Halldór forsætisráðherra 14. september 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra í dag og Davíð Oddsson verður utanríkisráðherra. Halldór hefur starfað lengst allra utanríkisráðherra og Davíð lengst allra forsætisráðherra og því eru tímamót í íslenskum stjórnmálum. Halldór sagði í viðtali við Fréttablaðið að undirbúningur að hugsanlegum aðildarviðræðum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið væri þegar hafinn þótt ekki væri enn víst hvenær eða yfirleitt hvort af þeim yrði. "Það liggur fyrir að minn flokkur hefur lagt í þetta mikla vinnu og mikla umræðu. Við verðum að hafa burði til að takast á við þetta, ef við getum það ekki getum við ekki tekist á við framtíðina." Hann segir að það sé staðreynd að Íslendingar séu mjög háðir samskiptum við ESB. Sambandið sé jafnframt ávallt að breytast. "Það er staðreynd að önnur ríki eru að huga að aðild og Íslendingar þurfa að fylgjast vel með. Það er mjög mikilvægt að við séum sammála um ákveðin grundvallaratriði í þessum efnum ef við eigum einhvern tímann að vænta þess að geta tekist á við þetta með málefnalegum hætti," segir Halldór. "Ég vil leggja á það áherslu í sambandi við Evrópusambandið að þetta eru ekki léttvægir hlutir. Þetta eru grundvallaratriði íslensks þjóðfélags." Hann segir að það liggi fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðna stefnu varðandi ESB. Hann vill þó ekki segja að skoðanaágreiningur sé um málið milli ríkisstjórnarflokkanna. "Það er áherslumunur. Ég veit ekki um neinn sem útilokar að þetta geti gerst. Menn hafa mismunandi sýn á hvenær við gætum staðið frammi fyrir þessari ákvörðun, eftir hvað mörg ár það yrði." Hér má lesa ítarlegra viðtal við forsætisráðherra Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra í dag og Davíð Oddsson verður utanríkisráðherra. Halldór hefur starfað lengst allra utanríkisráðherra og Davíð lengst allra forsætisráðherra og því eru tímamót í íslenskum stjórnmálum. Halldór sagði í viðtali við Fréttablaðið að undirbúningur að hugsanlegum aðildarviðræðum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið væri þegar hafinn þótt ekki væri enn víst hvenær eða yfirleitt hvort af þeim yrði. "Það liggur fyrir að minn flokkur hefur lagt í þetta mikla vinnu og mikla umræðu. Við verðum að hafa burði til að takast á við þetta, ef við getum það ekki getum við ekki tekist á við framtíðina." Hann segir að það sé staðreynd að Íslendingar séu mjög háðir samskiptum við ESB. Sambandið sé jafnframt ávallt að breytast. "Það er staðreynd að önnur ríki eru að huga að aðild og Íslendingar þurfa að fylgjast vel með. Það er mjög mikilvægt að við séum sammála um ákveðin grundvallaratriði í þessum efnum ef við eigum einhvern tímann að vænta þess að geta tekist á við þetta með málefnalegum hætti," segir Halldór. "Ég vil leggja á það áherslu í sambandi við Evrópusambandið að þetta eru ekki léttvægir hlutir. Þetta eru grundvallaratriði íslensks þjóðfélags." Hann segir að það liggi fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðna stefnu varðandi ESB. Hann vill þó ekki segja að skoðanaágreiningur sé um málið milli ríkisstjórnarflokkanna. "Það er áherslumunur. Ég veit ekki um neinn sem útilokar að þetta geti gerst. Menn hafa mismunandi sýn á hvenær við gætum staðið frammi fyrir þessari ákvörðun, eftir hvað mörg ár það yrði." Hér má lesa ítarlegra viðtal við forsætisráðherra
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira