Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2016 20:33 Kristján fer vel af stað með sænska landsliðið. mynd/guif Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 14-9, en í seinni hálfleik keyrðu Svíar yfir gestina og unnu að lokum stórsigur. Þrettán leikmenn Svíþjóðar komust á blað í leiknum í kvöld. Jim Gottfridsson var þeirra markahæstur með sex mörk. Svíar eru með tvö stig í riðli 6. Næsti leikur Kristjáns og lærisveina hans er gegn Slóvakíu á laugardaginn. Frakkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Litháa að velli í riðli 7. Lokatölur 37-20, heimsmeisturunum í vil. Þetta var fyrsti leikur Frakka undir stjórn Didier Dinart en það er óhætt að segja að gamli varnarjaxlinn fari vel af stað í starfi. Kentin Mahe var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk. Timothey N'guessan kom næstur með fimm mörk. Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, lék með litháíska liðinu sem og Karolis Stropus, leikmaður Akureyrar. Sá síðarnefndi skoraði eitt mark í leiknum. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 14-9, en í seinni hálfleik keyrðu Svíar yfir gestina og unnu að lokum stórsigur. Þrettán leikmenn Svíþjóðar komust á blað í leiknum í kvöld. Jim Gottfridsson var þeirra markahæstur með sex mörk. Svíar eru með tvö stig í riðli 6. Næsti leikur Kristjáns og lærisveina hans er gegn Slóvakíu á laugardaginn. Frakkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Litháa að velli í riðli 7. Lokatölur 37-20, heimsmeisturunum í vil. Þetta var fyrsti leikur Frakka undir stjórn Didier Dinart en það er óhætt að segja að gamli varnarjaxlinn fari vel af stað í starfi. Kentin Mahe var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk. Timothey N'guessan kom næstur með fimm mörk. Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, lék með litháíska liðinu sem og Karolis Stropus, leikmaður Akureyrar. Sá síðarnefndi skoraði eitt mark í leiknum.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43
Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30
Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita