Microsoft lætur undan þrýstingi 22. júlí 2004 00:01 Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur ákveðið að láta undan þrýstingi hluthafa og nota hluta af peningafjalli sínu til að greiða hluthöfum um 5 þúsund milljarða króna. Arðgreiðslur verða tvöfaldaðar og hluthafar fá eingreiðslu sem nemur þremur dollurum á hlut, eða alls um 2.300 milljörðum króna. Þá tilkynnti félagið að það hyggðist verja 30 milljörðum dollara til kaupa á eigin bréfum á næstu fjórum árum. Stjórnarformaður Microsoft, Bill Gates, segir að hans hlutur af þessari sérstöku arðgreiðslu, sem nemur ríflega 200 milljörðum króna, renni óskiptur til góðgerðarmála. Þessi gjöf Gates hefur raunar lítil áhrif á stöðu hans því samkvæmt Forbes-tímaritinu er hann auðugasti maður heims og eru eigur hans metnar á ríflega 3.300 milljarða króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur ákveðið að láta undan þrýstingi hluthafa og nota hluta af peningafjalli sínu til að greiða hluthöfum um 5 þúsund milljarða króna. Arðgreiðslur verða tvöfaldaðar og hluthafar fá eingreiðslu sem nemur þremur dollurum á hlut, eða alls um 2.300 milljörðum króna. Þá tilkynnti félagið að það hyggðist verja 30 milljörðum dollara til kaupa á eigin bréfum á næstu fjórum árum. Stjórnarformaður Microsoft, Bill Gates, segir að hans hlutur af þessari sérstöku arðgreiðslu, sem nemur ríflega 200 milljörðum króna, renni óskiptur til góðgerðarmála. Þessi gjöf Gates hefur raunar lítil áhrif á stöðu hans því samkvæmt Forbes-tímaritinu er hann auðugasti maður heims og eru eigur hans metnar á ríflega 3.300 milljarða króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira