði sigurmarkið í Shanghæ | Myndband Mario Götze skoraði sigurmarkið í naumum 1-0 sigri Bayern Munchen á Inter á Audi Cup í dag Fótbolti 21.7.2015 14:53 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. Fótbolti 17.7.2015 09:53 Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi? Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi. Fótbolti 16.7.2015 08:17 Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Fótbolti 14.7.2015 11:19 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. Enski boltinn 13.7.2015 13:12 Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. Fótbolti 9.7.2015 14:14 Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. Fótbolti 2.7.2015 14:22 Kaup Bayern á Costa klár Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupunum á Brasilíumanninum Douglas Costa frá Shakhtar Donetsk. Fótbolti 1.7.2015 12:17 Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. Fótbolti 26.6.2015 15:59 Costa á leið til Bayern Þýskir fjölmiðlar segja að Brasilíumaðurinn verði þriðji dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Fótbolti 25.6.2015 12:41 Reina kominn til Napoli Fékk samningi sínum rift við Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 23.6.2015 16:28 Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. Enski boltinn 20.6.2015 23:45 Götze og Van der Vaart mestu vonbrigðin í þýsku deildinni Mario Götze og Rafael van der Vaart ollu mestum vonbrigðum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðasta tímabili að mati leikmanna deildarinnar. Fótbolti 15.6.2015 15:55 Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Fótbolti 8.6.2015 12:08 Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2015 19:56 Di Matteo rekinn frá Schalke Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. Fótbolti 24.5.2015 22:44 Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Fótbolti 23.5.2015 15:33 Guardiola: Get ekki tekið ákvörðun fyrir Schweinsteiger Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að Bastian Schweinsteiger verði sjálfur að taka ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 22.5.2015 13:15 Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Fótbolti 20.5.2015 15:26 Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. Fótbolti 14.5.2015 17:50 Wolfsburg heldur áfram að safna liði Wolfsburg hefur tryggt sér þjónustu þýska framherjans Max Kruse næstu fjögur árin. Fótbolti 11.5.2015 16:39 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. Fótbolti 11.5.2015 11:58 Segir það kjaftæði að Guardiola sé að taka við City Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir að það sé algjört kjaftæði að Pep Guardiola muni yfirgefa Bayern Munchen í sumar til þess að taka við Manchester City. Fótbolti 9.5.2015 22:09 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6.5.2015 16:52 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 122 ›
Müller er einfaldlega ekki til sölu Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna. Fótbolti 29.7.2015 10:13
Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. Fótbolti 27.7.2015 20:12
Bendtner skipað að mæta á einkaæfingar Þjálfari Wolfsburg hefur skipað Nicklas Bendtner að æfa einn næstu dagana eftir slaka frammistöðu í æfingarleik á dögunum. Fótbolti 21.7.2015 11:20
Lahm: Get ekki lofað að Müller verði áfram Fyrirliði Bayern Munchen vonar að markahrókurinn Thomas Müller verði áfram hjá þýsku meisturunum en segir að ekkert sé öruggt í þessum málum. Fótbolti 21.7.2015 15:09
Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. Fótbolti 21.7.2015 08:32
Götze skoraði sigurmarkið í Shanghæ | Myndband Mario Götze skoraði sigurmarkið í naumum 1-0 sigri Bayern Munchen á Inter á Audi Cup í dag Fótbolti 21.7.2015 14:53
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. Fótbolti 17.7.2015 09:53
Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi? Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi. Fótbolti 16.7.2015 08:17
Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Fótbolti 14.7.2015 11:19
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. Enski boltinn 13.7.2015 13:12
Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. Fótbolti 9.7.2015 14:14
Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19
Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. Fótbolti 2.7.2015 14:22
Kaup Bayern á Costa klár Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupunum á Brasilíumanninum Douglas Costa frá Shakhtar Donetsk. Fótbolti 1.7.2015 12:17
Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. Fótbolti 26.6.2015 15:59
Costa á leið til Bayern Þýskir fjölmiðlar segja að Brasilíumaðurinn verði þriðji dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Fótbolti 25.6.2015 12:41
Reina kominn til Napoli Fékk samningi sínum rift við Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 23.6.2015 16:28
Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. Enski boltinn 20.6.2015 23:45
Götze og Van der Vaart mestu vonbrigðin í þýsku deildinni Mario Götze og Rafael van der Vaart ollu mestum vonbrigðum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðasta tímabili að mati leikmanna deildarinnar. Fótbolti 15.6.2015 15:55
Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Fótbolti 8.6.2015 12:08
Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2015 19:56
Di Matteo rekinn frá Schalke Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. Fótbolti 24.5.2015 22:44
Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Fótbolti 23.5.2015 15:33
Guardiola: Get ekki tekið ákvörðun fyrir Schweinsteiger Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að Bastian Schweinsteiger verði sjálfur að taka ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 22.5.2015 13:15
Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Fótbolti 20.5.2015 15:26
Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. Fótbolti 14.5.2015 17:50
Wolfsburg heldur áfram að safna liði Wolfsburg hefur tryggt sér þjónustu þýska framherjans Max Kruse næstu fjögur árin. Fótbolti 11.5.2015 16:39
Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. Fótbolti 11.5.2015 11:58
Segir það kjaftæði að Guardiola sé að taka við City Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir að það sé algjört kjaftæði að Pep Guardiola muni yfirgefa Bayern Munchen í sumar til þess að taka við Manchester City. Fótbolti 9.5.2015 22:09
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6.5.2015 16:52