Skoðun

Fjármálabylting: Gervi­greind og táknvæðing fyrir al­menning

Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Fyrir ekki svo löngu síðan voru peningar fyrst og fremst seðlar og mynt í vasa okkar. Síðar urðu þeir að plastkorti og í dag eru þeir að mestu leyti orðnir að smáforriti í símanum. Hvert skref hefur fært okkur aukin þægindi, en nú stöndum við á þröskuldi næsta áfanga í þessari þróun, áfanga sem snýst ekki aðeins um þægindi, heldur um völd.

Skoðun

Vé­fréttir og villu­ljós

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Ég spurði ChatGPT um daginn hvaða erlendu þjóðernishópar væru líklegastir til að vera atvinnulausir hérlendis. Svarið kom að vörmu spori, þetta væru Pólverjar. Ég spurði um heimildir og var vísað á skýrslu Vinnumálastofnunar þar sem þetta kæmi fram.

Skoðun

„Fór í út­kall“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Á dögunum heimsótti ég Landsbjörgu ásamt þingflokki Viðreisnar. Við áttum góðan fund þar sem rætt var um verkefni, áskoranir og framtíð björgunarsveitanna. En það sem eftir stendur í huganum er ein lítil saga - og eitt skilti.

Skoðun

Fjölþátta ógnar­stjórn

Högni Elfar Gylfason skrifar

Mikið hefur verið fjallað um fjölþátta ógnir í fjölmiðlum að undanförnu, en þar er helst verið að ræða um fjölbreytilegar ógnir af hendi ríkis eða ríkja gagnvart öðrum ríkjum. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur haft vaxandi áhyggjur af þessum málum og hefur í því skyni opnað fyrir flóðgáttir ótakmarkaðra fjármuna ríkissjóðs Íslands í kaup á sprengjum og öðrum drápstólum ásamt ýmsu öðru stríðs- og varnartengdu sem hernaðarráðgjafar stjórnarinnar telja rétt að splæsa í.

Skoðun

Verjum mikil­væga starf­semi Ljóssins

Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir og Sigurdís Haraldsdóttir skrifa

Mikilvægi þess að krabbameinsgreindir hafi aðgang að góðri endurhæfingarþjónustu er ótvírætt, hvort sem tilgangur þjónustunnar er að viðhalda færni og getu í baráttu við ólæknandi mein eða að komast aftur til baka inn í lífið og á vinnumarkað eftir að meðferð gegn krabbameini er lokið.

Skoðun

,,Mig langar svo bara að geta kennt þessum 25 börnum“

Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar

Fyrstu skólavikurnar eru liðnar. Margsinnis hefur verið gengið í skrokk á starfsmönnum mínum á þessum dögum. Eftir örfáa daga í skólanum höfðu fjórir kennarar verið lamdir af sama nemanda. Kennararnir þurftu að stíga inn í og forða öðru barni frá því að verða lamið. Tveir þeirra þurftu að vera heima daginn eftir.

Skoðun

Mér kvíðir slæm ís­lenska ung­menna

Elín Karlsdóttir skrifar

Ungmenni Íslands eru sjúk, einhverjir myndu jafnvel segja þau fárveik. Þessi sjúkdómur sem hrjáir þorra ungu kynslóðarinnar og annað fólk er sýki sem mun valda fleiri dauðsföllum en sjálfur svarti dauði. Þetta er jú hinn illkvittna og banvæna „þágufallsýki“ sem kemur sér svo fallega fyrir í fyrirsögn þessarar greinar.

Skoðun

Í­þrótta­hreyfingin stefnir í gjald­þrot!!

Helgi Sigurður Haraldsson skrifar

Á himninum hrannast upp óveðursskýin og íþróttahreyfingin gerir hvað hún getur til að benda yfirvöldum landsins, ríki og sveitarfélögum á það hvað er að gerast. Eins og oft áður þá gengur hægt að fá athygli frá þessum aðilum, hvað þá aðgerðir.

Skoðun

Takk Sigurður Ingi

Helgi Héðinsson skrifar

Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi flokksþingi Framsóknar.

Skoðun

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fullyrðingar um að vaxtastigið hér á landi sé vegna krónunnar standast enga skoðun. Þetta hafa fjölmargir hagfræðingar og sérfræðingar í fjármálum bent á og fært gild rök fyrir á liðnum árum. Þeir sem ákveðið hafa að krónan sé vandamálið taka vitanlega engum slíkum rökum en hafa að sama skapi ekki getað hrakið þau. 

Skoðun

Stöndum saman fyrir ís­lenskan flug­rekstur

Bogi Nils Bogason skrifar

Flugrekstur á Íslandi er krefjandi en saga síðustu ára sýnir það svart á hvítu. Fjöldi íslenskra flugfélaga hefur farið í þrot, nú síðast Play. Í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi eru samtals þrjú flugfélög sem skipta höfuðmáli – Norwegian, SAS og Finnair – og hefur ýmislegt gengið á í rekstri þeirra á undanförnum árum.

Skoðun

Fyrst heimsfaraldur, svo náttúru­ham­farir, þá gjald­þrot og nú verk­föll!

Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar

Flugumferðarstjórar hafa boðað fimm skæruverkföll frá og með morgundeginum sunnudaginn 19. október til laugardagsins 25. október. Verkföllin munu hafa áhrif á flugrekstur á Keflavíkurflugvelli, Reykjavíkurflugvelli og yfirflug á íslenska flugstjórnarsvæðinu. Verkföllin munu trufla ferðalög og valda íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum miklu fjárhagstjóni.

Skoðun

Bar­áttan heldur á­fram!

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Heimsbyggðin veltir nú fyrir sér hvert verður framhald mála í Palestínu og Ísrael þegar fyrsti áfangi 20 liða Trumps-samningsins er í framkvæmd.

Skoðun

Hvers virði er líf barns?

Jón Pétur Zimsen skrifar

Því miður eru börn, sérstaklega þau sem standa höllum fæti, oftar en ekki látin mæta afgangi í samfélaginu. Yfirvöld tala og tala en gera svo gott sem ekkert nema að ferðast erlendis vikulega og birta af sér glansmyndir á samfélagsmiðlum

Skoðun

Hvernig hljómar til­boðið einn fyrir þrjá?

Davíð Már Sigurðsson skrifar

Væru það kjarakaup ef viðkomandi væri að versla sér í matinn? Eitthvað segir mér að svo sé ekki. Af einhverjum ástæðum er það samt raunveruleikinn sem Reykjavíkurborg vill bjóða nemendum í grunnskólum upp á.

Skoðun

Bætum lífs­gæði þeirra sem lifa með krabba­meini

Sigríður Gunnarsdóttir skrifar

Það fer kannski ekki mikið fyrir Bleiku slaufunni þegar við nælum hana í okkur í byrjun október, en merkingu hennar þekkja flestir, ef ekki allir. Hún táknar samstöðu okkar með konum sem greinst hafa með krabbamein, minnir okkur á allt sem unnist hefur og hvetur okkur til að gera enn betur. Hún er í senn umhyggja, framfarir og von.

Skoðun

Of­fita á kross­götum

Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir og Tryggvi Helgason skrifa

Mikil sprenging hefur orðið í þekkingu okkar á offitu, orsökum og afleiðingum, á síðastliðnum árum sem hefur gjörbreytt viðhorfi margra heilbrigðisstarfmanna og minnkað fordóma í samfélaginu almennt.

Skoðun

Fórnir verið færðar fyrir okkur

Björn Ólafsson skrifar

Það var svarta myrkur og leiðinda veður, haugasjór og skítakuldi enda komið fram á vetur. Við máttum ekki svo mikið sem kveikja í sígarettu upp á dekki. Við urðum að vera í svarta myrkri. Það mátti ekki sjást í ljóstýru, þegar höfðu amk 2 togarar verið skotnir niður, þjóðverjarnir virtust vera allsstaðar.

Skoðun

Launaþjófaður – van­metinn glæpur á vinnu­markaði

Kristjana Fenger skrifar

Það gleymist stundum í umræðu um vinnumarkaðinn að ráðningarsamband er í grunninn samningur milli tveggja aðila. Starfsmaður selur tíma sinn, þekkingu og vinnuafl, en atvinnurekandi kaupir þann tíma og skuldbindur sig til að greiða fyrir hann i samræmi við kjarasamninga og lög.

Skoðun

Á­fram veginn í Reykja­vík

Gísli Garðarsson og Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifa

Við Vinstri græn í Reykjavík höfum nú hafið vinnu við gerð höfuðborgarstefnu um málefni Reykjavíkurborgar. Kosningar nálgast óðfluga og verkefni okkar er að móta og skapa raunhæfan valkost til vinstri fyrir kjósendur í borginni. Við þurfum að horfa á áskoranirnar sem Reykjavík stendur frammi fyrir og möguleikana sem borgin okkar hefur upp á að bjóða.

Skoðun

Fjölgun kennara er allra hagur

Haraldur Freyr Gíslason skrifar

Umræða um faglegt starf í leikskólum á stundum erfitt uppdráttar í íslensku samfélagi og vill víkja fyrir mun fyrirferðarmeiri umræðu um sérstakt þjónustuhlutverk leikskóla gagnvart foreldrum og atvinnulífi. Samt er óumdeilt og lögbundið að eina „þjónustuhlutverk“ leikskóla snýr að börnum og felst í að tryggja þeim gæðamenntun, uppeldi og umönnun með hliðsjón af aldri þeirra og þroska. Verkefni leikskólans er því fyrst og síðast að veita öllum börnum gæða menntun – og þá þjónustu vilja kennara veita, börnum og foreldrum til mikilla hagsbóta.

Skoðun

Deilt og drottnað í um­ræðu um leik­skóla­mál

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.

Skoðun

Af hverju hafa Danir það svona ó­þolandi gott?

Björn Teitsson skrifar

Flestir Íslendingar hafa komið til Danmerkur. Og flestir sem hafa á annað borð heimsótt gömlu einokunarverslunarkúgarana hafa heimsótt höfuðborgina, Kaupmannahöfn. Þar er enda himneskt að vera. Eiginlega óþolandi frábært.

Skoðun

Fjár­festum í fram­tíðinni

Bryngeir Valdimarsson skrifar

Menntun er vegferð. Hún mótast af því hvernig við kjósum að taka þátt í þeirri mikilvægu samfélagsumræðu sem um hana snýst. Þótt við ræðum oft tölur og samanburð, má aldrei gleyma því sem raunverulega gerist í skólastofunum. Þar fer fram lifandi starf sem mótar framtíðina.

Skoðun

Tog­streita, sveigjan­leiki og fjöl­skyldur

Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar

Í Kópavogsbæ búa ríflega 5.300 barnafjölskyldur enda næst fjölmennasta sveitarfélag landsins - sem taldi 40.040 íbúa þann 1. janúar 2025. Þar af eru um 2.500 börn á leikskólaaldri sem skiptast mismunandi niður á þennan fjölda fjölskyldna - sem fá að greiða hæstu leikskólagjöld á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun

Hvað kostar gjaldtakan?

Hildur Hauksdóttir skrifar

Það er gömul saga og ný að erfitt er að spá fyrir um framtíðina. Það kemur þó ekki í veg fyrir að það sé reynt. Sumt gengur eftir eins og spáð var, annað ekki. Flestar spár hljóma ágætlega, einkum þegar tekið er mið af gefnum forsendum. Það eina sem þarf til er að forsendur standist og þá gengur spáin eftir.

Skoðun