Tennis Murray fer uppfyrir Federer á heimslistanum Tenniskappinn Andy Murray hefur verið frábær á árinu og mun fara upp fyrir Roger Federer á heimslistanum þegar listinn kemur næst út. Sport 16.10.2011 13:14 Ótrúleg endurkoma Murray gegn Nadal Skotinn Andy Murray sigraði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitum opna japanska meistaramótsins í tennis í dag. Allt leit út fyrir sjötta sigur Nadal í röð gegn Murray sem sneri taflinu við eftir tap í fyrsta setti og vann glæsilegan sigur 3-6, 6-2 og 6-0. Sport 9.10.2011 15:14 « ‹ 34 35 36 37 ›
Murray fer uppfyrir Federer á heimslistanum Tenniskappinn Andy Murray hefur verið frábær á árinu og mun fara upp fyrir Roger Federer á heimslistanum þegar listinn kemur næst út. Sport 16.10.2011 13:14
Ótrúleg endurkoma Murray gegn Nadal Skotinn Andy Murray sigraði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitum opna japanska meistaramótsins í tennis í dag. Allt leit út fyrir sjötta sigur Nadal í röð gegn Murray sem sneri taflinu við eftir tap í fyrsta setti og vann glæsilegan sigur 3-6, 6-2 og 6-0. Sport 9.10.2011 15:14