Ferðaþjónusta Hvetur sveitarfélög til að rannsaka heimagistingar Við rannsókn Hvalfjarðarsveitar fundust nítján sumarhús sem voru leigð út til gistingar. Í kjölfarið voru fasteignagjöld hækkuð. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir tekjur af ferðaþjónustu skila sér illa til sveitarfélaga. Viðskipti innlent 28.9.2015 20:58 Smávægilegir tækniörðugleikar valda nokkurra klukkustunda seinkun "Þú hallar þér í vélinni :) Góða ferð!“ Innlent 30.9.2015 10:11 Hótelherbergjum mun fjölga um helming Áætlað er að hótelherbergjum í Reykjavík verði fjölgað um 1.700 fram til 2018/2019. Stærstu framkvæmdirnar verða við Marriot hótelið við Hörpu og hótel sem áformað er að reisa í Hlíðarenda. Viðskipti innlent 29.9.2015 21:33 Ferðaþjónustan svínar á starfsfólki sínu Tugir mála hafa komið inn á borð Einingar-Iðju þar sem starfsfólk í ferðaþjónustu fær ekki greitt samkvæmt kjarasamningum. Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem brýtur einna helst á launafólki sínu að mati Björns Snæbjörnssonar. Innlent 28.9.2015 20:50 Er hótelborgin að verða óbyggileg? Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, Skoðun 28.9.2015 16:51 Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Innlent 28.9.2015 10:44 Sjö erlendir ferðamenn hafa látist hér á landi það sem af er ári Rúmlega tvöfallt fleiri en allt árið í fyrra. Innlent 21.9.2015 19:21 Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. Innlent 21.9.2015 19:06 Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Mikið álag var á lögreglumönnum á Suðurlandi í síðustu viku vegna alvarlegra slysa. Innlent 21.9.2015 10:14 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. Innlent 20.9.2015 20:50 Skyndibiti fyrir 650 milljónir í ágúst Skyndibitamarkaðurinn veltir gríðarlega háum fjárhæðum. Næringarfræðingur segir fólk fylla sig eins og það sé að fylla á bílinn. Viðskipti innlent 18.9.2015 21:45 Ferðamenn eyddu 650 milljónum í skyndibita í ágúst Mesta veltan hjá Svisslendingum og Rússum. Viðskipti innlent 18.9.2015 14:03 Skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga Hækkun vörugjalda á bílaleigubíla skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga gagnvart leigubílum sem njóta áfram ívilnunar. Framkvæmdastjóri Thrifty Car Rental telur þessa ákvörðun skrítna. Viðskipti innlent 15.9.2015 19:58 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. Innlent 15.9.2015 13:18 Ein og hálf milljón ferðamanna gæti skilað 400 milljarða gjaldeyristekjum Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ekki koma á óvart að fjölgunin muni verða svo mikil á næsta ári. Viðskipti innlent 15.9.2015 12:47 Ísland dýrt fyrir alla nema Norðmenn Ferðamenn sem rætt var við á Laugaveginum voru sammála um að verðlag á Íslandi sé hátt þótt það hafi svo sem ekki endilega komið þeim í opna skjöldu. Innlent 14.9.2015 20:07 Fjallsárlón virkjað í þágu ferðaþjónustu Uppbygging ferðamannaaðstöðu er að hefjast við Fjallsárlón í Öræfum. Viðskipti innlent 14.9.2015 21:13 Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 Útlit er fyrir að ferðamenn verði tæpar 1,3 milljónir á þessu ári og fjölgi enn frekar á því næsta. Viðskipti innlent 14.9.2015 15:04 Hafa fjórum sinnum bjargað ferðamönnum á viku Björgunarsveitarmenn á Höfn í Hornafirði hafa farið í fjögur útköll á viku til að bjarga erlendum ferðamönnum. Í gær björguðu þeir tveimur erlendum ferðamönnum úr sjálfheldu við Fláajökul. Innlent 14.9.2015 14:29 Steineggin í Gleðivík orðin aðdráttarafl á Djúpavogi Óvenjulegt útilistaverk, sem kallast Eggin í Gleðivík, er að verða eitt helsta aðdráttarafl og einkennistákn Djúpavogs. Innlent 13.9.2015 22:54 Tveir í sjálfheldu við Fláajökul Fóru af slóða og upp í kletta til að sjá betur yfir jökulinn. Innlent 13.9.2015 21:44 Fróðleiksfúsir ferðamenn Leiðsögumaður stígur upp á bekk á Austurvelli. Innlent 11.9.2015 21:28 Hvalaskoðunarfyrirtæki hafnar ásökunum leiðsögumanns Fyrrverandi leiðsögumaður kveðst telja hvalaskoðunarfyrirtæki sigla með farþega í ólgusjó til að verða ekki af tekjum. Framkvæmdastjóri Gentle Giant á Húsavík segir skipstjóra meta hvort þeir sigli. Farþegar séu upplýstir um stöðuna fyrirfram. Innlent 10.9.2015 21:07 Ferðamönnum þykIr Reykjavík frábær Reynsla ferðamanna af Reykjavík var afar góð í ár en 97 prósent kváðu hana frábæra eða góða. Enginn hafði slæma reynslu af borginni. Innlent 10.9.2015 21:05 „Hann var rosalega glaður að halda lífi“ Mennirnir sem björguðu erlenda ferðamanninum í Reynisfjöru þeyttust inn í Hálsnefshelli með briminu og leið þeim eins og þeir væru inni í þvottavél. Innlent 10.9.2015 11:40 Vörugjöld á bílaleigur orsaka keðjuverkun Ívilnun sem bílaleigur njóta um afnám vörugjalda af ökutækjum verður lögð af. Steingrímur Birgisson, forstjóri stærstu bílaleigu landsins, segir það slæmt fyrir ferðaþjónustuna. Markaðsstjóri B segir þurfa að skoða skipulag fyrir Viðskipti innlent 9.9.2015 21:32 Ferjuáhöfn í fullu starfi að handlanga ælupoka Hundruð ferðamanna urðu í sumar sjóveik í ferjunni Sæfara á leið frá Dalvík til Grímseyjar. Skipstjórinn segir ástæðuna ömurlegt veður. Margir völdu að gista í eynni til að reyna að fá flug til baka frekar en að stíga aftur um Innlent 9.9.2015 21:32 Bíll með fimm ferðamönnum valt í Bárðardal Bíllinn, sem er bílaleigu jepplingur, skemmdist mikið. Innlent 10.9.2015 07:29 2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir um Norðurland með SBA Norðurleið en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. Innlent 9.9.2015 16:57 Lögreglumaður ákærður fyrir að draga sér hátt í eina milljón króna Maðurinn er sakaður um að hafa stungið sektargreiðslum vegna hraðaksturs í eigin vasa. Innlent 7.9.2015 18:07 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 165 ›
Hvetur sveitarfélög til að rannsaka heimagistingar Við rannsókn Hvalfjarðarsveitar fundust nítján sumarhús sem voru leigð út til gistingar. Í kjölfarið voru fasteignagjöld hækkuð. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir tekjur af ferðaþjónustu skila sér illa til sveitarfélaga. Viðskipti innlent 28.9.2015 20:58
Smávægilegir tækniörðugleikar valda nokkurra klukkustunda seinkun "Þú hallar þér í vélinni :) Góða ferð!“ Innlent 30.9.2015 10:11
Hótelherbergjum mun fjölga um helming Áætlað er að hótelherbergjum í Reykjavík verði fjölgað um 1.700 fram til 2018/2019. Stærstu framkvæmdirnar verða við Marriot hótelið við Hörpu og hótel sem áformað er að reisa í Hlíðarenda. Viðskipti innlent 29.9.2015 21:33
Ferðaþjónustan svínar á starfsfólki sínu Tugir mála hafa komið inn á borð Einingar-Iðju þar sem starfsfólk í ferðaþjónustu fær ekki greitt samkvæmt kjarasamningum. Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem brýtur einna helst á launafólki sínu að mati Björns Snæbjörnssonar. Innlent 28.9.2015 20:50
Er hótelborgin að verða óbyggileg? Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, Skoðun 28.9.2015 16:51
Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Innlent 28.9.2015 10:44
Sjö erlendir ferðamenn hafa látist hér á landi það sem af er ári Rúmlega tvöfallt fleiri en allt árið í fyrra. Innlent 21.9.2015 19:21
Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. Innlent 21.9.2015 19:06
Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Mikið álag var á lögreglumönnum á Suðurlandi í síðustu viku vegna alvarlegra slysa. Innlent 21.9.2015 10:14
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. Innlent 20.9.2015 20:50
Skyndibiti fyrir 650 milljónir í ágúst Skyndibitamarkaðurinn veltir gríðarlega háum fjárhæðum. Næringarfræðingur segir fólk fylla sig eins og það sé að fylla á bílinn. Viðskipti innlent 18.9.2015 21:45
Ferðamenn eyddu 650 milljónum í skyndibita í ágúst Mesta veltan hjá Svisslendingum og Rússum. Viðskipti innlent 18.9.2015 14:03
Skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga Hækkun vörugjalda á bílaleigubíla skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga gagnvart leigubílum sem njóta áfram ívilnunar. Framkvæmdastjóri Thrifty Car Rental telur þessa ákvörðun skrítna. Viðskipti innlent 15.9.2015 19:58
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. Innlent 15.9.2015 13:18
Ein og hálf milljón ferðamanna gæti skilað 400 milljarða gjaldeyristekjum Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ekki koma á óvart að fjölgunin muni verða svo mikil á næsta ári. Viðskipti innlent 15.9.2015 12:47
Ísland dýrt fyrir alla nema Norðmenn Ferðamenn sem rætt var við á Laugaveginum voru sammála um að verðlag á Íslandi sé hátt þótt það hafi svo sem ekki endilega komið þeim í opna skjöldu. Innlent 14.9.2015 20:07
Fjallsárlón virkjað í þágu ferðaþjónustu Uppbygging ferðamannaaðstöðu er að hefjast við Fjallsárlón í Öræfum. Viðskipti innlent 14.9.2015 21:13
Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 Útlit er fyrir að ferðamenn verði tæpar 1,3 milljónir á þessu ári og fjölgi enn frekar á því næsta. Viðskipti innlent 14.9.2015 15:04
Hafa fjórum sinnum bjargað ferðamönnum á viku Björgunarsveitarmenn á Höfn í Hornafirði hafa farið í fjögur útköll á viku til að bjarga erlendum ferðamönnum. Í gær björguðu þeir tveimur erlendum ferðamönnum úr sjálfheldu við Fláajökul. Innlent 14.9.2015 14:29
Steineggin í Gleðivík orðin aðdráttarafl á Djúpavogi Óvenjulegt útilistaverk, sem kallast Eggin í Gleðivík, er að verða eitt helsta aðdráttarafl og einkennistákn Djúpavogs. Innlent 13.9.2015 22:54
Tveir í sjálfheldu við Fláajökul Fóru af slóða og upp í kletta til að sjá betur yfir jökulinn. Innlent 13.9.2015 21:44
Hvalaskoðunarfyrirtæki hafnar ásökunum leiðsögumanns Fyrrverandi leiðsögumaður kveðst telja hvalaskoðunarfyrirtæki sigla með farþega í ólgusjó til að verða ekki af tekjum. Framkvæmdastjóri Gentle Giant á Húsavík segir skipstjóra meta hvort þeir sigli. Farþegar séu upplýstir um stöðuna fyrirfram. Innlent 10.9.2015 21:07
Ferðamönnum þykIr Reykjavík frábær Reynsla ferðamanna af Reykjavík var afar góð í ár en 97 prósent kváðu hana frábæra eða góða. Enginn hafði slæma reynslu af borginni. Innlent 10.9.2015 21:05
„Hann var rosalega glaður að halda lífi“ Mennirnir sem björguðu erlenda ferðamanninum í Reynisfjöru þeyttust inn í Hálsnefshelli með briminu og leið þeim eins og þeir væru inni í þvottavél. Innlent 10.9.2015 11:40
Vörugjöld á bílaleigur orsaka keðjuverkun Ívilnun sem bílaleigur njóta um afnám vörugjalda af ökutækjum verður lögð af. Steingrímur Birgisson, forstjóri stærstu bílaleigu landsins, segir það slæmt fyrir ferðaþjónustuna. Markaðsstjóri B segir þurfa að skoða skipulag fyrir Viðskipti innlent 9.9.2015 21:32
Ferjuáhöfn í fullu starfi að handlanga ælupoka Hundruð ferðamanna urðu í sumar sjóveik í ferjunni Sæfara á leið frá Dalvík til Grímseyjar. Skipstjórinn segir ástæðuna ömurlegt veður. Margir völdu að gista í eynni til að reyna að fá flug til baka frekar en að stíga aftur um Innlent 9.9.2015 21:32
Bíll með fimm ferðamönnum valt í Bárðardal Bíllinn, sem er bílaleigu jepplingur, skemmdist mikið. Innlent 10.9.2015 07:29
2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir um Norðurland með SBA Norðurleið en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. Innlent 9.9.2015 16:57
Lögreglumaður ákærður fyrir að draga sér hátt í eina milljón króna Maðurinn er sakaður um að hafa stungið sektargreiðslum vegna hraðaksturs í eigin vasa. Innlent 7.9.2015 18:07