Anna Sigríður Guðnadóttir

Fréttamynd

Ó­jafn­vægi í jöfnunarkerfinu

Fyrir alþingi liggur nú frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga með framlögum úr sjóðnum. Tekjur Jöfnunarsjóðs koma úr ríkissjóði, annars vegar sem hlutfall af skatttekjum og hins vegar fjárhæð sem er hlutfall af álagningarstofni útsvars.

Skoðun
Fréttamynd

Góður rekstur Mos­fells­bæjar og fram­tíðin björt

Ársreikningur Mosfellsbæjar 2024 hefur nú verið samþykktur og afgreiddur úr bæjarstjórn eftir tvær umræður lögum samkvæmt. Það er verulega ánægjulegt að niðurstaða hans er jákvæð og í góðu samræmi við fjárhagsáætlun.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil tæki­færi í Farsældartúni

Það eru að verða tvö ár síðan mennta-og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið, IOGT og Mosfellsbær undirrituðu samninga vegna fasteigna og lóða Skálatúns í Mosfellsbæ annars vegar og þjónustu þess við heimilisfólk hins vegar.

Skoðun
Fréttamynd

Börnin okkar

Við búum í samfélagi sem býður upp á mörg tækifæri og margt er sannarlega til fyrirmyndar og gott. En samfélag okkar einkennist líka af miklum hraða og þá er auðvelt að missa sjónar af því hvað það er sem mestu skiptir í lífinu, börnin okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Barna­fólk í Mos­fells­bæ

Í Mosfellsbæ hefur Sjálfstæðisflokkurinn ráðið ríkjum í tólf ár, það eru þrjú kjörtímabil. Tólf ár er langur tími undir stjórn eins stjórnmálaflokks í sveitarfélagi. Hættan er að hann verði allt umlykjandi og fari jafnvel að eigna sér sveitarfélagið

Skoðun