Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Það voru skoruð stórglæsileg mörk þegar Barcelona og Inter gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 1.5.2025 08:02 Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Í fyrsta sinn síðan 2006 verður forseti ÍSÍ ekki sjálfkjörinn og aldrei hafa jafn mörg framboð borist til embættisins, sem núverandi stjórn ÍSÍ stefnir á að gera að launuðu starfi. Sport 1.5.2025 07:00 Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Það er frábær dagskrá á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag með afar mikilvægum leikjum í fótbolta og körfubolta. Sport 1.5.2025 06:02 Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Gæti Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, átt eftir að feta í fótspor systur sinnar Hlínar með því að komast út í atvinnumennsku og í A-landsliðið? Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru sannfærðir um það. Íslenski boltinn 30.4.2025 23:17 Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. Sport 30.4.2025 22:35 Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Leikmennirnir ungu Chido Obi og Sekou Kone voru hafðir með í hópi Manchester United sem ferðaðist til Spánar fyrir leikinn við Athletic Bilbao annað kvöld en mega samt ekki spila. Enski boltinn 30.4.2025 21:45 Chelsea meistari sjötta árið í röð Yfirburðir Chelsea í knattspyrnu kvenna á Englandi halda áfram en liðið varð í kvöld Englandsmeistari sjötta árið í röð. Enski boltinn 30.4.2025 21:41 Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir afar jafnt einvígi við franska liðið Nantes sem þar með kemst í fjögurra liða úrslitin í Köln. Handbolti 30.4.2025 20:30 Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Spænski miðjumaðurinn Rodri, núverandi handhafi Gullboltans, er byrjaður að æfa með liði Manchester City að nýju eftir að hafa slitið krossband í hné í september í fyrra. Enski boltinn 30.4.2025 19:46 Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Fótbolti 30.4.2025 19:04 Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar. Körfubolti 30.4.2025 18:32 Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Staðan er 3-3 eftir hreint ótrúlegan fyrri leik Barcelona og Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 30.4.2025 18:30 Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Íslandsmeistarar Breiðabliks og Þróttur eru í hópi fjögurra efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir þrjár umferðir, eftir sigurleiki í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2025 17:35 Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Stephon Castle, leikmaður San Antonio Spurs, var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.4.2025 16:47 Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Félög í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta eru sögð renna hýru auga til þriggja framherja Liverpool í von um að tryggja sér þjónustu þeirra í sumar. Ólíklegt þykir að Liverpool hyggist selja svo marga úr framlínu liðsins. Enski boltinn 30.4.2025 16:00 Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur gert það gott í golfinu vestanhafs síðustu misseri og fær nú ærið verkefni. Hann verður meðal þátttakenda á Arnold Palmer-mótinu, sterkasta áhugamannamóti heims, í byrjun júní. Golf 30.4.2025 15:15 Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Lengjudeildunum rætist standa Fylkir og Keflavík uppi sem sigurvegarar í þeim. Íslenski boltinn 30.4.2025 14:43 „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðið verði að gera eitthvað einstakt í París ef liðið ætlar að slá Paris Saint-Germain úr leik og komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.4.2025 13:45 Stokke í raðir Aftureldingar Norski framherjinn Benjamin Stokke hefur gengið í raðir Aftureldingar. Hann skrifaði undir samning sem gildir út yfirstandandi leiktíð. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:18 Bikarvörnin hefst gegn Fram Valur, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Þrír aðrir Bestu deildarslagir verða í sextán liða úrslitunum. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:15 Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 30.4.2025 12:30 Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir að kasta hlut í dómara bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona. Fótbolti 30.4.2025 12:00 Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Í íslenskum íþróttaheimi hefur oft heyrst sú saga að íþróttirnar okkar séu í heimsklassa þar til við erum 15-16 ára. Þá drögumst við aftur úr vegna þess að aðrir verða sterkari, hraðari og betri. Það hljóti að vera eitthvað að kerfinu okkar vegna þessa. Sport 30.4.2025 11:32 „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er afar hrifinn af Eiði Gauta Sæbjörnssyni, framherja KR. Íslenski boltinn 30.4.2025 11:02 Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slóvenski körfuboltastjarnan hjá Los Angeles Lakers, Luka Doncic, ætlar að borga allan kostnað við viðgerðir á minnismerki um Kobe Bryant í miðborg Los Angeles. Körfubolti 30.4.2025 10:31 Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Aðeins eitt mark var skorað í fyrri leik Arsenal og Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Það gerði Ousmane Dembélé. Fótbolti 30.4.2025 10:02 Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Bjarki Gunnlaugsson segir að það hafi verið högg þegar hann var úrskurðaður gjaldþrota. Ekkert annað hafi þó verið í stöðunni. Hann sagði nánasta samstarfsmanni sínum hjá umboðsskrifstofunni Total Football ekki frá gjaldþrotinu fyrr en eftir að fréttir af því birtust í fjölmiðlum. Íslenski boltinn 30.4.2025 09:34 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. Körfubolti 30.4.2025 09:01 ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Enski boltinn 30.4.2025 08:30 Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, fer hörðum orðum um HSÍ í færslu á Facebook. Hann segir að HSÍ þurfi á naflaskoðun á öllum sviðum að halda, enginn metnaður sé til að gera betur hjá sambandinu og fjármálin séu í rúst. Handbolti 30.4.2025 08:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Það voru skoruð stórglæsileg mörk þegar Barcelona og Inter gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 1.5.2025 08:02
Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Í fyrsta sinn síðan 2006 verður forseti ÍSÍ ekki sjálfkjörinn og aldrei hafa jafn mörg framboð borist til embættisins, sem núverandi stjórn ÍSÍ stefnir á að gera að launuðu starfi. Sport 1.5.2025 07:00
Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Það er frábær dagskrá á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag með afar mikilvægum leikjum í fótbolta og körfubolta. Sport 1.5.2025 06:02
Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Gæti Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, átt eftir að feta í fótspor systur sinnar Hlínar með því að komast út í atvinnumennsku og í A-landsliðið? Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru sannfærðir um það. Íslenski boltinn 30.4.2025 23:17
Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. Sport 30.4.2025 22:35
Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Leikmennirnir ungu Chido Obi og Sekou Kone voru hafðir með í hópi Manchester United sem ferðaðist til Spánar fyrir leikinn við Athletic Bilbao annað kvöld en mega samt ekki spila. Enski boltinn 30.4.2025 21:45
Chelsea meistari sjötta árið í röð Yfirburðir Chelsea í knattspyrnu kvenna á Englandi halda áfram en liðið varð í kvöld Englandsmeistari sjötta árið í röð. Enski boltinn 30.4.2025 21:41
Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir afar jafnt einvígi við franska liðið Nantes sem þar með kemst í fjögurra liða úrslitin í Köln. Handbolti 30.4.2025 20:30
Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Spænski miðjumaðurinn Rodri, núverandi handhafi Gullboltans, er byrjaður að æfa með liði Manchester City að nýju eftir að hafa slitið krossband í hné í september í fyrra. Enski boltinn 30.4.2025 19:46
Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Fótbolti 30.4.2025 19:04
Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar. Körfubolti 30.4.2025 18:32
Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Staðan er 3-3 eftir hreint ótrúlegan fyrri leik Barcelona og Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 30.4.2025 18:30
Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Íslandsmeistarar Breiðabliks og Þróttur eru í hópi fjögurra efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir þrjár umferðir, eftir sigurleiki í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2025 17:35
Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Stephon Castle, leikmaður San Antonio Spurs, var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.4.2025 16:47
Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Félög í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta eru sögð renna hýru auga til þriggja framherja Liverpool í von um að tryggja sér þjónustu þeirra í sumar. Ólíklegt þykir að Liverpool hyggist selja svo marga úr framlínu liðsins. Enski boltinn 30.4.2025 16:00
Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur gert það gott í golfinu vestanhafs síðustu misseri og fær nú ærið verkefni. Hann verður meðal þátttakenda á Arnold Palmer-mótinu, sterkasta áhugamannamóti heims, í byrjun júní. Golf 30.4.2025 15:15
Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Lengjudeildunum rætist standa Fylkir og Keflavík uppi sem sigurvegarar í þeim. Íslenski boltinn 30.4.2025 14:43
„Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðið verði að gera eitthvað einstakt í París ef liðið ætlar að slá Paris Saint-Germain úr leik og komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.4.2025 13:45
Stokke í raðir Aftureldingar Norski framherjinn Benjamin Stokke hefur gengið í raðir Aftureldingar. Hann skrifaði undir samning sem gildir út yfirstandandi leiktíð. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:18
Bikarvörnin hefst gegn Fram Valur, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Þrír aðrir Bestu deildarslagir verða í sextán liða úrslitunum. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:15
Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 30.4.2025 12:30
Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir að kasta hlut í dómara bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona. Fótbolti 30.4.2025 12:00
Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Í íslenskum íþróttaheimi hefur oft heyrst sú saga að íþróttirnar okkar séu í heimsklassa þar til við erum 15-16 ára. Þá drögumst við aftur úr vegna þess að aðrir verða sterkari, hraðari og betri. Það hljóti að vera eitthvað að kerfinu okkar vegna þessa. Sport 30.4.2025 11:32
„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er afar hrifinn af Eiði Gauta Sæbjörnssyni, framherja KR. Íslenski boltinn 30.4.2025 11:02
Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slóvenski körfuboltastjarnan hjá Los Angeles Lakers, Luka Doncic, ætlar að borga allan kostnað við viðgerðir á minnismerki um Kobe Bryant í miðborg Los Angeles. Körfubolti 30.4.2025 10:31
Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Aðeins eitt mark var skorað í fyrri leik Arsenal og Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Það gerði Ousmane Dembélé. Fótbolti 30.4.2025 10:02
Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Bjarki Gunnlaugsson segir að það hafi verið högg þegar hann var úrskurðaður gjaldþrota. Ekkert annað hafi þó verið í stöðunni. Hann sagði nánasta samstarfsmanni sínum hjá umboðsskrifstofunni Total Football ekki frá gjaldþrotinu fyrr en eftir að fréttir af því birtust í fjölmiðlum. Íslenski boltinn 30.4.2025 09:34
Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. Körfubolti 30.4.2025 09:01
ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Enski boltinn 30.4.2025 08:30
Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, fer hörðum orðum um HSÍ í færslu á Facebook. Hann segir að HSÍ þurfi á naflaskoðun á öllum sviðum að halda, enginn metnaður sé til að gera betur hjá sambandinu og fjármálin séu í rúst. Handbolti 30.4.2025 08:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti