Stjórnin sökuð um svik og pretti 5. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan segir stefna í stórstyrjöld á vettvangi stjórnmálanna með nýju frumvarpi stjórnarinnar um fjölmiðla. Hafa eigi þjóðaratkvæðagreiðsluna af þjóðinni með svikum. Uppnám varð á Alþingi þegar Halldór Blöndal frestaði sumarþinginu til miðvikudags þrátt fyrir að stjórnarandstaðan vildi ræða fundarstjórn forseta. Ríkisstjórnin var sökuð um svik og pretti af stjórnarandstöðunni á alþingi í þegar nýtt frumvarp til laga um fjölmiðla var lagt fram. Eftir að frumvarpinu hafði verið útbýtt hófst umræða um störf þingsins að beiðni stjórnarandstöðu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar sagði að hið nýja frumvarp væri sami grautur í sömu skál. Hann sagðist hafa miklar efasemdir að þessi aðferð væri í anda stjórnarskrárinnar og taldi hana óverjandi frá sjónarhóli lýðræðisins. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri Grænna sagði að framlag ríkisstjórnarinnar hefði verið svo ósvífið að það hefði tekið hann nokkra klukkutíma að átta sig á því. Þá velti hann upp þeirri spurningu hvort í frumvarpinu fælist óþingleg ætlan. Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins dró það í efa að málsmeðferð ríkisstjórnar stæðist stjórnarskrá Halldór Blöndal frestaði óvænt þingi til miðvikudagsmorguns þótt stjórnarandstaðan vildi ræða fundarstjórn forseta í framhaldi af störfum þingsins. Af þessu hlaust talsvert uppnám í þingsal. Stjórnarandstaðan telur að það sé verið að öllum líkindum verið að brjóta þingsköp með því að bera málið upp að nýju í örlítið breyttri mynd. Guðmundur Árni Stefánsson, 1. varaforseti Alþingis taldi að þar sem þingið nú væri framhald þingsins í vor, mætti samkvæmt þingsköpum ekki flytja sama mál tvisvar . Halldór Blöndal sagði þetta misskilning þar sem þingsköp kvæðu á um að ekki mætti flytja mál aftur ef það væri fellt. Frumvarpið sem nú væri til umræðu hefði orðið að lögum og að alltaf mætti breyta lögum. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Stjórnarandstaðan segir stefna í stórstyrjöld á vettvangi stjórnmálanna með nýju frumvarpi stjórnarinnar um fjölmiðla. Hafa eigi þjóðaratkvæðagreiðsluna af þjóðinni með svikum. Uppnám varð á Alþingi þegar Halldór Blöndal frestaði sumarþinginu til miðvikudags þrátt fyrir að stjórnarandstaðan vildi ræða fundarstjórn forseta. Ríkisstjórnin var sökuð um svik og pretti af stjórnarandstöðunni á alþingi í þegar nýtt frumvarp til laga um fjölmiðla var lagt fram. Eftir að frumvarpinu hafði verið útbýtt hófst umræða um störf þingsins að beiðni stjórnarandstöðu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar sagði að hið nýja frumvarp væri sami grautur í sömu skál. Hann sagðist hafa miklar efasemdir að þessi aðferð væri í anda stjórnarskrárinnar og taldi hana óverjandi frá sjónarhóli lýðræðisins. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri Grænna sagði að framlag ríkisstjórnarinnar hefði verið svo ósvífið að það hefði tekið hann nokkra klukkutíma að átta sig á því. Þá velti hann upp þeirri spurningu hvort í frumvarpinu fælist óþingleg ætlan. Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins dró það í efa að málsmeðferð ríkisstjórnar stæðist stjórnarskrá Halldór Blöndal frestaði óvænt þingi til miðvikudagsmorguns þótt stjórnarandstaðan vildi ræða fundarstjórn forseta í framhaldi af störfum þingsins. Af þessu hlaust talsvert uppnám í þingsal. Stjórnarandstaðan telur að það sé verið að öllum líkindum verið að brjóta þingsköp með því að bera málið upp að nýju í örlítið breyttri mynd. Guðmundur Árni Stefánsson, 1. varaforseti Alþingis taldi að þar sem þingið nú væri framhald þingsins í vor, mætti samkvæmt þingsköpum ekki flytja sama mál tvisvar . Halldór Blöndal sagði þetta misskilning þar sem þingsköp kvæðu á um að ekki mætti flytja mál aftur ef það væri fellt. Frumvarpið sem nú væri til umræðu hefði orðið að lögum og að alltaf mætti breyta lögum.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira