Hvað er í gangi hjá Wozniacki? - datt út í 1. umferð á opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2012 12:15 Caroline Wozniacki. Mynd/AFP Það gengur ekkert upp hjá dönsku tennisstjörnunni Caroline Wozniacki sem byrjaði árið í efsta sæti heimslistans en hefur hrunið niður listann í ár. Ekki lagaðist staða hennar eftir að hún féll mjög óvænt út í 1. umferð á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Caroline Wozniacki er sem stendur í áttunda sæti heimslistans en hún tapaði í tveimur settum fyrir rúmensku tenniskonunni Irina-Camelia Begu sem er aðeins í 96. sæti á heimslistanum. Irina-Camelia Begu vann settin 6-2 og 6-2. Það leyndi sér ekki að Wozniacki var reyndar meidd á hné og gat því ekki beitt sér að fullu. Irina-Camelia Begu mætir spænsku stelpunni Silvia Soler-Espinosa í 2. umferð en sú spænska er í 58. sæti á heimslistanum. Wozniacki var í 67 vikur í efsta sæti heimslistans en tókst samt ekki að vinna risamót á þeim tíma. Hún byrjaði árið með því að komast í átta liða úrslitin á opna ástralska en hefur síðan tapað í 3. umferð á opna franska og nú í 1. umferð á bæði Wimbledon-mótinu og opna bandaríska. Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Það gengur ekkert upp hjá dönsku tennisstjörnunni Caroline Wozniacki sem byrjaði árið í efsta sæti heimslistans en hefur hrunið niður listann í ár. Ekki lagaðist staða hennar eftir að hún féll mjög óvænt út í 1. umferð á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Caroline Wozniacki er sem stendur í áttunda sæti heimslistans en hún tapaði í tveimur settum fyrir rúmensku tenniskonunni Irina-Camelia Begu sem er aðeins í 96. sæti á heimslistanum. Irina-Camelia Begu vann settin 6-2 og 6-2. Það leyndi sér ekki að Wozniacki var reyndar meidd á hné og gat því ekki beitt sér að fullu. Irina-Camelia Begu mætir spænsku stelpunni Silvia Soler-Espinosa í 2. umferð en sú spænska er í 58. sæti á heimslistanum. Wozniacki var í 67 vikur í efsta sæti heimslistans en tókst samt ekki að vinna risamót á þeim tíma. Hún byrjaði árið með því að komast í átta liða úrslitin á opna ástralska en hefur síðan tapað í 3. umferð á opna franska og nú í 1. umferð á bæði Wimbledon-mótinu og opna bandaríska.
Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira