WNBA A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. Körfubolti 18.9.2023 20:00 Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á kærustunni Kevin Porter Jr., leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið handtekinn fyrir að ganga í skrokk á, og reyna að kyrkja, kærustu sína. Sú heitir Kysre Gondrezick og er fyrrverandi leikmaður í WNBA-deildinni. Körfubolti 12.9.2023 08:01 Ótrúleg sigurkarfa þegar aðeins hálf sekúnda var til leiksloka Brittney Sykes, leikmaður Washington Mystic, skoraði magnaða sigurkörfu gegn New York Mystic í WNBA-deildinni í körfubolta í nótt. Blakaði hún boltanum þá ofan í þegar hálf sekúnda var til leiksloka. Körfubolti 11.9.2023 13:16 « ‹ 1 2 3 ›
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. Körfubolti 18.9.2023 20:00
Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á kærustunni Kevin Porter Jr., leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið handtekinn fyrir að ganga í skrokk á, og reyna að kyrkja, kærustu sína. Sú heitir Kysre Gondrezick og er fyrrverandi leikmaður í WNBA-deildinni. Körfubolti 12.9.2023 08:01
Ótrúleg sigurkarfa þegar aðeins hálf sekúnda var til leiksloka Brittney Sykes, leikmaður Washington Mystic, skoraði magnaða sigurkörfu gegn New York Mystic í WNBA-deildinni í körfubolta í nótt. Blakaði hún boltanum þá ofan í þegar hálf sekúnda var til leiksloka. Körfubolti 11.9.2023 13:16