A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 20:00 A'ja Wilson ætlar sér að verða meistari annað árið í röð. Ethan Miller/Getty Images Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas eru til alls líklegir en liðið er ríkjandi meistari og hefur spilað frábærlega það sem af er tímabili. Wilson er skærasta stjarna liðsins, sem og deildarinnar, en hún er að sama skapi með munninn fyrir neðan nefið. Hún lét til að mynda Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að hann fór með fleipur um meistaralið frá Las Vegas fyrr á árinu. Kraftframherjinn öflugi stefnir án efa að endurtaka leikinn frá því á síðasta ári en þá varð lið hennar meistari sem og hún var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hennar í 22 stiga sigrinum á Chicago Sky tryggði liðinu sæti í undanúrslitum og líkurnar á að Spaðarnir verji titil sinn. Wilson setti félagsmet með því að skora 38 stig en hún tók einnig 16 fráköst og varði fjögur skot. Another historic performance for @_ajawilson22 38 PTS, 16 REB, 4 BLK Set franchise-record for points scored in a playoff game 3rd player in #WNBA History to drop 35+ PTS & 15+ REB in the playoffs 5th straight semi-finals appearance 2023 #WNBAPlayoffs | @google pic.twitter.com/ZLiFMnmwGi— WNBA (@WNBA) September 17, 2023 Þá er hún aðeins þriðji leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 35 stig og taka 15 eða fleiri fráköst í einum og sama leiknum í úrslitakeppninni. Wilson er á leið í undanúrslit deildarinnar fimmta árið í röð en aðeins einu sinni hefur henni tekist að vinna titilinn. Hvort hún bæti við öðrum titli við magnaða ferilskrá sína kemur í ljós á næstu vikum. NBA WNBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas eru til alls líklegir en liðið er ríkjandi meistari og hefur spilað frábærlega það sem af er tímabili. Wilson er skærasta stjarna liðsins, sem og deildarinnar, en hún er að sama skapi með munninn fyrir neðan nefið. Hún lét til að mynda Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að hann fór með fleipur um meistaralið frá Las Vegas fyrr á árinu. Kraftframherjinn öflugi stefnir án efa að endurtaka leikinn frá því á síðasta ári en þá varð lið hennar meistari sem og hún var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hennar í 22 stiga sigrinum á Chicago Sky tryggði liðinu sæti í undanúrslitum og líkurnar á að Spaðarnir verji titil sinn. Wilson setti félagsmet með því að skora 38 stig en hún tók einnig 16 fráköst og varði fjögur skot. Another historic performance for @_ajawilson22 38 PTS, 16 REB, 4 BLK Set franchise-record for points scored in a playoff game 3rd player in #WNBA History to drop 35+ PTS & 15+ REB in the playoffs 5th straight semi-finals appearance 2023 #WNBAPlayoffs | @google pic.twitter.com/ZLiFMnmwGi— WNBA (@WNBA) September 17, 2023 Þá er hún aðeins þriðji leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 35 stig og taka 15 eða fleiri fráköst í einum og sama leiknum í úrslitakeppninni. Wilson er á leið í undanúrslit deildarinnar fimmta árið í röð en aðeins einu sinni hefur henni tekist að vinna titilinn. Hvort hún bæti við öðrum titli við magnaða ferilskrá sína kemur í ljós á næstu vikum.
NBA WNBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira